Dagur - 08.10.1988, Side 3

Dagur - 08.10.1988, Side 3
8. október 1988 - DAGUR - 3 Pálmi Pétursson er með 3'/2 vinning af 4 mögulegum. Annars er staðan í 1. deildinni þessi, að loknum fjórum umferð- um: 1. Taflfélag Reykjavíkur (norðvestur): 22 v. 2. Skákfélag Akureyrar (A-sveit): 21 v. 3. Taflfélag Reykjavíkur (suðaustur): 19 v. 4. Taflfélag Seltjarnarness (A-sveit): 18 v. 5. Skáksamband Vestfjarða (A-sveit): 15 v. 6. Taflfélag Garðabæjar (A-sveit): 14 v. 7. Skákfélag Hafnarfjarðar (A-sveit): 12 Vi v. 8. Skákfélag Eyjafjarðar: 6Yi v. Pess má geta að sveit Skák- félags Eyjafjarðar kom upp úr 2. deild í fyrra og hafa nýliðarnir átt erfitt uppdráttar. Sveit Skák- félags Akureyrar er hins vegar í toppbaráttunni. t>ar hefur Tómas Hermannsson fengið 3'/2 vinning af 4 mögulegum og þeir Ólafur Kristjánsson, Gylfi Þórhallsson og Kári Elíson hafa krækt í 3 vinninga. Allir í sveitinni hafa náð 50% vinningshlutfalli eða meira, en sveitin hefur unnið þrjár viðureignir og tapað einni. í 2. deild eru tvö lið frá Norðurlandi í baráttunni um sæti í 1. deild. Efstu liðin eru þessi: 1. Skákfélag Akureyrar (B-sveit): 18 v. 2. Skákfélag Hafnarfjarðar (B-sveit): 15Vi v. 3. Skákfélag Austur-Húna- vatnssýslu (A-sveit): 15 v. Gylfi Þórhallsson hefur krækt í 3 vinninga fyrir A-sveitina. Deildakeppni Skáksambands íslands: Skákfélag Akureyrar í 2. sæti KNORR HRÍSGRJÓNARÉTTIR HEILLA ALLA FJÖLSKYLDUNA 3. deildin skiptist í tvo riðla, 6 sveitir í hvorum riðli. Þar teflir Skákfélag Akureyrar fram ungl- ingasveit, eða C-sveit, og hefur hún hlotið 8 vinninga eftir þrjár umferðir og er sveitin í 4. sæti í sínum riðli. A-sveit Skákfélags Keflavíkur er þar með örugga forystu, 17 vinninga af 18 mögu- legum. A-sveit Skákfélags Sauð- árkróks er í 2. sæti með 13 vinn- inga. I hinum riðlinum er B-sveit Skáksambands Vestfjarða efst. Reimar Pétursson hefur náð bestum árangri í C-sveit Skákfé- lags Akureyrar, tveimur vinning- um af þremur mögulegum. SS Knorr hrísgrjónarétt- irnir eru framleiddir úr völdum hrísgrjónum, kryddjurtum og grænmeti. Þeir eru blandaðir eftir æva- gömlum, framandi uppskriftum sem lagaðar eru að smekk okkar. Með hverjum pakka þarf aðeins 250 g af kjöthakki til að elda girnilega máltíð fyrir 3-4 - á aðeins 30-40 mínútum. FRÁ INDLANDl: Indversk matargerðarlist er einstök. Útlitið er girnilegt og bragðið svíkur engan. Indverski hrísgrjónarétturinn frá Knorr færir þig nær þessari listgrein. FRÁ MEXÍKÓ: Þegar þú hefur smakkað mexíkanska hrísgrjónaréttinn frá Knorr veistu hvers vegna mexí- kanskur matur er rómaður um allan heim. Framandi kryddjurtir og grænmeti gefa nákvæmlega rétta bragðið. FRÁ AUSTURLÖNDUM: Yfir Austurlöndum hvílir heillandi dulúð sem endurspeglast í austurlenskum mat. Þú kynnist henni þegar þú bragðar austurlenska hrísgrjónaréttinn frá Knorr. *ÍÉéí , > 7 ” é. ’■ 4 ■ ' . Fyrri hluta deildakeppni Skáksambands Islands er nú lokið en seinni hluti mótsins fer fram með vorinu. Teflt er í þremur deildum; 8 lið í 1. og 2. deild, en 12 lið í 3. deiid í tveimur riðlum. Norðlenskar sveitir hafa staðið sig allvel það sem af er og er A-sveit Skák- félags Akureyrar í öðru sæti í 1. deild. Þessar sveitir munu að öllum líkindum berjast um sigurinn, en í 4. sæti er sveit Taflfélags Kópa- vogs með 12'/2 vinning, en hún féll úr 1. deild í fyrra. B-sveit Skákfélags Akureyrar er búin að tefla við hana og sigraði 4:2. í 1. deild er teflt á 8 borðum en á 6 borðum í 2. og 3. deild. Pálmi Pétursson hefur staðið sig best af Akureyringunum og hefur hlotið 31/2 vinning úr fjórum skákum á 1. borði. Bogi Pálsson og Jakob Kristinsson hafa fengið 3 vinn- inga. Sveitin hefur borið sigur úr býtum í öllum viðureignum sín- um til þessa. Lc v^rsjí ¥1 á pottaplcmtum 20-50% afeláttur Opið laugard. 8. okt. frá kl. 10-16 og sunnud. 9. okt. frá ld. 10-16. AKUR Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.