Dagur


Dagur - 27.09.1988, Qupperneq 2

Dagur - 27.09.1988, Qupperneq 2
2 - DAGUR - 27. september 1988 Hellusteypubúnaður! Notaður búnaður til hellusteypu óskast. Uppl. í síma 96-52172. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrj- aðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið. TILBOÐ óskast í eftirtaldar tjónabifreiðar Volvo 244 ........................... árg. 1978 Mazda 323 4x4 Turbo ................. árg. 1987 Volkswagen Golf ..................... árg. 1986 M M Spacewagon 4x4 .................. árg. 1988 Subaru Sedan ....................... árg. 1983 Bifreiðarnar eru til sýnis að Glerárgötu 24. Tilboð leggist inn fyrir fimmtudag 29. september nk. Brunabótafélag íslands Akureyrarumboð ____* Vj._______ * Breyttur opnunartími bensínsölustöðva á Akureyri yfir vetrarmánuðina Samkomulag hefur orðið milli undirritaðra aðila um breyttan opnunartíma bensínstöðva á Akur- eyri í vetur. Opnunartími eftirtalinna bensínstöðva verður frá kl. 8.00 til 20.00 mánud.-laugard. og frá kl. 10.00-20.00 á sunnud.: Bensínstöð Esso við Leiruveg. Bensínstöð Esso við Tryggvabraut. Bensínstöð Esso við Hörgárbraut. Bensínstöð Olís við Tryggvabraut. Bensínstöð Skeljungs við Mýrarveg. Bensínstöð Skeljungs við Hörgárbraut. Viðskiptavinir athugið: Sjálfsalarnir fyrir bensín- og diseleldsneyti eru alltaf opnir. Olíufélögin á Akureyri. Flugleiðir: Bjóða upp á ný far- gjöld frá 1. október hægt að fara frá Akureyri til Reykjavíkur og heim aftur fyrir 5000 kr. á Pex fargjaldi Vetraráætlun Flugleiða tekur gildi þann 1. október nk. Með vetraráætluninni taka einnig gildi ný fargjöld hjá félaginu, Nýr tónlistarskóli, Tónlistar- skóli Eyjafjarðar, var stofnað- ur fyrir skömmu. Að stofnun skólans standa sveitarfélög við Eyjafjörð á svæðinu frá Greni- vík að austan að Arnarnes- hreppi að vestan. Skólanum er ætiað að bæta úr brýnni þörf fyrir kennslu í hljóðfæraleik í viðkomandi sveitarfélögum en kennsla mun fara fram í grunn- skólum á venjulegum skóla- tíma. Til þessa hafa nemendur í hljóðfæraleik þurft að sækja mestalla tónlistarkennslu til Akureyrar, en þó hefur verið hljóðfærakennsla á nokkrum Pex-fargjald og svokallað „stand by“ unglingafargjald. Þá munu Flugleiðir bjóða upp á helgar- og pakkaferðir að stöðum við Eyjafjörð, t.d. á Hrafnagili og á Grenivík. Að sögn Atla Guðlaugssonar, skóla- stjóra skólans, munu kennarar ferðast milli skólanna og kenna á skólatímum, en góð reynsla hef- ur fengist af slíku fyrirkomulagi á Húsavík og fleiri stöðum. Skólinn mun taka til starfa í októberbyrjun. Reiknað er með að flestir nemendur skólans verði byrjendur, en kennsla mun verða í samræmi við hljóðfæraeign skólans og það hvaða kennarar ráðast að skólanum. Gert er ráð fyrir kennslu á píanó, gítar, bassa, trommur og ýmis blásturs- hljóðfæri. Auk þess er gert ráð fyrir forskóla. EHB vanda. Þrátt fyrir ný fargjöld verða sérfargjöld fyrir fjölskyldur, skólafólk, aldraða og hópa áfram í gildi. Félagið tekur upp tvo nýja fargjaldaflokka sem breyta ferða- möguleikum innanlands. Pex-fargjaldið er háð svokall- aðri sunnudagsreglu og er í gildi alla daga nema föstudaga og sunnudaga. Þetta fargjald kemur í staðinn fyrir Apex-fargjaldið sem í gildi hefur verið undanfarin ár. Pex fargjaldið er hægt að kaupa allt að klukkutíma fyrir brottför viðkomandi flugs. Bóka þarf heimferð og borga báðar leiðir. Farþegi getur verið 30 daga í ferðinni. Sunnudagsregla þýðir að farþegi þarf að dvelja aðfaranótt sunnudags á ákvörð- unarstað. í fargjaldinu er veittur 35% afsláttur frá venjulegu fram og til baka fargjaldi. Samkvæmt þessu kostar flugferð frá Akur- eyri til Reykjavíkur og til baka kr. 4.937. Flugleiðir bjóða einnig upp á „stand by“ unglingafargjald. Far- gjaldið er óbókanlegt og háð sætarými í viðkomandi flugi. Pað gildir fyrir 12-21 árs að báðum árum meðtöldum. Fargjaldið er 55% afsláttur af venjulegu fram og til baka fargjaldi. JÓH Tónlistarskóli Ejjafjarðar - nýr tónlistarskóli tekur til starfa við Eyjaíjörð Björn Sigurðsson, Baldursbrekku 7, Húsavík. Símar 41534 • 41666 • 41950. Sérleyfisferðir HÚSAVIK - AKUREYRI - HÚSAVÍK VETRARÁÆTLUN 88 -’89 S M Þ M F F L Frá Húsavík kl. 19.00 8.00 8.00 8.00 Frá Akureyri kl. 21.00 16.00 16.00 16.00 Ath. Flytjum vörur í öllum ferðum milli Húsavíkur og Akureyrar. Sérleyfis- og vöruafgreiðsla Húsavík: Á.G. Stóragarði 7, sími 41580. Hópferðaþjónusta - Skrifstofa, Baldursbrekku 7, sími 41534. Farþegaafgr. Akureyri: Umferðamiðstöðin, Hafnarstræti 82, sími 24442. Vörumóttaka á Akureyri: Ríkisskip v/Sjávargötu, sími 23936. Vörur berist á Ríkisskip tveimur klst. fyrir auglýsta brottför. Farsímar: (Sérbíll 985-20034), aðrir 985-20035, 985-20036 & 985-25730. Bílstjóri veitir ekki upplýsingar um veður eða færð á vegum. Sérleyfishafl. Bjóðum eftirtalda þjónustu: Hópferðabíla, margar stærðir ■ Sendibíl ■ Vöruflutningabíl ■ Dráttar- bílar • Kranabílar • Vörubíla með 5t eða 8t krana • Jarðýtur með gröfu eða krana • Hjólgröfu • Beltagröfu • Útvegum sand og fyllingar- efni • Hreinsum snjó af bílastæðum og fl. • Umboð fyrir Mobira far- síma. Geymið auglýsinguna. Sirkusauglýsingarnar: Hleyp ekki frá þessu - segir Jörundur Guðmundsson Sirkusauglýsingar sem límdar voru upp víða á Akureyri í sumar munu hverfa á næstu dögum. Auglýsingar þessar sem eru í skærum Iitum ollu nokkrum pirringi, einkum þó þeirra sem fengu þær á gafl sinn. Jörundur Guðmundsson sá er stóð á bak við hingaðkomu sirk- usins spænska sagði í stuttu spjalli við blaðið að hann ynni nú í því að fá mannskap til verksins. Það verða heimamenn sem afmá munu minningarnar um sirkuskomuna. Sams konar auglýsingar voru límdar á veggi í Keflavík og við niðurrif þeirra var notað kem- iskt efni sem gaf góða raun. Jörundur sagðist ætla að nota þetta sama efni á Akureyri. „Ég hleyp ekkert frá þessu,“ sagði Jörundur sem ekki vildi hafa gamla bæinn sinn sóðaleg- an. mþþ Sirkusauglýsingarnar eiga að hverfa. „Ég hleyp ekki frá þessu,“ segir Jérundur.Mynd: gb

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.