Dagur - 05.10.1988, Blaðsíða 9
8 - DAGUR - 5. október 1988
17.05 Smithsonian.
(Smithsonian World.)
Margverðlaunaðir fræðsluþættir.
18.00 Heimsbikannótið i skák.
18.10 Ameríski fótboltinn - NFL.
19.19 19.19.
20.30 Sherlock Holmes snýr aftur.
(The Retum of Sherlock
Holmes.)
21.30 Heimsbikarmótið i skák.
21.40 Fyrstu sporin.
í tilefni tveggja ára afmælis
Stöðvar 2 hefur verið gerð heim-
ildarmynd um starfsemi sjón-
varpsstöðvarinnar.
22.00 Helgarspjall.
Jón Óttar Ragnarsson fær til sín
góða gesti.
22.40 Heimsbikarmótið i skák.
22.50 Heima er best.#
(How Green was my Valley.)
Umrædd mynd hlaut fimm Ósk-
arsverðlaun árið 1942.
Myndin á sér stað í Wales í upp-
hafi aldarinnar og skýrir frá gleði
og sorgum í lífi sex bræðra í kola-
námubæ, ómildum föður þeirra
og blíðlyndri móður.
00.45 Sjúkrasaga.
(The National Health.)
Lifið á sjúkrahúsi einu í London
gengur sinn vanagang, hjúkrun-
arfólkið er á þönum allan sólar-
hringinn og sjúklingar skiptast á
sjúkrasögum. Til þess að lífga
upp á tilveruna, er dregin upp
önnur og skemmtilegri mynd af
sjúkrahúslifinu.
02.20 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
RÁS 1
MIÐVIKUDAGUR
5. október
6.45 Veðuríregnir - Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu
Gripe.
Sigurlaug M. Jónasdóttir byrjar
lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 íslenskur matur.
Kynntar gamlar íslenskar matar-
uppskriftir sem safnað er í sam-
vinnu við hlustendur og sam-
starfsnefnd um þessa söfnun.
Sigrún Bjömsdóttir sér um
þáttinn.
9.40 Landpósturinn frá Austur-
landi.
Umsjón: Haraldur Bjamason í
Neskaupstað.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Vedurfregnir.
10.30 Óskastundin.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Vedurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Middegissagan: „Hvora
höndina viltu?" eftir Vitu
Anderson. (15)
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur.
Umsjón: Einar Guðmundson og
Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur-
eyri.)
14.35 Islenskir einsöngvarar og
kórar.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpid.
- Fjallað um börn á sjúkrahús-
um.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi.
- Brahms og Paganini.
18.00 Fréttayfirlit og íþróttafrétt-
ir.
18.05 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónskáldaþingið í París
1988.
Sigurður Einarsson kynnir verk
samtímaskálda.
21.00 Að tafli.
Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 í dagsins önn.
- Öskjuhlíðarskóli.
22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Samantekt um loðnuveiðar
og loðnuvinnslu.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Ámason.
24.00 Fréttir.
FIMMTUDAGUR
6. október
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15.
Valdimar Gunnarsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Hinn „rétti" Elvis" eftir Mariu
Gripe.
Sigurlaug M. Jónasdóttir les. (2)
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í garðinum
með Hafsteini Hafliðasyni.
9.40 Landspósturinn frá
Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora
höndina viltu?“ eftir Vitu
Andersen. (16)
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa.
Umsjón: Magnús Einarsson.
15.00 Fróttir.
15.03 Samantekt um loðnuveiðar
og loðnuvinnslu.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Kynnt bók vikunnar, „Sólarblíð-
an og Sesselía" og „Mamma í
krukkunni" eftir' Véstein Lúð-
víksson.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttayfirlit og viðskipta-
fréttir.
18.03 Að utan.
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá raorgni.
19.40 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatiminn.
20.15 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói.
Fyrri hluti.
Stjórnandi: Petri Sakari.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins ■ Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Fremstar meðal jafningja.
Þáttaröð um breskar skáldkonur
fyrri tíma.
Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi
hugans."
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
biói.
Síðari hluti.
24.00 Fréttir.
FÖSTUDAGUR
7. október
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15. Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Hinn „rétti*' Elvis" eftir Mariu
Gripe.Sigurlaug M. Jónsdóttir
les. (3)
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Hamingjan og skáldskapur-
inn.
Níundi og lokaþáttur.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjar-
fulltrúann.
Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá
Akureyri.)
11.00 Fróttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora
höndina viltu?" eftir Vitu
Andersen. (17).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Fremstar meðal jafningja.
Þáttaröð um skáldkonur fyrri
tíma.
Fyrsti þáttur: „Hér byrjar frelsi
hugans."
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
íþróttir og símatími um skóla-
mál.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttayfirlit og íþróttafrétt-
ir.
18.03 Hringtorgið.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Hljómplöturabb.
Umsjón: Þorsteinn Hannesson.
21.00 Kvöldvaka.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.00 í kvöldkyrru.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
8. október
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.05 í morgunsárið.
9.00 Fróttir • Tilkynningar.
9.03 Litli barnatíminn.
9.20 Hlustendaþjónustan.
9.30 Fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.10 P.D.Q. Bach,
tónskáldið sem gleymdist - og
átti það skilið.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna.
15.00 Tónspegill.
16.00 Fréttir • Tilkynningar
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál.
16.30 Leikrit: Óveður eftir August
Strindberg.
18.00 Gagn og gaman.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „...Bestu kveðjur"
20.00 Barnatíminn.
20.15 Harmonikuþáttur.
21.00 í gestastofu.
21.45 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti.
Kvöldskemmtun Útvarpsins á
laugardagskvöldi.
Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Um lágnættið.
01.00 Veðurfregnir.
SUNNUDAGUR
9. október
7.45 Morgunandakt.
Séra Hjálmar Jónsson prófastur
á Sauðárkróki flytur ritningarorð
og bæn.
8.00 Fróttir.
8.15 Veðurfregnir ■ Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
- með Skúla Johnsen.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður.
11.00 Messa í Aðventkirkjunni.
Prestur: Séra Eric Guðmunds-
son.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynning-
ar • Tónlist.
13.30 Faðir Siglufjarðar.
Birgir Sveinbjömsson tekur
saman þátt um séra Bjarna Þor-
steinsson tónskáld, ævi hans og
störf.
14.15 Með sunnudagskaffinu.
15.00 Gestaspjall.
16.00 Fréttir • Tilkynningar •
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kappar og kjarnakonur.
Þættir úr íslendingasögum fyrir
unga hlustendur í útvarpsgerð
Vernharðs Linnets.
Annar þáttur.
17.00 Ragnar Björnsson leikur á
orgel Kristskirkju.
18.00 Skáld vikunnar - Hannes
Sigfússon.
18.20 Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um heima og geima.
Páll Bergþórsson spjallar um
veðrið og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
20.30 Tónskáldatími.
21.10 Austan um land.
Þáttur um austfirsk skáld.
(Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott-
ís" eftir Thor Vilhjálmsson.
(16).
22.00 Fróttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.10 Konsert fyrir fiðlu og hljóm-
sveit í h-moll op. 61 eftir
Edward Elgar.
Itzhak Perlman leikur á fiðlu
með Sinfómuhljómsveitinni í
Chicago; Daniel Barenboim
stjórnar.
MIÐVIKUDAGUR
5. október
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri).
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Hádegisútvarpið.
Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi.
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
22.07 Af fingrum fram.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur vinsældalisti Rásar 2 endur-
tekinn frá sunnudegi.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
FIMMTUDAGUR
6. október
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar
dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Hádegisútvarpið.
Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 íundralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins.
- Kappar og kjarnakonur.
Þættir úr íslendingasögunum
fyrir unga hlustendur.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum
ensku.
22.07 Af fingrum fram.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá mánudegi
þátturinn „Á frívaktinni" þar
sem Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
FÖSTUDAGUR
7. október
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með frétta-
yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum
kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit.
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Hádegisútvarpið.
Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 í undralandi.
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2.
Stefán Hilmarsson kynnir tíu
vinsælustu lögin.
21.30 Lesnar tölur í bíngói styrkt-
arfólags Vogs,
meðferðarheimilis SÁÁ.
22.07 Snúningur.
Stefán Hilmarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10,11,12,12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
LAUGARDAGUR
8. október
8.10 Á nýjum degi
Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í
helgarblöðin og leikur notalega
tónlist.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
Lísa Pálsdóttir tekur á móti gest-
um í hljóðstofu Rásar 2 og
bregður léttum lögum á fóninn.
Gestur hennar að þessu sinni er
Gestur Guðmundsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið.
Anna Björk Birgisdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
9. október
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2.
Stefán Hilmarsson kynnir tíu
vinsælustu lögin.
16.05 Á fimmta tímanum.
Halldór Halldórsson fjallar um
danska blús- og vísnasöngvar-
ann Povl Dissing í tali og tónum.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
3
n VERTU MEt> I
TEÍKNÍ5ÁNKEPPNÍ
n
I
5
S
5
x
RlKISUTl/ARP5)NS UM
BESTU MYNDÍRNAR
Tíl;.
RUV B&U
EFSTALEÍTÍ 1
150 REYK3AVIK
fl "FYRÍR Í.DES.W
mwm
ISLENDÍN/úA- íl
sóeuNu m — r
\ ©«
ras 1 K;
SUNNUD. KL. 16 —
BARNAUTVWRPÍD ry
RÁS 2 $
FIMMTUD. W.20^ [M
ÚTVARP UN6A FÓIKSÍNS VA
Hlustið á Útvarp unga fólksins og takið þátt í teiknimyndasamkeppninni um „Kappa og
kjarnakonur".
Þættir Skúla Hansen, A la carte, hefja göngu sina að nýju á sunnudaginn. Eins og sjá má
á myndinni eru aðstandendur svona þáttar fjölmargir.