Dagur - 07.01.1989, Síða 15
7. janúar 1989 - DAGUR - 15
helgarkrossgátan
□ HULD 5989197 VI 2
St. Georgsgildið.
Fundur í Hvammi
mánud. 9. janúar kl.
20.30.
Stjórnin.
Telur Guð þig mikilvægan?
Opinber Biblíufyrirlestur sunnudag-
inn 8. janúar kl. 14.00 í Ríkissal
votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akur-
eyri.
Ræðumaður Kjell Geelnard.
Allt áhugasamt fólk velkomið.
Vottar Jehóva.
HVITASUnmiRKJAn utSKARDSHLlD
Laugard. 7. jan. kl. 20.30 brauðs-
brotning.
Sunnud. 8. jan. k. 11.00 sunnu-
dagaskóli. Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00
vakningasamkoma.
Ræðumaður Vörður L Traustason.
Fórn tekin fyrir kirkjubyggingunni.
Allir cru hjartanlega velkomnir.
H vítasunnusöfnuðurinn.
Sjónarhæð, Hafnarstærti 63.
Drengjafundur á Sjónarhæð
kl. 13.00 á laugardaginn.
Sunnudagaskóli í Lundarskóla
kl. 13.30 á sunnudaginn.
Krakkar! Verið dugleg að mæta
eftir jólafrí!
Almenn samkoma kl. 17.00 á
sunnudaginn á Sjónarhæð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Borgarbíó
Hidden - Skelfirinn
Þrumugóð spennumynd:
Sambland af venjulegri löggu-
spennu og vísindaskáldskap.
Bíóferð er góð tilbreyting frá
imbakassanum.
Mynd sem fær blóðið
til að frjósa.
Laugardagur 7. janúar.
Kl. 9.00 Ógnvaldurinn.
Kl. 9.10 Great Outdoors.
Kl. 11.00 Hidden.
Kl. 11.10 Húsið við Carolstræti.
Sunnudagur 8. janúar.
Kl. 3.00 Draumalandið.
Kl. 3.00 Gosi.
Kl. 5.00 Great Outdoors.
Kl. 5.10 Ógnvaldurinn.
Kl. 9.00 Ógnvaldurinn.
Kl. 9.10 Great Outdoors.
Kl. 11.00 Ógnvaldurinn.
Kl. 11.10 Húsið við Carolstræti.
Great Outdoors
Bráðsmellin grínmynd
sem hlífir engum við
yfirgengilegum magaverk.
Mynd sem allir verða að sjá.
Hjálpræðishcrinn,
Hvannavellir 10.
Sunnudaginn kl. 11.00: Helgunar-
samkoma, kl. 19.30: Bæn, kl. 20.00:
Almenn samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00: Heimilis-
samband, kl. 20.30: Hjálparflokkar.
Fimmtudaginn kl. 17.00: Yngriliðs-
mannafundur.
Ath. breytingu á tíma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld í Bók-
vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð-
inni Huld.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum: Amaro, Blómabúðinni
Akri, Kaupangi og Tónabúðinni
Sunnuhlíð.
Minningarkort Líknarsjóðs Arnar-
neshrepps fást á eftirtöldum stöð-
um:
Brynhildur Hermannsdóttir, Hofi,
sími 21950. Berta Bruwik. Hjalteyr-
arskóla, sími 25095.
Jósafína Stefánsdóttir, Grundar-
gerði 8a, sími 24963.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum:
Amaro, Blómabúðinni Akri Kaup-
angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð.
Minningarspjöld Krabbamcins-
félags Akureyrar og nágrcnnis fást í
Bókabúð Jónasar.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bóka-
búðinni Huld Hafnarstræti 97 og
Sunnuhlíð í Blómabúðinni Akri,
símaafgr. F.S.A. og hjá Seselíu M.
Gunnarsd. Kambagerði 4.
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Guðmundar Dagssonar Kristnes-
hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl-
uninni Eddu Akureyri og hjá Jór-
unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21
Akureyri.
Munið niinningarspjöld Kvenfélags-
ins „Framtíðin“.
Spjöldin fást á Dvalarheimilunum
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma-
búðinni Akri, Kaupangi og Bóka-
búð Jónasar.
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá:
Pedromyndum, Hafnarstræti 98,
Sigríði Freysteinsdóttur, Pingvalla-
stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur,
Brekkugötu 9 og Reyni Þ. Hörgdal,
Skarðshlíð 17.
Tekið skal fram að nýtt útlit er á
minningarspjöldunum.
Minningarspjöld Slysavarnafélags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar, Bókvali og
Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Gengið
Gengisskráning nr. 4
6. janúar 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 46,740 48,860
Sterl.pund GBP 87,488 87,704
Kan.dollar CAD 40,888 40,988
Dönsk kr. DKK 7,0256 7,0429
Norskkr. N0K 7,3832 7,4013
Sænsk kr. SEK 7,8912 7,9106
Fi. mark FIM 11,6241 11,6528
Fra.franki FRF 7,9485 7,9680
Belg. franki BEC 1,2927 1,2958
Sviss. franki CHF 31,7835 31,8618
Holl. gyllini NLG 24,0424 24,1016
V.-þ. mark DEM 27,1343 27,2011
ít. líra ITL 0,03697 0,03706
Aust. sch. ATS 3,8575 3,8670
Port. escudo PTE 0,3299 0,3307
Spá. peseti ESP 0,4290 0,4301
Jap.yen JPY 0,38718 0,38813
írskt pund IEP 72,623 72,801
SDR6.1. XDR 65,1820 65,3424
ECU-Evr.m. XEU 56,4653 56,6043
Belg.fr. fin BEL 1,2887 1,2919
Tekiö skal fram að skýr greinarmunur er geröur á grönnum
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 56.“
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send vinningshafa.
Marý Hörgdal, Grænugötu 12, 600 Akureyri, hlaut verðlaun-
in fyrir helgarkrossgátu nr. 53. Lausnarorðið var Skötuselur.
Verðlaunin, skáldsagan „í dulargervi“, verða send vinnings-
hafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Punkt-
ar í mynd“, eftir Kristján frá Djúpalæk. Útgefandi er
Skjaldborg.
og breiðum sérhljóðum.
reitunum á lausnarseðilinn hér
, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
k> O pll i> M uili si it iȎ 0
0 jfta f € T u K V
5 X Cmt £ ft £
Hfli ■fl T fí L L u K
H *’**/•' LoU. '£ L r £>
O Í ÍMt Vvj 4 H e A V I N u
::± f\ ‘5 r G 6 i T £> Inu R
0K d 0 F Pam. £ F 'e Skili 1 Æ (5 b
Sdl. /«,1 M 6 F N L Cr T ItiM— Bor, ft U
*nW*r X rJ e I T ít ft O "r M
F» ri V 4 S k 1 £> b H Vhrmm \/ í M r
Hljói T b ri Orm j fí LzA b '0 fí s>
Ht9u, fiimr £> A M L 'O p rt (? L
S.-I Þ o fí F n s p i ,, O <
ú r R b s 'l U M p fl
<) L e < k r fí '0 L A p U
KRI.ST4AN FRA DJdpAtÆK
PUNKTAR
í
MVND
Helgarkrossgátan nr. 56