Dagur - 03.01.1989, Blaðsíða 9

Dagur - 03.01.1989, Blaðsíða 9
3. janúar 1989 - DAGUR - 9 myndasögur dags í- ARLAND Elsku mamma. Þakka þér fyrir afmælisgjöfina. Hún var yndisleg. Mig hefur alltaf langað í kermikstyttu af Þorsteini Pálssyni... Við söknum þín öll, en góða verðu ekkert að hafa fyrir því að heimsækja okkur. Ekki það að við viljum ekki fá þig í heimsókn ... en það er í faun og veru ekki nauðsyn- legt aðjjú komir... alls ekki... ANDRES QND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apotek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin ......... 2 23 11 Timapantamr.............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi .... 985-2 32 21 Logreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasimi .. 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apotek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss .......... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð................ 43 27 Brunasimi ................ 41 11 lógreglustóðm.............. 43 77 Breiðdalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin ........ 6 15 00 Heimasimar ............ 613 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabill 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Dalvíkur apótek .......... 6 12 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-2 17 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð .............. 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla...................611 06 Sjukrabill ............ 985-2 17 83 Siokkvilið ............... 612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla..............5 12 25 Lyfsala....................512 27 Lögregla................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 3 32 77 3 32 27 Lögregla.................. 3 31 07 Hofsós Slökkvistöð ................. 63 87 Heilsugæslan................. 63 54 Sjúkrabill .................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðm ........... 31 88 Slökkvistöð ................ 31 32 Lógregla.................... 32 68 Sjúkrabill ................. 31 21 Læknavakt................... 31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan................... 31 88 Húsavík Húsavikur apótek 4 1212 Lögregluvarðstofan........ 4 13 03 4 16 30 Heilsugæslustöðm.......... 4 13 33 Sjúkrahúsið...............4 13 33 Slökkvistöð .............. 4 14 41 Brunautkall .............. 4 19 11 Sjukrabíll ............... 4 13 85 Hvammstangi Slökkvistöð ................. 14 11 Lögregla..................... 13 64 Sjúkrabill .................. 1311 lieknavakt................... 1329 Sjúkrahús ................... 13 29 13 48 Heilsugæslustoð.............. 13 46 Lyfsala...................... 13 45 Kópasker Slökkvistöð ............. 5 21 44 Læknavakt................ 5 21 09 Heilsugæslustöðm......... 5 21 09 Sjúkrabíll .......... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek................... 711 18 Lögregla..................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....714 03 Slökkvistöð.............. 712 22 Ólafsfjörður Olafsfjarðar apotek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan ........ 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabill ................ 6 24 80 Læknavakt.................. 6 21 12 Sjukrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill . .... 5 12 22 Læknavakt............... 512 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.....................6 11 06 Slökkvilið ..................4 12 22 Sjúkrabill ............. 985-2 19 88 Sjúkraskýli .................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús ............... 2 14 05 Læknavakt................2 12 44 Slökkvilið .............. 212 22 Lögregla.................213 34 Siglufjörður Apótekið .............. 7 14 93 Slökkvistoð ............. 7 18 00 Lögregla................. 711 70 71310 Sjúkrab - Læknav - Sjúkrah. 73166 Neyðarsimi 7 16 76 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun .............. 47 17 Stöðvarfjörður Heilsugæsla, Apótek .... 5 88 91 Varmahlíð Heilsugæsla.............. 68 11 Vopnafjörður Logregla................ 3 14 00 Heilsugæsla............. 312 25 Neyðarsími ............. 312 22 IGÉ # Denni og Reagan Að vanda var mikið um spott og spé í sjónvarpi á gamlárs- kvöld og stjórnmálaleiðtogar fengu sinn árlega skammt. í Sjónvarpinu var framreitt ein- hvers konar áramótaskaup, í hefðbundnum stíl, en þó var á því fremur viövaningslegt eða aulalegt yfirbragð og mörg atriðin hreinlega út í hött. Má þar nefna lítt fyndið raus íþróttafréttamanna um Ólympíuleikana og sérkenni- leg lyftuatriði, gersneydd húmor. Þá voru brennivíns- kaup handhafa forsetavalds útfærð á afar nöturlegan hátt og verða forsprakka skaups- ins varla til framdráttar. Önn- ur atriði voru með þeim ann- marka að maður þyrfti annað hvort að vera elliær eða örvita af brennivínsdrykkju til að geta haft gaman af þeim, svo barnaleg sem þau voru. Samt var skaupið ekkí leiðin- legt, sei, sei, nei. Jóhannes Kristjánsson eftirherma fór á kostum í gervi góðkunnra pólitíkusa svo og Halls frétta- manns. En Denni og aðrir íslenskir stjórnmálamenn geta prísað sig sæla og Vig- dís má þakka fyrir það að vera hafin yfir allt háð og grín þegar meðferðin á Ronald Reagan i Spéspegli (Spitting Image) á Stöð 2 er höfð í huga. Þar var manngarmur- inn tættur i sundur með klámi, níði, rógi og háði og hefur önnur eins andleg bál- för vart sést á skjánum. Það lá við að maður vorkenndi skarinu, en mikið var samt gaman að þessu. # Gæfuríkt ár Um áramót fyllast menn bjartsýni. Slæmt ár að baki og gæfuríkt ár framundan. Menn stíga á stokk og heita því að hætta að reykja, passa sig á áfenginu, vera betri við maka og börn, fara í megrun, líkamsrækt og dulspeki. Vakna fyrr á morgnana, minnka kaffidrykkju, spara, taka sér sumarfrí og fleira í þeím dúr. Þegar líða tekur á janúar eru flestir staðnir að verki, sauðdrukknir, kófreykj- andi og spikaðir. Já, þau eru ávallt skemmtileg, blessuð áramótaheitin, en best er að láta engan vita af þeim. BROS-Á-DAG ... Hvernig bragöast svo Sana-bjórinn úr Glasgow ferðinni Mó .. minn?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.