Dagur - 17.02.1989, Blaðsíða 13
17. febrúaf 1989 - DAGUR - 13
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
USunnud. 19. feb. Almenn
samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Guðmundur Ómar
Guðmundsson.
Tekið á móti gjöfum í hússjóð.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
HvannavöIIum 10
> Samkomur á hverju
kvöldi kl. 20.30.
Sænski fagnaðarboðinn Fred Byhlin
syngur og talar.
Deildarstjóri Kapt. Daniel Óskars-
son stjórnar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
HVI TASUtlttUHIfíKJAn uswœstó
Sunnud. 19. feb. kl. 11.00 sunnu-
dagaskóli. Öll börn velkomin.
Sama dag kl. 19.30 bæn og kl. 20.00
vakningarsamkoma.
Ræðumaður Vörður L. Traustason.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
Lífið hefur sannarlega tilgang.
Opinber biblíufyrirlestur sunnud.
19. febrúar kl. 14.00 í Ríkissal votta
Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri.
Ræðumaður Kjell Geelnard.
Allt áhugasamt fólk velkomið.
Vottar Jehóva.
Aðalfundur Bílaklúbbs
) Akureyrar verður hald-
'inn í Dynheimum 25.
febrúar n.k. kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Árshátíð verður haldin í Sjallanum
um kvöldið.
Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag Akureyrar
heldur almennan fund þriðjudaginn
21. febrúar kl. 20.30 að Hafnar-
stræti 95 efstu hæð (gengið inn að
sunnan).
Efni fundarins verður fræðsluerindi
með Hafsteini Björnssyni, spilað af
segulbandi.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
♦ *
Útsölutilboð
á laugardag frá
kl. 10.00-16.00 á:
★ Líkamsræktartækjum
★ Gönguskíðum
★ Skíðafatnaði
★ Golfvörum
★ Badmintonvörum
Sportbúöin
Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð
Sími 96-27771
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
verður n.k. sunnudag 19. febrúar kl.
11 f.h.
Blokkflautusveit úr Tónlistar-
skólanum kemur í heimsókn.
Öll börn velkomin og foreldrar
þeirra.
Sóknarprestarnir.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h.
Sálmar: 317-125-403-363-531.
Þ.H.
Glerárirkja.
Kirkjudagur.
Barnamessa kl. 11.00 árdegis.
Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnunum.
Hátíðarmessa kl. 14.00.
Minnst vígsluafmælis kirkjunnar.
Skátaheimilið afhent.
Hátíðarkaffi Baldursbrár eftir
messu.
Pálmi Matthíasson.
Dalvíkurprest akall.
Guðsþjónusta verður í Urðakirkju
sunnud. 19. febrúar kl. 14.00.
Messa í Dalvíkurkirkju sama dag kl.
17.00.
Altarisganga.
Sóknarprestur.
Möðruvallaklaustursprestakall. •
Guðsþjónusta í Möðruvallakirkju
sunnud. kl. 16.00.
Pálmi Matthíasson.
Bingó á Hótel Varðborg sunnud.
19. þ.m. kl. 3 e.h.
Vinningar frá versluninni Akurvík.
Kaffivél, útvörp, straujárn o.fl o.fl.
I.O.G.T. bingó.
Söfn
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-3.
Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi
í síma 22983 eða 27395.
Emil
í Kattholti
Sunnud. 19. feb. kl. 15.00 Uppselt
Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Uppselt
Sunnud. 5. mars kl. 15.00
Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Uppselt
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Leikarar: Helga Bachman, Helgi
Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir
og Ellert A. Ingimundarson.
Frumsýning föstud. 17. feb. kl. 20.30
2. sýning laugard. 18. feb. kl. 20.30
3. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30
4. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30
iGIKRÉLAG
AKUR6YRAR
sími 96-24073
S.A.A.-N.
Skrifstofan að Glerárgötu 28 er opin
frá kl. 9-12 og 14-17 alla virka daga.
Sími okkar er 96-27611.
Símsvari tekur við skilaboðum.
Minnngarspjöld Hjálparsveitar
skáta fást í Bókvali og Blómabúð-
inni Akri.
Minningarkort Hjarta- og
æðaverndarfélagsins eru seld í Bók-
vali, Bókabúð Jónasar og Bókabúð-
inni Huld.
Minningarspjöld til styrktar Horn-
brekku, Ólafsfirði, fást í Bókval,
Akureyri og Valberg, Ólafsfirði.
1 •
<\ 1
Kuldaskór
barna og unglinga
Verð kr. 980.-
Áður kr. 1.680.-
Sportbúöin
Verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð
Sími 96-27771
Gengið,
Gengisskráning nr. 33
16. febrúar 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 50,950 51,090
Sterl.pund GBP 89,978 90,225
Kan.dollar CAD 43,185 43,304
Dönsk kr. DKK 7,1075 7,1270
Norsk kr. N0K 7,6164 7,6373
Sænsk kr. SEK 8,1027 8,1250
Fi. mark FIM 11,9181 11,9509
Fra. franki FRF 8,1228 8,1451
Belg. franki BEC 1,3198 1,3234
Sviss. franki CHF 32,5736 32,6831
Holl. gyllini NLG 24,5129 24,5802
V.-þ. mark DEM 27,6699 27,7459
it. lira ITL 0,03770 0,03780
Aust. sch. ATS 3,9313 3,9421
Port. escudo PTE 0,3371 0,3380
Spá. peseti ESP 0,4406 0,4419
Jap. yen JPY 0,40293 0,40403
írsktpund IEP 73,788 73,991
SDR16.2. XDR 67,3890 67,5742
ECU-Evr.m. XEU 57,6346 57,7930
Belg.fr. fin BEL 1,3130 1,3166
„„„.Bir.ia*
3'Sillff:
HÓTEL KEA
Eiginmenn - Unnustar
/ tilefni konudags
efnum við til fjölskyldutilboðs
f veitingasölum hótelsins.
Súlnaberg matstofa I. hæð
- Hádegis- og kvöldverður
Blómkálssúpa, lambalæri bearnaise
eða reykt grísalæri með rauðvínssósu.
Verð aðeins kr. 700,-
Frítt fyrir börn 0-6 ára - V2 verð fyrir 6-12 ára.
Höfðaberg veitingasalur II. hæð
- Hádegi
Blómkálssúpa, lambalæri bearnaise
eða reykt grísalæri með rauðvínssósu.
Verð aðeins kr. 950,-
Kvöld
Sjávarréttir í smjördeigskænu,
piparsteik, kaffi.
Verð aðeins kr. 1.750,-
Veitingasalir II. hæð
laugardagskvöld 18. febrúar
lokað vegna einkasamkvæmis.
Borðapantanir í síma 22200
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum fer
fram á eignunum sjálfum,
á neðangreindum tíma:
Vallargötu 5, Grímsey, þingl. eig-
andi Sigurður Bjarnason o.fl.,
þriðjudaginn 21. febrúar 1989 kl.
14.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Ævar Guð-
mundsson hdl., Ólafur Birgir Árna-
son hdl., Gunnar Sólnes hrl., Þórólf-
ur Kr. Beck hrl., Atli Gíslason hdl.,
Benedikt Ólafsson hdl. og Björn
Ólafur Hallgrímsson hdl.
Grenilundi 7, Akureyri, þingl. eig-
andi Tryggvi Pálsson, miðvikudag-
inn 22. febrúar 1989 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands, Bæjarsjóður
Akureyrar, Benedikt Ólafsson hdl.
og Ólafur Gústafsson hrl.
Skarðshlíð 14g, Akureyri, talinn etg-
andi Friðrik Bjarnason, miðvikudag-
inn 22. febrúar 1989 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Ólafur Birg-
ir Árnason hdl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Valgarður Sigurðsson hdl.,
Sveinn Skúlason hdl., Bæjarsjóður
Akureyrar, Gunnar Sólnes hrl.,
Benedikt Ólafsson hdl. og inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjaröarsýslu.
iti
Við þökkum öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu í
veikindum og við andlát,
GUÐNÝJAR VALMUNDARDÓTTUR GUÐJOHNSEN,
Rauðaiæk 15, Reykjavík.
Ása Ásgeirsdóttjr,
Snjólaug Guðjohnsen, Jón Örn Bragason,
Ásthildur Guðjohnsen, Gunnar Haraldsson,
Stefán Þ. Guðjohnsen,
Anna Valmundardóttir, Eysteinn Árnason,
Árni Valmundsson, Anna Pétursdóttir,
Einar Valmundsson, Hallfríður Sigurgeirsdóttir.