Dagur


Dagur - 03.01.1989, Qupperneq 8

Dagur - 03.01.1989, Qupperneq 8
8 - DAGUR - 3. janúar 1989 Barngóð kona óskast til að gæta 5 ára drengs eftir hádegið. Búum á Brekkunni. Uppl. í síma 27119. Til sölu nýuppgerður Yamaha SRV 540 snjósleði, árg. 82. Nýtt belti, nýtt sæti og margt fleira. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 96-61322 eftir kl. 17.00. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný kennslubifreið, Honda Accord EX 2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og um helgar. Útvega bækur og prófgögri. Egill H. Bragason, sími 22813. Kjarnaborun Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. íbúð til leigu. 3ja herb. íbúð til leigu í Víðilundi. Laus mjög fljótlega. Uppl. í síma 24707. Vel með farinn ísskápur til sölu á sama stað. Til leigu er stórt herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 18.00. 2ja herb. íbúð óskast. Vantar 2ja herb. íbúð á Akureyri sem fyrst til leigu. Fyrirframgreiðsla eitt ár. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „2ja herb.“ Óska eftir 2-3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 22599 eftir kl. 18.00. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki I úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð I stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasimi 21508. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800,- Hringið og pantið I síma 91 -38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Tölvur Tii sölu AMC Covord Sedan. og 20.00 þriðjudags- og miðviku- dagskvöld. Emil í Kattholti Fimmtud. 5. jan. kl. 18.00 Laugard. 7. jan. kl. 15.00 Sunnud. 8. jan. kl. 15.00 Fimmtud. 12. jan. kl. 18.00 Laugard. 14. jan. kl. 15.00 Sunnud. 15. jan. kl. 15.00 Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Til sölu Opel Kadett árg. 85 og Suzuki Caidraider 25 fjórhjól. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 24377. Til sölu AMC Covord Zedan. Ekinn 75 þús. km. Skoðaður 1988. Uppl. ísíma 96-41824 milli kl. 19.00 og 20.00. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti I Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta I fl. teg. Opið f rá 9-19 og 10-16 laugardaga. Vil kaupa sjónvarp, ísskáp og bókahillur. Uppl. í síma 26683. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli a nýjum múrarapöllum. Hentugir I flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. .................................... g::: Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Bjarmastígur. 5 herb. einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals tæplega 130 fm. Dalsgerði. 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum. Ca. 150 tm. Hugsanlegtað taka litla ibúð í skiptum. Seljahlíð. 4ra herb. enda raðhús í mjög góðu ástandi ca. 90 fm. Vantar. 4- 5 herb. raðhús eða hæð á Brekk- unni óskast í skiptum fyrlr góða 2ja herb. ibuð við Víðilund. Ásvegur. Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 277. Miðholt. 5- 6 herb. einbýlishús samtals 182 fm. Mikið áhvílandi. Laust eftir samkomulagi. FASIDGNA& fj swpasala ZzSZ NORÐURIANDS Cí Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjori, Petur Josefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. 124222 Fundir I.O.O.F. Ob.2 =17010481/2= Arnað neiita ~~ Systkinabrúðkaup. Hinn 30. desember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju Tordis Vilhelmina Albinus sjúkra- liði og Garðar Svanlaugsson véla- maður. Heimili þeirra verður að Tvöroyri Suðureyjum Færeyjum. Einnig Margrét Svanlaugsdóttir starfsstúlka og Guðmundur Viðar Gunnarsson vinnuvélastjóri. Heimili þeirra verður að Sólvöllum 3 Akureyri. Þau Garðar og Margrét eru systkin. Hinn 31. desember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrarkirkju Andrea Björnsdóttir, bóndi og Sveinn Berg Hallgrímsson, bóndi. Heimili þeirra verður að Skálanesi Reykhólahreppi Austur-Barðar- strandarsýslu. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást í Bókabúð Jónasar. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Frá Menntamálaráðuneytinu. Lausar stöður við framhaldsskóla. Að Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi vantar stunda- kennara í íslensku, dönsku og ensku á vorönn 1989. Umsóknarfrestur er til 6. janúar næstkomandi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skólameistara. Menntamálaráðuneytið. Fósturfaðir minn, STEFÁN HÓLM KRISTJÁNSSON, lést að Dvalarheimilinu Hlíð 31. desember. Jarðarförin auglýst síðar. Sigurlaug Helgadóttir, Ragnar Ragnarsson. Eiginkona mín, MARÍA ZÓPHUSDÓTTIR, Fjólugötu 13, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. desember, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 4. janúar kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda. Jónas Aðalsteinsson. Eiginkona mín, ELÍNBORG GUÐMUNDSDÓTTIR, Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. des- ember sl. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju I dag þriðjud. 3. janúar kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Kristniboðssamband- ið. Steinn Hólm. Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, BALDVINS RINGSTED, tannlæknis, er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 27. desember, verður gerð frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Ágústa Sigurðardóttir Ringsted og aðrir aðstandendur.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.