Dagur


Dagur - 22.02.1989, Qupperneq 8

Dagur - 22.02.1989, Qupperneq 8
8 - DAGUR - 22. febrúar 1989 Fyrir vana hestamenn. Falleg grá, 6 vetra hryssa til sölu. Jórunn sf, sími 96-23862. (Guðrún). Hestavörur. Skeifur - Skaflar - Fjaðrir. Hófhlífar - Stallmúlar. Endurskinsmerki - Taumar. Spænir - Hestanammi - Leðurfeiti o.fl. Allt fyrir gæludýrin. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 12-18 alla virka daga. Gæludýrabúðin Hafnarstræti 94b, sími 27794. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar verður haldinn í Dynheimum 25. febrúar n.k. kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Árshátíð verður haldin í Sjallanum um kvöldið. Stjórnin. O.A. samtökin á íslandi. Samtök kvenna og karla sem eiga við átvandamál að stríða. Laugard. 25. febrúar verður kynn- ingarfundur kl. 16.30-17.30 og stofnfundur kl. 17.30-18.30. Fundarstaður: Glerárkirkja. Allir velkomnir sem áhuga hafa að kynna sér eða taka þátt í samtökun- um. Til sölu traktorsgrafa Ford 654 Country, árg. ’66. Skipti á Ford dráttarvél kemur til greina. Uppl. gefur Ingvar í síma 96-61374 á vinnutíma. Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’82. Uppl. í síma 96-41914. Til sölu Pontiac Grand Prix árg. ’79. Sjálfskiptur, vökvastýri. Verð 320 þús. Volvo 244 árg. ’78. Sjálfskiptur, dráttarkúla, grjótgrind. Verð 220 þús. Subaru station 4x4 árg. '79. Verð 90 þús. Bílarnir fást á góðum greiðslukjör- um, en einnig má athuga alls konar skipti. Uppl. í síma 21162. Ingimar. 1 —1 Gengið Gengisskráning nr. 36 21. febrúar 1989 Kaup Sala Bandar.dollar USD 51,190 51,330 Sterl.pund GBP 89,910 90,056 Kan.dollar CAD 43,080 43,198 Dönsk kr. DKK 7,0999 7,1193 Norskkr. N0K 7,6215 7,6424 Sænsk kr. SEK 8,0907 8,1129 Fi. mark FIH 11,9074 11,9400 Fra.franki FRF 8,1106 8,1328 Belg. franki BEC 1,3171 1,3207 Sviss. franki CHF 32,4604 32,5491 Holl. gylllni NLG 24,4665 24,5334 V.-þ. mark DEM 27,6180 27,6936 It. líra ITL 0,03772 0,03782 Aust. sch. ATS 3,9271 3,9379 Portescudo PTE 0,3368 0,3377 Spá. peseti ESP 0,4431 0,4443 Jap.yen JPY 0,40192 0,40302 írsktpund IEP 73,639 73,841 SDR21.2. XDR 67,4096 67,5939 ECU-Evr.m. XEU 57,5657 57,7232 Belg.fr. fin BEL 1,3121 1,3156 Óska eftir að kaupa skellinöðru á góðum kjörum. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 96-61775 frá kl. 19.00. Óska eftir vél í WV 1300 eða 1600 í þokkalegu ástandi. Á sama stað er til sölu Honda SL 350. Uppl. í síma 96-31254. Til sölu 38 rúmmetra fjölhnífa- vagn með iosunarbúnað beint í blásara. Uppl. í síma 95-6263. Lada 1600 árg. ’84 til sölu. Selst ódýrt. Tilboð óskast. Einnig JVC ferðasegulbandstæki með geislapilara. Verð 28.000,- Uppl. í síma 26689. Emil í Kattholti Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Sunnud. 12. mars kl. 15.00 Vegna mikillar aðsóknar verður aukasýning þriðjud. 28. feb. kl. 18.00. Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 3. sýning föstud. 24. feb. kl. 20.30 4. sýning laugard. 25. feb. kl. 20.30 IGKFÉIAG AKUR6YRAR sími 96-24073 Konur! Nýtt námskeið hefst 6. mars. Þríflokkun framkomu, sjálfsþekking, boðskipti og tjáning, sjálfstal, streita, örvun og slökun. Takið aukna ábyrgð á ykkur sjálfum og lífi ykkar. Litlir hópar, einu sinni í viku. Nú er einnig boðið upp á framhalds- námskeið sem hefst 12. mars. Nánari upplýsingar kl. 13-16. Ábendi sf., sími 27577. Valgerður Magnúsdóttir, sálfræðingur. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Ritvél, Olympia reporter, sem ný. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skamm- eli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, fataskápur, svefnbekkir. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíia- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Blómahúsið Glerárgötu 28, sími22551. Pacíran er loksins komin. Einnig nýkomnir yfir 100 teg. kakt- usa og þykkblöðunga m.a. sjald- séðar steinblómategundir, Lithops. Alltaf eitthvað nýtt og spennandi í Blómahúsinu Akureyri. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Getum útvegað húsnæði. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags merkt „Bílaviðgerðir" Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Prentum á fermingarservéttur með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Húsavíkurkirkju, Ólafs- fjarðarkirkju, Dalvíkurkirkju, Sauð- árkrókskirju, og fleirum. Servéttur fyrirliggjandi. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, sími 21456. Opið mánudagaga til fimmtudaga frá kl. 16.00-20.00, föstudaga frá kl. 13.00-20.00 og laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Ráðskona óskast á sveitaheimill í marsmánuði. Uppl. í síma 95-6124 i hádeginu og á kvöldin. Ispan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27620. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvan 23500 Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler i sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Sími 22551. Mamma! Ég er grábröndóttur kettlingur (Högni) með hvíta bringu og fætur og hvítan blett á herðum og rata ekki heim. Upplýsingar á lögreglustöðinni. Til leigu lítil og lagleg 2ja herb. íbúð á Eyrinni með sér inngangi. Uppl. ísíma 26862 milli kl. 12.00og 14.00. Til sölu einbýlishús á Dalvík að Goðabraut 10. 230 fm, tvær hæðir með bílskúr. Uppl. gefur Pálmi í síma 96-61369. Óska eftir Arctic Cat Cougar eða El Tigre árg. ’89. Uppl. í síma 21208 eftir kl. 19.00. Ski-doo 340 vélsleði árg. '76 til sölu. Er í góðu lagi. Verð 75.000.- Uppl. í síma 96-43564 eftir kl. 21.00. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sími 25117. I.O.O.F. 2= 1702248% = □ Rún 59892227 - 1. Atkv. Stúkan ísafold fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtud. 23. þ.m. kl. 20.30 í Félags- heimili templara. Kosningar. Kaffi eftir fund. Æt. Félagsvist. I Spilað verður í Húsi aldr- aðra, fimmtudaginn 23. febr. 1989 kl. 20.30. Aðgangur kr. 200,- Góð verðlaun. Fjölmennið. Spilanefndin. Akurey rarprestakall. Föstumessa verður í Akureyrar- kirkju í kvöld kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 10, 1-5, 11, 14-17, 12, 23-29, 25, 14. Flutt er fögur litanía. B.S. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarspjöld minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og Bókvali. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást á eftirtöldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ölafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.