Dagur - 03.01.1989, Side 12

Dagur - 03.01.1989, Side 12
Rafgeymar í bílinn, bátinn, vinnuvélina Viðhaldsfríir Veljið rétt merki ÞÓR5HAMAR HF. Við Tryggvabraut ■ Akureyri ■ Sími 22700 Hann átti að verða nýársbam - segja foreldrarnir Erna Gunnarsdóttir og Gunnar M. Guðmundsson sem eignuðust fyrsta barn ársins á Akureyri „Fæðingin gekk mjög vel, þegar loksins fór að ganga,“ sagði Erna Gunnarsdóttir móðir barnsins sem fyrst kom í heiminn á Norðurlandi árið 1989. Barnið fæddist á fæð- ingardeild Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri, þá er klukkan var nákvæmlega 11 mínútur yílr 5 á nýársnótt. Pilturinn, sonur Ernu og Gunnars M. Guðmundssonar var rúmlega 16 merkur og 53 sentímetrar að lengd. Erna er kennari við Verk- menntaskólann á Akureyri, en Gunnar er framkvæmdastjóri Sérleyfisbíla hf. á Akureyri. Erna er landsþekkt söngkona og á eflaust eftir að syngja margar vögguvísurnar fyrir þann stutta. Aðdragandann að fæðing- unni sagði hún hafa verið býsna langan, en hún var skrifuð inn á jóladag. „Það var allt gert til að treina fæðinguna. Við vorum Svipað magn púðurs í loftið þessi áramót og þau síðustu: Flugeldasalar þokkalega ánægðír - afgangurinn fer í loftið á þrettándanum miklir áhugamenn um að strák- urinn fæddist á nýju ári og það gekk upp,“ sögðu þau Erna og Gunnar er Dagur heimsótti þau á fæðingardeildina í gær. „Hann átti að verða nýjársbarn.“ Erna og Gunnar sögðust ekki með vissu hafa vitað um kynferði barnsins, „en okkur grunaði sterklega að þetta væri strákur." Inga Magnúsdóttir ljósmóðir tók á móti pilti og þá var Edward Kiernan læknir einnig viðstaddur fæðinguna. mþþ Erna og Gunnar með nýársbarnið. Mynd: TLV Flugeldasalar á Akureyri eru þokkalega ánægðir með ára- mótasöluna, hjálparsveitar- menn segjast þó hafa selt ívíð minna af flugeldum nú en um síðustu áramót. Skátarnir keyptu rúmlega fimm tonn af flugeldum og miðuðu þá við sölu síðustu ára. Þeir eiga nú talsvert af flugeldum á lager sínum, en hyggjast grynnka á honum með því að selja bæjar- búum flugelda á þrettándan- Ekki reyndist unnt að kveikja í áramótabrennu þeirra Ólafs- flrðinga á gamlárskvöld vegna veðurs. Þess í stað var kveikt í brennunni á kvöfdi nýársdags. Að öðru leyti gengu hefðbund- in áramótaverk eðlilega fyrir sig í Ólafsfirði og fólk skemmti sér og öðrum með hefðbundn- um og friðsælum hætti. Dans- leikur var í Tjarnarborg og voru gestir þar um 100 að sögn lögreglu. Hjá lögreglunni á Dalvík feng- ust þær upplýsingar að áramótin hafi þar verið einkar friðsæl og með öllu áfallalaus. Áramóta- brenna var austur á Sandi og önnur minni fyrir norðan á. Að venju var árið brennt út í Böggvis- staðafjalli og á slaginu kl. 24 sveit skáta á Akureyri sagði að salan hefði gengið betur en menn hafi búist við „og við erum ekkert óhressir." Hann sagði að þeir hefðu ekki náð að selja sama magn og fyrir síðustu áramót og geröi hann ráð fyrir að það sem upp á vantaði hefðu íþróttafélög- in selt. Bjóst hann við að svipuðu magni af púðri hefði verið skotið í loftið við áramót nú og í fyrra. „Við urðum varir við almenna ánægju bæjarbúa með störf Hjálparsveitarinnar og þökkum bæjarbúum stuðninginn,1' sagði blasti nýtt og ókunnuglcgt ártal, 1989 við. óþh Frá og með áramótum hækk- aði verð á hcnsíni og steinolíu. Hækkunin var mismunandi mikil. Mest var hún á 92 oktan bensíni, rúm 12%, en minnst á steinolíu, 5%. Líterinn af 98 oktan bensíni, þ.e. súperbensíni, kostar nú 42.80 krónur en kostaði áður 38.30 krónur. Þessi hækkun nem- ur tæpum 12%. Fyrir líterinn af Hreinn. Ólafur Ólafsson segir KA- menn þokkalega ánægða með söluna og því markmiði, að gefa hörðum stuðningsmönnum kost á að versla varning þennan og styrkja með þvi æskulýðsstarf í bænum, hafi verið náð. Ólafur sagði að 2. flokkur knattspyrnu- deildar hefði séð um söluna og unnið sér með því inn fé upp í ferðakostnað. Þá nefndi hann einnig það ánægjulega samstarf sem félagið hefði átt við Þórsara. „Þá vakti það athygli að skátár á Dalvík snéru sér til okkar og föl- uðust eftir flugeldum og að sjálf- sögðu var brugðist vel við því,“ sagði Ólafur. „Þetta gekk fyllilega sam- kvæmt áætlun hjá okkur,“ sagði Ragnar B. Ragnarsson gjaldkeri Þórs um flugeldasölu félagsins. Svo ákafir voru stuðningsmenn félagsins að allt seldist upp og því var kallað eftir viðbótarsendingu, sem kom að morgni gamlársdags. Þórsarar eiga þar af leiðandi eitthvað eftir af flugeldum sem 92 oktan bensíni þarf nú að greiða 41 krónu en 36.60 krónur áður. Þá hækkaði steinolíulíter- inn um 1 krónu. Verð á lítra frá söludælu var áður 20 krónur en er nú 21 króna. Fyrir líter af steinolíu úr bíl þarf nú að greiða 18.80 krónur en 17.60 fyrir ára- mótin. Verð á hráolíu og svart- olfu helst áfram óbrevtt. Að sögn Snorra Olsen í ráðu- þeir ætla að selja þeim er kveðja vilja jólin með viðeigandi hætti. mþþ Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofu fslands hefur Hafnartjörður nú skotið Akur- eyri ref fyrir rass og skotist upp í 3. sæti yfir stærstu sveitarfé- lög á landinu. Alls búa nú 14.197 manns í Hafnarfirði á meðan íhúar Akureyrar eru 13.969 að tölu. Þarna munar því, að íbúum Hafnarfjarðar fjölgaði um 417 milli ára á meðan fjölgunin á Akureyri nam aðeins 113 íbúum. Um síðustu áramót áttu Hafn- firðingar reyndar ekki langt í neyti fjármála er gert ráð íyrir að þessi hækkun á bensíni og stein- olíu gefi um 600 milljónir í ríkis- kassann á þessu ári. Hækkun á svokölluðu bensíngjaldi nam um 32 prósentum. Það hækkaði um 4.10 krónur á líterinn. úr 12.60 í 16.70 krónur. Snorri lét þess get- ið að lögum samkvæmt sé heimilt að hækka bensíngjald með reglu- gerð í takt við hækkun bygging- arvísitölu. Þessi heimild hafi hins Akureyrarbær: Bjarni deildarstjóri öldrunar- þjónustu Bjarni Kristjánsson tók við starfi deildarstjóra öldrunar- þjónustu hjá Akureyrarbæ 1. janúar, en hann hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Svæðisstjórnar málefna fatl- aðra á Norðurlandi eystra. Aður var Bjarni um árabil forstöðumaður Sólborgar á Akureyri. í starfi deildarstjóra öldrunar- mála felst að hafa yfirumsjón með þeirri þjónustu sem Akur- eyrarbær veitir á dvalarheimilun- um Hlíð og Skjaldarvík, með heimilisþjónustu og félagsstarfi aldraðra. Öldrunarmál falla, samkvæmt nýju stjórnskipulagi Akureyrarbæjar, undir sérstakt félagsmálasvið, og er Jón Björnsson, sálfræðingur, for- stöðumaður þess. Bjarni Kristjánsson er í árs- leyfi frá skrifstofu svæðisstjórnar, og mun hann á þeim tíma taka ákvörðun um hvort hann lætur endanlega af störfum hjá svæðis- stjórninni og fara til starfa að öldrunarmálum hjá Akureyrar- bæ. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, sál- fræðingur, tók við starfi fram- kvæmdastjóra svæðisstjórnar um áramótin, en hún var áður for- stöðuinaður ráðgjafar og grein- ingardeildar á skrifstofu svæðis- stjórnarinnar. EHB land með að ná Akureyri, því þá bjuggu 76 fleiri íbúar í höfuðstað Norðurlands. Á Norðurlandi eystra var hlut- fallsleg aukning íbúa mest á Dalvík, eða um 2,7% en um fækkun var aðeins að ræða í N- Þingeyjarsýslu um 2,9%. Á Norðurlandi vestra var hlutfalls- lega mesta fækkunin á Blöndu- ósi, en þar fækkaði íbúum um 33 eða 3%. Næst á eftir kom Siglu- fjörður; þar fækkaði íbúum um 34 eða hlutfallslega um 1,8%. vegar ekki verið nýtt siðasthðna 15 mánuði', eða frá því í október 1987. Um áramótin hækkaði þunga- skattur í samræmi við hækkun byggingarvísitölu. Þá hækkaði innflutningsgjald að jafnaði um 11 prósentustig. Hækkun er mest á innflutningsgjaldi stærri og afl- meiri bifreiða en lægst á minni bifreiðum. óþh um. Hreinn Skagfjörð hjá Hjálpar- ÓlafsQörður: Gamlársbremia varð að nýársdagsbrennu VG Bensín og steinolía hækkuðu um áramótin: 600 milljómr í ríkiskassann Manníjöldaþróun: Hafiifirðingar orðnir fleiri en Akureyringar - Blönduósbúum fækkaði um 3%

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.