Dagur - 17.02.1989, Qupperneq 11
17. febrúar 1989 - DAGUR - 11
Opnir dagar í VMA
Opnir dagar hefjast í Verkmennta-
skólanum á Akureyri á mánudag-
inn og standa þeir fram á föstu-
dag. Á dagskránni verða fjöl-
breytt atriði af margvíslegum
toga og má þar nefna að á mánu-
dag verður trúmálafundur þar
sem í heimsókn koma fulltrúar
hinna ýmsu trúarhópa. Vignir
Sigurðsson formaður skólafélags-
ins sagði að samskonar fundur
hefði verið haldinn á opnum dög-
um í fyrra og þá hefði verið mikið
fjör. Valgeir Guðjónsson mætir
með gítarinn um kvöldið kl.
20.30 og leikur eflaust á als oddi
að venju. Þá má nefna að leikfé-
lag VMA, Stælt og stolið, sýnir
leikritið Erpingtonbúðirnar í
leikstjórn Péturs Eggertz að
kvöldi þriðjudags og verður sú
sýning í Freyvangi og hefst
kl.19.30. Á miðvikudag kemur
Magnús Skarphéðinsson hvala-
vinur í heimsókn og Sigmundur
Ernir Rúnarsson flytur fyrirlestur
um fréttamennsku í fjölmiðlafári
á fimmtudagsmorgun. íþróttir
verða og stundaðar á opnu
dögunum og margt fleira ætla
þeir Verkmenntaskólanemar að
gera þessa daga. Gefin verða út
blöð alla dagana og útvarpsstöð
verður í gangi. Við birtum
dagskrá hennar hér á eftir, en
gerum þessurn hátíðisdögum
nánari skil eftir helgina. mþþ
Utvarp VMA FM 104,9
Laugardagur 18. febrúar
Þriðjudagur 21. febrúar
Fyrir konudagmn!
Afskorin blóm og pottablóm
Tilbúnir vendir og skreytingar
Opið laugardag frá kl. 10.00-16.00 og
sunnudag frá kl. 09.00-16.00.
AKUR
*
Kaupangi.
Sími 96-24800
og 96-24830.
Lögtök
Eftir kröfu bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík og
sýslumannsins í Eyjafjaröarsýslu og aö undan-
gengnum úrskuröi veröa lögtök látin fara fram án
frekari fyrirvara á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkis-
sjóðs aö átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar
þessarar fyrir eftirtöldum gjöldum:
Vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr.
45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. 14.
gr. laga nr. 90/1987 fyrir 1.-12. greiöslutímabil 1988
meö eindögum 15. hvers mánaöar frá febrúar 1988
til janúar 1989.
Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík,
sýslumaðurinn í Eyjafjaröarsýslu.
16. febrúar 1989.
Gleymið ekki
að gefa smáfuglunum.
13.00 Ávarp útvarpsstjóra.
13.10 Umsjónarmenn: Kári Ellertsso'n
og Jón Harðarson.
17.00 Umsjónarmenn: Guðni Hreins-
son og Bergur Jónsson.
19.00 Umsjónarmenn: Sigurður Krist-
insson og Árni Jóhannsson.
21.00 Umsjónarmenn: Magnús Magnús-
son og Stefán H. Stefánsson.
23.00 Umsjónarmenn: Jóhann G. Sig-
urðsson og Davíð R. Gunnarsson.
01.00 Umsjónarmenn: Stefán Ákason
og Helgi Jóhannsson.
04.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 19. febróar
10.00 Umsjónarmenn: Bjarki Hreins-
son, Birgir Pétursson og Guðbjörn
Ó. Zóphoníasson.
12.00 Umsjónarmenn: Jóhann G. Sig-
urðsson og Davíð R. Gunnarsson.
15.00 Umsjónarmenn: Rúnar Jónsson
og Geir Gíslason.
17.00 Umsjónarmenn: Haukur Grettis-
son og Sigurður Marinósson.
19.00 Umsjónarmaður: Baldvin B.
Ringsted.
20.00 Klassíski tónlistarklóbburinn.
21.00 Umsjónarm.: Inda Gunnarsd.
23.00 Umsjónarmenn: Guðni Hreins-
son og Bergur Jónsson.
01.00 Dagskrárlok.
Mánudagur 20. febróar
08.00 Umsjónarmenn: Magnús Magnús-
son og Stefán H. Stefánsson.
10.00 Umsjónarmenn: Haukur Grettis-
son og Sigurður Marinósson.
12.00 Fréttaþáttur um opna daga í
VMA í umsjón Geirs Gíslasonar og
Rúnars Jónssonar.
13.00 Umsjónarmenn: Bjarki Hreins-
son, Birgir Pétursson og Guðbjörn
Ó. Zóphoníasson.
15.00 Umsjónarmenn: Guðni Hreins-
son og Bergur Jónsson.
17.00 Umsjónarmenn: Sigurður Krist-
insson og Árni Jóhannsson.
19.00 Umsjónarm.: Halldór T. Torfas.
20.00 Umsjónarmenn: Jóhann G. Sig-
urðsson og Davíð R. Gunnarsson.
21.00 Umsjónarmenn: Jónas P. Guð-
mundsson og Árni Þ. Freysteinsson.
23.00 Umsjónarmenn: Kári Ellertsson
og Jón Harðarson.
01.00 Dagskrárlok.
08.00 Umsjónarmenn: Guðni Hreins-
son og Bergur Jónsson.
10.00 Umsjónarm.: Inda Gunnarsd.
12.00 Fréttaþáttur um opna daga í
VMA í umsjón Geirs Gíslasonar og
Rúnars Jónssonar.
13.00 Umsjónarmcnn: Haukur Grettis-
son og Sigurður Marinósson.
15.00 Umsjónarmenn: Magnús Magnús-
son og Stefán H. Stefánsson.
17.00 Umsjónarmenn: Kári Ellertsson
og Jón Harðarson.
19.00 Klassíski tónlistarklóbburinn.
20.00 Umsjónarmaður: Baldvin B.
Ringsted.
21.00 Umsjónarmenn: Sigurður Krist-
insson og Árni Jóhannsson.
23.00 Umsjónarmenn: Bjarki Hreins-
son, Birgir Pétursson og Guðbjörn
Ó. Zóphoníasson.
01.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 22. febrúar
08.00 Umsjónarmenn: Bjarki Hreins-
son, Birgir Pétursson og Guðbjörn
Ó. Zóphoníasson.
10.00 Umsjónarmenn: Kári Ellertsson
og Jón Harðarson.
12.00 Fréttaþáttur um opna daga i
VMA í umsjón Geirs Gíslasonar og
Rúnars Jónssonar.
13.00 Umsjónarmenn: Guðni Hreins-
son og Bergur Jónsson.
15.00 Umsjónarmenn: Haukur Grettis-
son og Sigurður Marinósson.
17.00 Umsjónarm.: Inda Gunnarsd.
19.00 Umsjónarm.: Halldór T. Torfas.
20.00 Útvarpsstjóri rabbar við skóla-
meistara.
21.00 Umsjónarmenn: Jóhann G. Sig-
urðsson og Davíð R. Gunnarsson.
23.00 Umsjónarmenn: Magnús Magnús-
son og Stefán H. Stefánsson.
01.00 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 23. febróar
08.00 Umsjónarmenn: Jóhann G. Sig-
urðsson og Davíð R. Gunnarsson.
10.00 Umsjónarmenn: Sigurður Krist-
insson og Árni Jóhannsson.
12.00 Fréttaþáttur um opna daga í
VMA í umsjón Geirs Gíslasonar og
Rúnars Jónssonar.
13.00 Umsjónarm.: Inda Gunnarsd.
15.00 Umsjónarmenn: Stefán H.
Stefánsson, Kári Ellertsson, Magnús
Magnússon og Jón Harðarson.
18.00 Dagskrárlok.
Ungnautakjöt af nýslátruðu
Dilkalgöt, frosið og ófrosið
Marinerað hvalkjöt og margt, margt fleira
Á tilboði:
Karrybnff ★ Lambabuff ★ Hiyggvöðvar (nauta)
Ath! Opið til W. 20.00 öll kvöld
Lokað sunnudaga.
Kjörbúð KEA
Sunnuhlíð