Dagur - 05.10.1988, Blaðsíða 10

Dagur - 05.10.1988, Blaðsíða 10
5. október 1988 - DAGUR - 9 saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vemharður Linnet. 22.07 Af fingrum fram. - Anna Björk Birgisdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 5. október 8.07-8.30 Svæðisútvarp Nordur- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FIMMTUDAGUR 6. október 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FÖSTUDAGUR 7. október 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Mjóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 5. október 07.00 Kjartan Pálmarsson morgunhaninn magnaði. Kjartan er hress á morgnana og nær góðu sambandi við hlustendur, les úr blöðunum, kemur með fréttir af veðri og færð og svo mætti lengi telja. 09.00 Pétur Guðjónsson og enginn annar. Pétur er ykkar maður á seinni hluta morgun- vaktar, spjallar við ykkur og leik- ur tónlistina ykkar. Síminn er 27711. 12.00 Ókynnt tónlist með hádegismatnum. 13.00 Snorri Sturluson á dagvakt Hljóðbylgjunnar. Ýmislegt er brallað milli kl. 13.00 og 17.00 hjá Snorra. Hann lítur í dagbókina, fagnar afmælisbarni dagsins og spilar alls kyns tónhst. Síminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson með ýmiss konar fréttatengt efni. Karl tekur m.a. fyrir menningarmál, lítur á mannlífið, tekur viðtöl og lítur á málefni líð- andi stundar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, bitinn rennur ljúflega niður. 20.00 Rannveig Karlsdóttir og kvöldtónamir hennar. Rann- veig spjaUar við hlustendur eins og henni einni er lagið og leikur gæðatónlist. 22.00 Snorri Sturluson á síðustu orðin og síðustu tón- ana á miðvikudögum. Kvöldtón- listin er í hávegum höfð og Snorri undirbýr hlustendur fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. október 07.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur og hjálpar Norðlendingum að taka fyrstu skref dagsins. Kjartan lítur í blöðin, færir ykkur fréttir af veðri og færð og gluggar í valdar gamlar greinar. 09.00 Pétur Guðjónsson mætir á svæðið, hress og kátur. Pétur spjaUar við hlustendur af sinni alkunnu snilld, leikur óska- lög og tekur við afmæliskveðjum í síma 27711. 12.00 Ókynnt hádegistónlist, fín með matnum. 13.00 Snorri Sturluson, líf og fjör, enda pilturinn kátur með afbrigðum. Snorri fagnar af- mælisbarni dagsins, spyr hlust- endur spjörunum úr í getraun dagsins og lítur í dagbókina. Óskalagasíminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson með málefni líðandi stundar á hreinu. Karl fjallar um það sem bitastætt þykir þá og þá stund- ina á sinn einstaka hátt. Mann- lífið, listir og menningarmál er 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00-03.00 Stud stuð stud. Táp og fjör, og nú liljóma öil nýjustu i bland við gömlu góðu lummurnar. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. SUNNUDAGUR 9. október 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 13.00 „Á sunnudegi" - Jón Axel Ólafsson. Okkar maður í sunnudagsskapi og fylgist með fólki á ferð og flugi um land allt og leikur tón- list og á alls oddi. 16.00 „í túnfætinum." Pia Hansson leikur þýða og þægilega tónlist í helgarlok úr tónbókmenntasafni Stjömunn- ar. Óskalög vel þegin. 19.00 Darri Ólason. Helgarlok. Darri í brúnni. 22.00 Ámi Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á ljúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjömuvaktin. 989 'BYLGJANl M MIÐVIKUDAGUR 5. október 08.00 Páll Þorsteinsson - Þægilegt rabb í morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér réttum megin fram úr. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. Siminn fyrir óskalög er 611111. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónlist og hádegistón- list. - Allt í sama pakka. Aðal- fréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónhstin allsráðandi og óskum um uppáhaldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. - Hvað finnst þér? Hahgrímur spjahar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér hggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deila með HaUgrími og öðr- um hlustendum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef- ur verðskuldaða athygh. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónhstin þin á FIMMTUDAGUR 6. október 08.00 Páll Þorsteinsson - ÞægUegt rabb í morgunsárið, htið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónhst sem kemur þér réttum megin fram úr. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. Síminn fyrir óskalög er 611111. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónhst og hádegistón- list. - AUt í sama pakka. Aðal- fréttimar kl. 12 og fréttayfirht kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónhstin aUsráðandi og óskum um uppáhaldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. - Hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt mUli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitthvað á hjarta sem þú vilt deUa með HaUgrimi og öðr- um hlustendum. Síminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef- ur verðskuldaða athygh. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þin á Bylgjunni. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. FÖSTUDAGUR 7. október 08.00 Páll Þorsteinsson. Þægilegt rabb í morgunsárið, lit- ið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónhst sem kemur þér réttum megin fram úr. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. Síminn fyrir óskalög er 611111. 10.00 Anna Þorláks. Morguntónhst og hádegistónlist - aUt i sama pakka. Aðalfréttim- ar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Síminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónhstin aUs ráðandi og óskum um uppáhaldslögin þín er vel tekið. Síminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. - Hvað finnst þér? HaUgrímur spjaUar við ykkur um aUt mUh himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér hggur eitthvað á hjarta sem þú vUt deUa með HaUgrími og öðr- um hlustendum. Siminn er 611111. Dagskrá sem vakið hef- ur verðskuldaða athygh. 19.05 Meiri músik - minna mas. Tónhstin þín á Bylgjunni. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt Bylgjunnar. Helgin tekin snemma með hressUegri tónhst fyrir þig. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. LAUGARDAGUR 8. október 08.00 Haraldur Gíslason á laugardagsmorgni. ÞægUeg helgartónhst, afmæhskveðjur og þægUegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laugardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist með húsverk- unum. Síminn fyrir óskalög er 611111. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsynlegur liður fyrir þá sem vUja vita hvað snýr upp og hvað niður í samtíma- poppinu. 18.00 Meiri músik - minna mas. Bylgjan og tónhst- in þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Helgar- tónlistin tekin föstum tökum af manni sem kann tU verka. Tryggðu þér tónhstina þína - hringdu í síma 611111. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónhst fyrir þá sem fara seint í háttinn. SUNNUDAGUR 9. október 09.00 Haraldur Gíslason á sunnudagsmorgni. Notalegt rabb og enn notalegri tónhst. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir og sunnudagstóniistin i bUtúrn- um, heima og annars staðar - tónlistin svíkur ekki. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Hér er ljúfa tónlistin alls ráðandi. Bylgjuhlustendur geta vahð sér tónlist með sunnudagssteikinni ef hringt er i síma 611111. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Sérvahn tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sjónvarpiö veitir okkur innsýn í hugarheim roskins blökkumanns í myndinni Barátta eöa bræðralag. Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið einstaklega góöa dóma. Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. meðal þess sem Karl tekur tU umfjöhunar. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum, ókynnt. 20.00 Tónlist á fimmtudags- kvöldi. Hljóðbylgjutónhst eins og hún gerist best. 24.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. október 07.00 Kjartan Pálmarsson htur björtum augum á föstudag- inn. Kjartan spUar pottþétta morguntónhst, lítur í blöðin, gluggar í gamlar greinar og færir hlustendum fréttir af veðri og færð. 09.00 Pétur Guðjónsson tU í slaginn á föstudegi. Pétur spUar ahra handanna tónlist og tekur á móti afmæliskveðjum og óskalögum í síma 27711. 12.00 Hádegistónlist, ókynnt tónlist í föstudagshá- degi. 13.00 Snorri Sturluson i sinu sérstaka föstudagsskapi, með aUt á hreinu. Föstudagstón- listin er í hávegum höfð, glugg- að er í dagbókina eins og alla aðra daga og afmælisbarni dags- ins er fagnað. Óskalagasíminn er 27711. 17.00 Karl Örvarsson ykkar maður í málefnum líðandi stundar. Fréttatengt efni, menn- ing og listir, mannhfið og fleira og fleira er á dagskránni. 19.00 Kvöldmatartónlist, bitinn rennur ljúflega niður með ókynntri tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson setur fóUt í föstudagssteUingar með hressUegri tónlist og léttu spjaUi. Jóhann svarar í síma 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunn- ar. spUar sunnudagstónhst við aUra hæfi fram að hádegi. 12.00 Ókynnt hádegistónlist á sunnudegi. 13.00 Pálmi Guðmundsson spUar guUaldartónhst og læðir inn einu og einu nýmeti. 15.00 Harpa Dögg og Linda Gunn- ars skipta með sér sunnudagseftir- miðdegi Hljóðbylgjunnar. Vönd- uð og góð tónhst og létt spjaU. 17.00 Bragi Guðmundsson spUar aUt það nýjasta, bæði erlent og innlent. 19.00 Ókynnt sunnudagskvöld- matartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson spUar ÖU íslensku uppáhaldslög- in ykkar. 22.00 Harpa Dögg á síðustu rödd sunnudagsins. Harpa leUcur tónhst og spjaUar við hlustendur um heima og geima. 24.00 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 6. október 07.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægUeg tónhst, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla og Sigurði. Beinn sími: 681900. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónhst. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. LeUdð af fingrum fram, með hæfUegri blöndu af nýrri tónhst. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ástvaldsson leikur tónlist, talar við fólk um málefni hðandi stundar og mannlegi þáttur tUverunnar í fyrirrúmi. 22.00-03.00 Helgarvaktin. Táp og fjör. Óskalög og kveðjur. Árni Magnússon við stjórnvöl- inn. 03.00-09.00 Stjömuvaktin. LAUGARDAGUR 8. október 09.00 Gyða Tryggvadóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með lauf- léttum tónum og fróðleik. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Laugardagur til lukku. Stjaman í laugardagskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með því sem efst er á baugi hverju sinni. Fréttir kl. 16.00. 17.00 „Milli mín og þín.“ Bjarni Dagur spjahar við hlust- endur um allt milli himins og jarðar. Siminn hjá Bjarna er 681900. Sprett úr spori, stuðtónhst, létt hjal, óskalög og kveðjur. Síminn er sem fyrr 27711. 04.00 Ókynnt tónlist tU laugardagsmorguns. LAUGARDAGUR 8. október 10.00 Karl Örvarsson öðm nafni Káh. Karl er hress á laugardögum og spUar aUra handanna tónhst og spjaUar við hlustendur á léttu nótunum. 13.00 Axel Axelsson á léttum nótum á laugardegi. Axel spUar hjartastyrkjandi og taktfasta tónhst. Axel svarar að sjálfsögðu í símann, númerið er 27711. 15.00 Einar Brynjólfsson, íþróttir á laugardegi. Einar fer yfir úrsht hinna ýmsu kapp- leikja og íþróttamóta. Úrsht ensku knattspymunnar em birt glóðvolg, og htið er yfir íþrótta- viðburði hðandi viku. 17.00 Bragi Guðmundsson kynnir vinsældahsta Hljóðbylgj- unnar. 25 vinsælustu lög vikunn- ar em kynnt og einnig kynnir Bragi lög sem þykja líkleg tU vinsælda. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist á laugardegi. 20.00 Snorri Sturluson er ykkar maður á laugardags- kvöldi. Leikin er tónhst fyrir aha, alls staðar. Tekið er á móti kveðjum og óskalögum í síma 27711. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar laugardagsnæturvaktarstuð- tónhst. Tekið er á móti kveðjum og óskalögum í síma 27711. 04.00 Ókynnt tónlist tU sunnudagsmorguns. SUNNUDAGUR 9. október 10.00 Haukur Guðjónsson Hvernig eru finnskar guðsþjónustur? Ein slík er á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudaginn. FM 104 MIÐVIKUDAGUR 5. október 7.00 Ámi Magnússon. Lífleg og þægUeg tónhst, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni hðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæða tónhst. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi Rúnar leUoir af fingmm fram með hæfUegri blöndu af nýrri tónhst. Stjömuslúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ástvaldsson með blöndu af tónhst, spjahi, fréttum og mannlegum þáttum tUvemnnar. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjömuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónhst leUdn fram eftir kvöldi. Bjami Haukur í hljóð- stofu. 22.00 PíaHansson. Pía leikur tónlistina þína, fjahar um kvikmyndaheiminn og fer létt með það. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónhst leUdn fyrir þig og þína. Gyða Tryggvadóttir við fóninn. 22.00 Oddur Magnús á ljúfum nótum. 01.00-07.00 Stjömuvaktin. FÖSTUDAGUR 7. október 07.00 Árni Magnússon. Lífleg og þægUeg tónhst, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgunvaktar með Gísla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dag- ur Jónsson. Bjami Dagur í hádeginu og fjall- ar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgin er hafin á Stjömunni og Helgi leUrnr af fingrum fram, með hæfUegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ástvaldsson með tónhst, spjah, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurflugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Bjami Haukur Þórsson. Bjarni leikur óskalög af plötum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.