Dagur - 08.10.1988, Page 16

Dagur - 08.10.1988, Page 16
16 - DAGUR - 8. október 1988 Athyglisverð dagskrá Stöðvar 2 Stöð 2 er í stöðugri sókn í heimi Ijósvaka- miðlanna. Ríkissjón- varpið hefur ekki haldið sfnum hlut í þeirri sam- keppni og virðist inn- lend þáttagerð vera í lágmarki. Það var mikið áfall fyrir Sjónvarpið að missa Ómar Ragnars- son en það er kannski tfmanna tákn. Hvað fréttatíma varðar er álit undirritaðs að Stöð 2 hafi einnig vinninginn. í þessum mánuði hefur ný þáttaröð göngu sína á Stöð 2 undir nafninu Heil og Sæl. Þessir þættir eru ætlaðir til þess að vekja áhuga á heilsusamlegu líferni og heilbrigðismálum, einkum þeim þáttum sem hafa áhrif á heilsufar okkar varðandi hreyfingu og mataræði. Varla er hægt að fjalla um heilbrigðismál án þess að umræða um reykingar sé áberandi þáttur í þeirri umfjöllun. Verður lögð mikil áhersla á að upplýsa fólk um leiðir til að hætta reykingum og er það jákvætt. Vonandi verður mikil áhersla lögð á baráttuna gegn neyslu áfengra drykkja, en tjón af völdum áfengisneyslu er gríðarlegt í samfélaginu. SÁÁ hefur lagt sinn skerf til þátta- gerðarinnar og er bað vel en áfengisvandinn er ekki bara vandi SÁÁ eða AA-fólks heldur einnig þeirra sem búa við þann vanda í einni eða ann- arri mynd. Hér er á ferðinni merkilegt framlag til heilbrigðismála og er ekki aö efa að Dr. Jón Óttar Ragnarsson, höfundur þáttanna, og Sal- vör Nordal, umsjónarmaður þeirra, leggja metnað sinn f að gera þá sem best úr garði. Tvær stórmyndir, hvor um sig í tveimur hlutum, eru á dagskrá Stöðvar 2 í þessum mánuði. Fyrri myndin heitir Konungur Ólympfu- leikanna og hefst hún 12. október. Hún fjallar um æviferil bandaríska hlauparans Avery Brundage og fer David Selby með aðalhlut- verkið. Hér er á ferðinni mynd sem vert er að horfa á þvi Avery Brundage var mjög lit- ríkur íþróttamaður. Hann var þekktur fyrir ein- arðlega afstöðu sína til hlutanna og hikaði ekki við að fylgja sannfæringu sinni í hverju máli, óháð annarra áliti. Síðari myndin verður á dagskrá um mánaða- mótin okt.-nóv. og nefnist hún Anastasía. Ævi konunnar sem myndin fjallar um var mjög sér- stæð og deilur um raunverulegan uppruna hennar stóðu áratugum saman. Verður eflaust fróðlegt að fylgjast méð þáttunum þegar þar að kemur. Barnaefni Stöðvar 2 er vinsælt hjá yngstu kynslóðinni nú sem áður. Eftir að byrjað var að senda út klukkan átta á morgnana um helgar er þó hætt við því að friðurinn hafi raskast á sum- um heimilum. Þær teiknimyndir og þættir sem þá eru á dagskrá eru ágæt afþreying fyrir börn- in og ótrúlega margt fullorðið fólk horfir líka á þennan hluta dagskrárinnar- þ.e. þeir sem eru ungir í anda. Mikilvægt er að barnaefni sé bæði fræðandi og uppbyggilegt en ekki hrein afþrey- ing. Sé það sjónarmið haft að leiðarljósi er vel að verki staðið. EHB SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 8. október 13.30 Frædsluvarp. 15.00 Hlé. 17.00 íþróttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörn- inn. 19.25 Barnabrek. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra. (Yes, Prime Minister.) Þriðji þáttur. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Lifi Lucy. (We Love Lucy.) 22.50 Barátta eða bræðralag. (Benny’s Place.) . Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SUNNUDAGUR 9. október 15.00 Norræn guðsþjónusta. Finnsk guðsþjónusta frá Sodankylá í Norður-Finnlandi. Kirkjan þar er um 300 ára gömul og var guðsþjónustan tekin upp 18. sept. sl. Prestur er séra Matti Suomela en eiginkona hans, Hel- ena Suomela þjónar fyrir altari. 16.00 Hneykslið. (Shubun) Sígild japönsk kvikmynd frá 1950. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. 20.50 Fiskur undir steini. Kvikmynd eftir Þorstein Jónsson og Ólaf Hauk Símonarson um líf og lífsviðhorf fólks í íslensku sjávarþorpi. 21.20 Ugluspegill. 21.55 Hjálparhellur. (Ladies in Charge - 5). 22.45 Úr ljóöabókinni. Eyvindur Erlendsson les þýð- ingu sína á ljóðinu Sofðu ástin mín ein eftir sovéska ljóðskáldið Evgeni Evtúsénko. 23.00 Útvarpsfróttir í dagskrár- lok. MÁNUDAGUR 10. október 17.30 Fræðsluvarp. 1. Samastaður á jörðinni. Fyrsti þáttur - Fólkið í austur- borg. Myndin varpar ljósi á líf og störf ungiinga í Japan nú á tímum. 2. Tungumálakennsla. Franska fyrir byrjendur. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Líf í nýju ljósi. (10) (n était une fois..la vie.) Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann eftir Albert Barilló. 19.25 Ég heiti Ellen. Sænsk bamamynd um litla telpu sem fer út í búð fyrir mömmu sína en týnir peningunum á leið- inni. Áður á dagskrá 20. sept. 1981. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Staupasteinn. (Cheers). 21.00 Álfarnir. (Gnomes.) í þessari teiknimynd segir frá ævintýmm álfa, sem búa í iðmm jarðar, og baráttu þeirra við hin illu öfl. 21.50 Ævi og ástir kvendjöfuls. (Life And Loves of a She-Devil.) Fyrsti þáttur. Nýr, breskur myndaflokkur í fjór- um þáttum, gerður eftir skáld- sögu Fay Weldon. Aðalhlutverk: Julie T. Wallace, Dennis Waterman og Patricia Hodge. Uppburðarlítil húsmóðir grípur til sinna ráða er eiginmaður hennar gerist ástmaður auðugr- ar og glæsilegrar skáldkonu. Annar þáttur er á dagskrá mið- vikudaginn 12. október. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. tmm SJÓNVARP AKUREYRI LAUGARDAGUR 8. október 08.00 Kum, Kum. 08.25 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.50 Kaspar. (Casper the Friendly Ghost.) 09.00 Með afa. 10.30 Penelópa puntudrós. (The Perils of Penelope Pitstop.) 10.55 Einfarinn. (Lone Ranger.) 11.20 Ferdinand fljúgandi. 12.10 Laugardagsfár. 12.45 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) 13.10 Skjöldur morðingjans. (Badge of the Assassin.) 14.45 Ættarveldið. (Dynasty) 15.35 Bílaþáttur Stöðvar 2. Endurtekinn þáttur þar sem Citroen AX bifreið er reynsluek- ið og gefin umsögn um Toyota Corolla. 15.55 Ruby Wax. 16.35 Heil og sæl. 17.05 íþróttir á laugardegi. Úrslitaviðureign í fyrsta keilu- mótinu af átta sem Stöð 2 mun sýna frá í vetur. 18.00 Heimsbikarmótið í skák. 18.10 íþróttir á laugardegi frh. 19.19 19.19. 20.30 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 21.25 Heimsbikarmótið í skák. 21.35 Hrói og Maríanna.# (Robin and Marian.) 23.35 Saga rokksins. (The Story of Rock and Roil.) 00.00 Krydd í tilveruna.# (A Guide for the Married Man.) 01.30 Blóðug Bólarupprás. (Red Dawn.) Spennumynd sem segir frá nokkmm ungmennum sem berj- ast gegn Rússum þegar þeir ráð- ast inn í Bandaríkin. Ekki við hæfi barna. 03.20 Dagskrárlok. #Táknar frumsýningu á Stöð 2. SUNNUDAGUR 9. október 08.00 Þrumufuglarnir. (Thunderbirds.) 08.25 Paw, Paws. 08.50 Momsurnar. (Monchichis.) 09.15 Alli og íkornarnir. (Alvin and the Chipmunks.) 09.40 Draugabanar. (Ghostbusters.) 10.05 Dvergurinn Davíð. (David the Gnome.) 10.30 Albert feiti. (Fat Albert.) 11.00 Fimmtán ára. (Fifteen.) 11.30 Garparnir. (Centurions.) 12.00 Sunnudagssteikin. 12.50 Bláskeggur.# (Bluebeard.) 14.05 Piparsveinn í blíðu og stríðu. (Bachelor Flat.) Létt gamanmynd um sældarlíf piparsveins. 15.35 Menning og listir. My Fair Lady. Söngkonan Kiri Te Kanawa ásamt leikurunum Jeromy Irons og Warren Mitchell flytja lög úr My Fair Lady við undirleik The Royal Philharmonia. 16.35 A la carte. Umsjón: Skúli Hansen. 17.05 Smithsonian. (Smithsonian World.) Margverðlaunaðir fræðsluþættir. 18.00 Heimsbikarmótið í skák. 18.10 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. 20.30 Sherlock Holmes snýr aftur. 21.30 Heimsbikarmótið í skák. 21.40 Fyrstu sporin. í tilefni tveggja ára afmælis Stöðvar 2 hefur verið gerð heim- ildarmynd um starfsemi sjón- varpsstöðvarinnar. 22.00 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson fær til sín góða gesti. 22.40 Heimsbikarmótið í skák. 22.50 Heima er best.# (How Green was my Valley.) Umrædd mynd hlaut fimm Ósk- arsverðlaun árið 1942. 00.45. Sjúkrasaga. (The National Health.) Lífið á sjúkrahúsi einu í London gengur sinn vanagang, hjúkrun- arfólkið er á þönum allan sólar- hringinn og sjúklingar skiptast á sjúkrasögum. Til þess að lífga upp á tilveruna, er dregin upp önnur og skemmtilegri mynd af sjúkrahúslífinu. 02.20 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. MÁNUDAGUR 10. október 16.00 Svindl. (Jinxed.) Bette Midler leikur söngkonu í Las Vegas sem býr með atvinnu- spilamanni og stórsvindlara. 17.40 Kærleiksbirnirnir. (Care Bears.) 18.05 Heimsbikarmótið í skák. 18.20 Hetjur himingeimsins. (She-Ra.) 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Viðskiptaþáttur. 20.50 Heimsbikarmótið í skák. 21.00 Dallas. 21.50 Hasarleikur. (Moonlighting.) 22.40 Fjalakötturinn. Græðgi. (Greed.) Leikstjórinn, leikarinn og rit- höfundurinn, Erich Stroheim, á heiðurinn af Fjalakettinum í kvöld. Myndin segir frá fyrrver- andi kolanámumanni sem ræður eiginkonu sinni bana. Skömmu síðar myrðir hann elskhuga hennar en er handjárnaður fast- ur við líkið. 00.30 Líf og dauði í L.A. (To Live and Die in L.A.) Leyniþjónustumaður kemst á snoðir um dvalarstað peninga- falsara nokkurs, en áður en hann getur borið hönd fyrir höfuð sér, er hann myrtur á hroðalegasta hátt. Félagi hans sver að leita hefnda. Ekki við hæfi barna. 02.25 Dagskrárlok. RÁS 1 LAUGARDAGUR 8. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.05 í morgunsárið. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 P.D.Q. Bach, tónskáldið sem gleymdist - og átti það skilið. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fróttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Leikrit: Óveður eftir Ai gust Strindberg. 18.00 Gagn og gaman. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Bestu kveðjur" 20.00 Barnatíminn. 20.15 Harmonikuþáttur. 21.00 í gestastofu. 21.45 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. SUNNUDAGUR 9. október 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. - með Skúla Johnsen. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa í Aðventkirkjunni. Prestur: Séra Eric Guðmunds- son. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynning- ar • Tónlist. 13.30 Faðir Siglufjarðar. Birgir Sveinbjömsson tekur saman þátt um séra Bjarna Þor- steinsson tónskáld, ævi hans og störf. 14.15 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Gestaspjall. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur. Þættir úr íslendingasögum fyrir unga hlustendur í útvarpsgerð Vernharðs Linnets. Annar þáttur. 17.00 Ragnar Björnsson leikur á orgel Kristskirkju. 18.00 Skáld vikunnar - Hannes Sigfússon. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima. Páll Bergþórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Austan um land. Þáttur um austfirsk skáld. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott- ís“ eftir Thor Vilhjálmsson. (16). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit í h-moll op. 61 eftir Edward Elgar. Itzhak Perlman leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveitinni í Chicago; Daniel Barenboim stjórnar. MÁNUDAGUR 10. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis" eftir Maríu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steins- dóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borg- ara. 9.45 Búnaðarþáttur. Verðlagning landbúnaðar- afurða. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „...bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þór- unni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arn- finnssyni. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar. 13.05 í dagsins önn - Vímulaus æska.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.