Dagur - 27.09.1988, Blaðsíða 13

Dagur - 27.09.1988, Blaðsíða 13
f isdmsíqaa AS - fíUOAQ - ST 27. september 1988 - DAGUR - 13 Tölva til sölu. Til sölu Apple tölva ásamt prentara og forritum. Uppl. I síma 26230. Enska III. Framhaldsflokkur. Æskilegur undir- búningur: 9. bekkjarpróf eða hlið- stætt nám. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir I senn. 10 vikna námskeið. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Vélsleði til sölu. Til sölu Polaris Cutlas vélsleði, árg. ’82. Uppl. í síma 96-44196. Danska I. Byrjendanámskeið ætlað jafnt algerum byrjendum, sem þeim, sem vilja rifja upp skóladönsku. Kennt verður tvisvar í viku - tvær stundir í senn. Innritun kl. 14-19 í síma 25413. Námsflokkarnir á Akureyri. Skautamenn! Mætið á aðalfundinn í kaffistofu Garðræktar annað kvöld. Stjórnin. Yoga tímar mínir hefjast í Zonta- húsinu, Aðalstræti 54,6. október. Innritun og nánari upplýsingar í síma 96-61430. Steinunn P. Hafstað. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og ■stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Dekk til sölu. Til sölu lítið notuð vetrardekk, fjögur stk. 175x13” og notuð sumardekk 165x13” og 5 stk. 175x13” áfelgum (Mazda). Einnig 2 stk. 78x13 vetrar- dekk (Lada). Uppl. í síma 22431. Útsala - Útsala. Bílar á frábæru verði t.d.: Mazda 323 árg. 1980, verð kr. 80 þús. Mazda 929 árg. 1979, verð kr. 90 þús. Datsun Cherry árg. 1980, verð kr. 90 þús. Volvo 244 DL árg. 1977, verð kr. 100 þús. Subaru 1.8 station árg. 1981, verð kr. 180 þús. Daihatsu Charade árg. 1979, verð kr. 80 þús. Fiat 127 árg. 1982, verð kr. 100 þús. Toyota Camry árg. 1983, verð kr. 310 þús. Vantar nýlega bíla á staðinn. Mikil sala!!! Bílasala Norðurlands Hjalteyrargötu 1, sími 21213. Gjafir og áheit: Til safnaðarheimilis Akureyrar- kirkju kr. 4.000. Áheit á Akureyrar- kirkju kr. 500 frá M.J. Áheit á Strandarkirkju kr. 1.300 frá Önnu. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1389288= Er. Atkv. Takið eftir! Félagsvist verður spiluð í Húsi aldraðra fimmtu- daginn 29. sept. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Aðgangur kr. 200,- Spilancfnd. Gengið Gengisskráning nr. 182 26. september 1988 Bandar.dollar USD Kaup 46,870 Sala 46,990 Sterl.pund GBP 77,957 78,156 Kan.dollar CAD 38,314 38,412 Dönskkr. DKK 6,4676 6,5043 Norsk kr. N0K 6,7434 6,7607 Sænsk kr. SEK 7,2420 7,2605 Fl. mark FIM 10,5149 . 10,5418 Fra. frankl FRF 7,3086 7,3273 Belg.franki BEC 1,1870 1,1901 Sviss. franki CHF 29,3902 29,4654 Holl. gyllini NLG 22,0549 22,1114 V.-þ. mark DEM 24,8641 24,9277 ít. líra ITL 0,03336 0,03345 Aust. sch. ATS 3,5340 3,5431 Port. escudo PTE 0,3021 0,3029 Spá. peseti ESP 0,3749 0,3758 Jap.yen JPY 0,34782 0,34871 l'rsktpund IEP 66,666 66,836 SDR26.9. XDR 60,3222 60,4766 ECU-Evr.m. XEU 51,5312 51,6632 Belg.fr. fin BEL 1,1725 1,1755 Byggðasafnið Hvoll á Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 18.00. Héraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudögum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudögum frá kl. 19.00-21.00. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningarsalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-3. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Davíðshús lokað frá 1. september. Uppl. hjá safnverði í síma 22874. Amtsbókasafnið. Opið kl. 13-19 mánud.-föstud. Lokað á laugardögum til 1. október. Mitsubishi ★ Fiat ★ Seat ★ Volkswagen Undirbúið komu vetrarins! Látið okkur fara höndum um bílinn þinn svo allt verði í lagi á köldum vetrarmorgni. Bjóðum vetrarskoðun áKl-# 3*OvlU#“ þar sem eftirfarandi atriði eru framkvæmd: ★ Skipt um kerti og platínur ★ Kveikja tímastillt ★ Blöndungur stilltur ★ Ventlar stilltir ★ Vél stillt með nákvæmum stillitækjum ★ Skipt um bensínsíu ★ Rafgeymir, geymissambönd og hleðsla athuguð ★ Kannaður bensín-, vatns- eða olíuleki ★ Loftsía athuguð og hreinsuð, endurnýjuð ef með þarf ★ Viftureim athuguð og stillt. Skipt um ef þarf ★ Slag í kúplingu og bremsu- petala athugað ★ Frostþol mælt ★ Rúðusprautur stilltar og frostvari settur á ★ Þurrkublöð athuguð ★ Ljós stillt ★ Hurðalamir smurðar ★ Þrýstingur í hjólbörðum. athugaður ábyrgðin úr gildi. Höldursf. Draupnisgötu 1 símar 21715 & 26915 Innifalið í verði: Platínur, kerti, viftureim, ventlaloks- pakkning, bensínsía og frostvari á rúðusprautu. Pantiö tíma í síma , x . ★ Bifreiðaeigendur! Munið okkar fullkomnu smurþjónustu. (96) 26915 ★ Mitsubishi eigendur athugiö! Munið reglubundna eftirlitið vegna 3 ára ábyrgðarinnar. - Annars fellur SJÚKRAHÚSIÐ í HÚSAVÍK SF. fHjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Deildarstjóri óskast frá áramótum. Húsavík er 2500 manna bær með góðar samgöngur gg þjónustu, aðstöðu til íþrótta og útivistar. í sjúkrahúsinu er almenn deild, fæðingardeild og langlegudeild, samtals 62 rúm. Húsnæði fyrir hendi. Hringið eða heimsækið okkur og kannið kjör og aðbúnað. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96- 41333. Húsnæðisstofnun ríkisins _____________TÆKNIDEILD______________ Sími 696900 Útboð Ólafsfjörður Stjórn verkamannabústaða Ólafsfirði óskar eftir til- boðum í byggingu tveggja einbýlishúsa byggðum úr steinsteypu, verk nr. A.01.02. úr teikningasafni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál hvors húss 125m2 Brúttórúmmál hvors húss 41 Om3 Húsin verða byggð við götuna Mararbyggð 10-12, Ólafsfirði og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs- gögn. Afhending útboðsgagna er á bæjarskrifstofu, Ólafs- vegi 4, 625 Ólafsfirði, og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins, frá þriðjudeginum 27. sept. 1988 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 4. okt. 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða á Ólafsfirði, tæknideild Húsnæðisstofnun ríkisins. Húsnæðisstofnun ríkisins HúsnæÖisstofnun ríkisins TÆKNIDEILD Simi 696900 Útboð Eyrarbakki Stjórn verkamannabústaða á Eyrarbakka óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja einbýlishúsa og eins parhúss úr steinsteypu. Verk nr. A.40.01 og U.22.01. úr teiknisafni tæknideildar Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Brúttóflatarmál húsa 313m2 Brúttórúmmál húsa 4180m3 Húsin verða byggð við götuna Hulduhóll nr. 1-5 á Eyrarbakka og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs- gögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Eyrarbakka- hrepps, Túngötu 40, 820 Eyrarbakka, og hjá tækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, frá föstudeginum 30. sept. 1988 gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðju- daginn 11. október 1988 kl. 11.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða á Eyrarbakka, tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins ^Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.