Dagur - 07.01.1989, Síða 14

Dagur - 07.01.1989, Síða 14
14 - DÁGUR - 7. janúar 1989 Janúar útsalan hefst mánudaginn 9. janúar. 50% afsláttur Þú grerir alltaf gróð kstup hjá okkur AKURLILJAN Hafnarstræti 106, sími 24261. Óska eftir að kaupa svefnbekk, skrifborð og stól. Uppl. í síma 95-3336. Óska eftir eins fasa talíu sem hífir tonn eða 12 volta spili. Uppl. gefur Jóhann í síma 96-81261. Tamningar Getum bætt við okkur fáeinum hrossum í tamningu, hefjum störf 23. janúar. Kristinn Hugason og Magnús Árna- son. Uppl. gefur Kristinn Hugason í síma 24011 eða 24477 á daginn og 21479 á kvöldin og um helgar. DANSSKÓU Scmu Dansnámskeið Ungir sem aldnir Innritun er hafin í alla flokka. Kennsla hefst laugardaginn 14. janúar. Til sölu ibúð að Mímisvegi 4, Dalvík. íbúðin er 105,2 fm. Laus strax ef óskað er. Uppl. í síma 96-61653 eftir kl. 17.00. Tveggja herb. íbúð í Glerárhverfi til leigu í 7 mánuði, frá janúar til 1. september. Uppl. í síma 26403. Herbergi til leigu syðst í Skarðs- hlíðinni. Aðgangur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 27516. Húsnæði óskast SÁÁ-N óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann sinn nú þegar. Uppl. í síma 27611 á daginn og 21946 eftir kl. 18.00. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Lítið ekinn og sparneytinn fólksbíll óskast til kaups. Uppl. í síma 26985 eftir kl. 19.00. Til sölu Corolla DX árg. '87, 3ja dyra á nýjum vetrardekkjum. Sumardekk fylgja. Topp bíll. Einnig Mercedes Bens 280 árg. '77. Vel útlítandi og góður bíll. Skipti á jeppa eða minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 96-61235. Til sölu Mazda 626, árg. 80. Lítur mjög vel út og fæst á góðum kjörum. Einnig Subaru Sedan, árg. 82, ek 42 þús. km. Fæst á góðum kjörum. Uppl. i síma 96-61653 eftir kl. 17.00. Til sölu AMC Concord Sedan. Ekinn 75 þús. km. Skoðaður 1988. Uppl. í síma 96-41824 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Land Rover diesel, árg. '71. Góður bíll. Einnig til sölu á sama stað Suzuki TS 125 ER, árg. '82. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 96-23163. Til sölu Mazda 323 GT, árg. '81. Rauð að lit. Sílsalistar og gardína. Bíllinn er í mjög góöu lagi. Skuldabréf og/eða skipti á ódýrari bfl. Uppl. i síma 24197 eftir hádegi. Til sölu Daihatsu Charmant árg. '85. Sem nýr. Ekinn 25 þús. km. Uppl. í síma 27448 eftir kl. 19.00. Námskeið í: ★ Barnadönsum, yngst 3 ára. ★ Unglingadönsum. ★ Samkvæmisdönsum. ★ Gömludönsunum. Innritun og nánari upplýsingar í síma 26624 milli kl. 13 Og 19. Sigurbjörg D.S.Í. rNýr og ferskur dansskóli med létta og skemmtilega tíma. Auglýsing fró ríkisskattstjóra: SKILAFRESRIR Á LAUNA- SKÝRSLUM O.FL GÖGNUM Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. nefndra laga hefur skilafrestur eftirtalinna gagna, sem skila ber á árinu 1989 vegna greiðslna á árinu 1988, verið ákveðinn sem hér segir: I. TIL OG MEÐ 20. JANÚAR 1989: 1. Launaframtai ósamt launamiðum. 2. Hlutafjármiðar ásamt samtalningsblaði. 3. Stofnsjóðsmiðar ásamt samtalningsblaði. II. TIL OG MEÐ 20. FEBRÚAR 1989: 7. Afurða- og innstœðumiðar ásamtsamtalningsblaði. 2. Sjávarafurðamiðar ásamt samtalningsblaði. III. TIL OG MEÐ SÍÐASTA SKILADEGISKATTFRAMTALA 7 989, SBR. 1.-4. MGR. 93. GR. NEFNDRA LAGA: Greiðslumiðar yfir hvers konar greiðslur fyrir leigu eða afnot af lausafé, fasteignum og fasteignaréttindum, sbr. l.og 2. tl. C-liðs 7. gr. sömu laga. Reykjavík l.janúar 1989 RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Marmet barnavagn til sölu. Mjög lítið notaður. Uppl. í síma 26654. Vélsleði til sölu. Polaris SS árg. '83. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 21044. : Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teþþahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Akureyringar a.t.h. Jæja þá er ég kominn eins og ég iofaði og enn vantar mig vinnu. Ég er lærður kokkur og vanur á sjó en er til í að reyna eitthvað nýtt líka, þannig að ef þú heldur að þú hafir vinnu handa mér hringdu þá endi- lega, ég er í síma 27332. Guðmundur Helgason. Eftir einn ei aki neinn Næturþjónustusíminn er 985-20465 GLÆSIBÍLAR S.F. i\onun Ný námskeið hefjast í janúar. Þríflokkun framkomu, sjálfsþekking, boðskiþti og tjáning, sjálfstal, streita, örvun og slökun. Nú er einnig boðið upp á námskeið fyrir ungar konur, sem vilja huga að áformum fyrir framtiðina, svo sem starfi, fjölskyldu og almennum lífsstíl. Takið aukna ábyrgð á ykkur sjálfum og lífi ykkar. Litlir hópar, einu sinni í viku. Nánari upplýsingar kl. 13-16. Ábendi sf., sími 27577, Valgerður Magnúsdóttir, sál- fræðingur.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.