Dagur - 03.01.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 03.01.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 3. janúar 1989 dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Þriðjudagur 3. janúar 18.00 Berta (11). Breskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum. 18.10 Á morgun soíum við út (11) 18.25 Julian og Maíumyndin. Julian er sex ára og býr í Mexíkó. Þar búa átján milljón manns og Julian er heppinn því hann á fjölskyldu og heimili. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Stéphane Grappelli. Franski fiðluleikarinn Stéphane Grappelli hefur verið einn helsti jassfiðluleikari heimsins í rösklega hálfa öld. Hann kom á Listahátíð í Reykjavík 1988 og er þessi þáttur upptaka frá tónleikum hans þar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Buster Keaton - Engum líkur. Lokaþáttur. 21.45 Hannay. Djarfur leikur. 22.35 Hér stóð bær. Keimildamynd um smíði þjóðveldisbæjar- ins í Þjórsárdal. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Þriðjudagur 3. janúar 16.40 Hong Kong. (Noble House.) Lokaþáttur endursýndur. 18.20 Eyrnalangi asninn. (Nestir.) 18.45 Ævintýramaður. Spennandi framhaldsmyndaflokkur í ævintýralegum stíl. 19.19 19:19. 20.30 íþróttir á þriðjudegi. 21.25 Landvinningar.# (Gone to Texas.) Bandarísku vestrarnir hafa framleitt meira af goðsagnarpersónum í gegnum tíðina en góðu hófi gegnir en engin þeirra kemst í hálfkvisti við Sam Houston sem var uppi frá 1793-1863. 23.45 Sólskinseyjan. (Island in the Sun.) Mynd þessi var gerð á seinni hluta sjötta áratugarins en á þeim tíma þótti hún í djarfara lagi. Alls ekki við hæfi barna. 01.40 Dagskrárlok. Rás 1 Þriðjudagur 3. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. (2) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 í pokahorninu. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Magnús Gíslason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Þjóðhættir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö.“ (26) 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). 15.00 Fróttir. 15.03 Frakkar og Frónið okkar. ísland með augum Frakka. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Liszt. 18.00 Fróttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Heimsendir sálarinnar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Kirkjutónlist eftir Otto Olsson. 21.00 Kveðja að austan. Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi í liðinni viku. Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá Egils- stöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les (15). 22.00 Fróttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Við erum ekki lengur í Grimmsævintýrum" eftir Melchior Schedler. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Árni Tryggva- son, Edda Björgvinsdóttir og Oddný Arn- arsdóttir. 23.00 Tónlist eftir Franz Schubert. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Rás 2 Þriðjudagur 3. janúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri.) 10.05 Morgunsyrpa - Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit ■ Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. Enskukennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslunefndar og Málaskólans Mímis. Fyrsti þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.10 Vökulögin. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 3. janúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Þriðjudagur 3. janúar 07.00 Kjartan Pálmarsson kemur fólki af stað árla morguns. 09.00 Pétur Guðjónsson á léttum nótum með hlustendum á seinni hluta morgunvaktar. 12.00 Hádegistónlist. 13.00 Þráinn Brjánsson hress og kátur eins og hans er von og vísa. 17.00 Kjartan Pálmarsson. Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að kostnaðarlausu. 19.00 Tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur vandaða tónlist, sannkallað gæða- popp. 22.00 Þráinn Brjánsson tekur síðasta sprettinn á þriðjudögum. 24.00 Dagskrárlok. Stjarnan Þridjudagur 3. janúar 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Viðtöl, upplýsingar og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjömur. Tónlist fyrir nátthrafna. Bylgjan Þriðjudagur 3. janúar 08.00 Páll Þorsteinsson - þægilegt rabb í morgunsárið. Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss- andi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Meiri músík - minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólund Þriðjudagur 3. janúar 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Táp og fjör. Kristján Ingimarsson spilar listagóða tónlist. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi er tekið á fréttunum. 21.30 Táp og fjör. 23.00 Kjöt (hangikjöt). Ási og Pétur spjalla og spila. 24.00 Dagskrárlok. Leikfélag Skagaflarðar: Uppreisnin á ísafirði frumsýnd annað kvöld Annað kvöld, miðvikudags- kvöld, frumsýnir Leikfélag Skagafjarðar í Miðgarði Varma- hlíð leikritið Uppreisnin á Isa- firði eftir Ragnar Arnalds, í leikstjórn Eddu Guðmunds- dóttur og höfundar. Hér er um mjög viðamikla sýningu að ræða, um 40-50 manns taka þátt í henni og eru leikarar 29 talsins. Leikmynd gerðu Ingv- ar Guðnason og Friðrik Rúnar Friðriksson ásamt leikstjórum. Lýsing er í höndum Friðriks Rúnars og sýningarstjóri er Kristján Sigurpálsson. Búning- ar eru fengnir að láni frá Þjóð- leikhúsinu eða saumaðir af Sigríði Márusdóttur, Sigríði Viggósdóttur, Jónínu Friðriks- dóttur og Önnu Jóhannesdótt- ur. Uppreisnin á ísafirði var til sýnis hjá Þjóðleikhúsinu fyrir tveim árum og er þetta í fyrsta skipti sem verkið er sett upp út á landi. Höfundur, Ragnar Arnalds, lagfærði leikritið fyrir Leikfélag Skagafjarðar, stytti það og fækkaði persónum, þann- ig að það yrði auðveldara til upp- færslu í Félagsheimilinu Mið- garði. Tilefnið, að Leikfélag Skagafjarðar setji upp jafn viða- mikla sýningu, er að urn þessar mundir á félagið 20 ára afmæli og ekki spillir það fyrir að Ragnar og fjölskylda hans hafa verið búsett í Varmahlíð og þekkja því ágætlega til á þessum slóðum. Ragnar og kona hans, Hallveig Thorlacíus, leika bæði í leikrit- inu, Ragnar leikur Kristján 9. Danakonung og Hallveig er með eitt af stærstu hlutverkunum, Theodóra kona Skúla Thor- oddsen sýslumanns, en hann leik- ur Sigurður Sigfússon. Önnur stór hlutverk eru í höndum Jóns Ormars Ormssonar, sem leikur Magnús Stephensen landshöfð- ingja, Haukur Þorsteinsson leik- ur Grím Thomsen skáld, Agnar Gunnarsson leikur Lárus Bjarna- son málafærslumann og í hlut- verki Díönu dönsku er Anna Margrét Stefánsdóttir. Af öðrum leikurum má nefna Knút H. Ólafsson, Jón Björn Sigurgeirs- son, Ara Jóhann Sigurðsson, Karel Sigurjónsson, Hafstein Hannesson, Ingibjörgu Markús- Leikstjórarnir gefa góð ráð að lokinni æfíngu, höfundurinn Ragnar Arnalds í gervi Kristjáns 9. danakonungs og Edda Guðmundsdóttir. Myndir: bjb Mikil samgöngubót aö nýrri Hafralónsbrú Eftir áratuga langa þjónustu við Þistilfirðinga, Þórshafnar- búa og aðra í héraðinu fær gamla brúin yfir Hafralónsá nú að njóta hvíldarinnar. Ný brú hefur verið byggð yfir ána og hefur þegar verið tekin í notkun. Gamla brúin var byggð árið 1930 og hefur því verið í notkun í 58 ár. Sigurður Jónsson starfsmaður Vegagerðarinnar á Þórshöfn sagði að burður gömlu brúarinn- ar væri nokkuð góður enn, en handrið hennar og bríkur væru nánast ónýtar. Sú gamla var 57 metra löng og 2,6 metrar á breidd. Þau stórvirku tæki sem tilheyra nútímanum áttu í erfið- leikum með að komast yfir brúna vegna þess hve mjó hún er. Veg- inn að brúnni sagði hann líka vondan. Með tilkomu nýju brú-, Gamla brúin var byggð árið 1930. Hún er orðin nokkuð illa útlítandi, handr- ið og bríkur úr sér gengið, en burðurinn stendur fyrir sínu. Myndir: TLV

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.