Dagur - 22.02.1989, Síða 10
10 - DAGUR - 22. febrúar 1989
f/ myndasögur dcigs li
ARLAND
Aa... Daddi?
Hvaö ertu að gera
INNI í skápnum?
Helv ... fíflið hann Siggi
skelfir tróð mér hingað
inn og ég ætla ekki að
koma út, þakka þér fyrir!
Hvers vegna ekki? Þú
getur ekki bara falið
þig þarna það sem
offir nrl
Ég veit, oh ... en ég
ætla samt að vera
hér nógu lengi til að
gefa Siggasmátíma!
Tíma?!...
Tíma tilhvers?
Útskrifast!... Fá sér
vinnu!... jafnvel flytja til
Hafnarfjarðar!...
ANDRÉS ÓND
Eg ætla sko ekki
borga spákonu fyrir að'
•segia fyrir um sína eigin-'
T_framtíð!
HERSIR
Og svo vil ég fá pappírs-regn-
hlíf og fullt af ávöxtum í mínu!
BJARGVÆTTIRNIR
Skíðakofinn virðist vera yfirgefinn ... stormurinn geysar um fjalls- . a
hlíðina... _____________________________
__ Þessir náunoar eru lengi að ná sér.. hvai
gafstu þeim eiginlega?
Hvaö ... hvað skeði? ... hvar erum
við? ... ■■ ----:—r
g vinur þinn eruð
l nálægt himnum
Livingstone...
í fleirri en einni
merkingu. rr=
# Bankar og
banka-
stjórar
Hver þekkir ekki hvernig
það er að ganga inn í banka
og panta viðtalstíma við
bankastjóra? Þeir eru sjálf-
sagt fáir. í bönkum ríkir allt-
af sérstök stemmning, ekki
síst í biðstofum bankastjór-
anna. Hver peningastofnun
hefur yfir sér sinn tiltekna
blæ og yfirmót sem við-
skiptavinirnir þekkja. Á
Akureyri eru margar pen-
ingastofnanir og það hlýtur
að vera sársaukafullt fyrir
starfsfólk þeirra að virða
fyrir sér hinn sffellda þján-
ingarsvip sem auðsær er á
andlitum margra þeirra sem
biðstofurnar fylla. Þá er
hlutskipti yfirmanna bank-
anna sjálfsagt ekki öfunds-
vert en þeir þurfa að sitja ár
eftir ár og hlýða á raunatöl-
ur um fjárhagsörðugleika
og hremmingar kúnnanna.
Þó má segja að enginn hafi
neytt menn til að taka að sér
bankastörf, bankamenn
bera sfna krossa sjáifsagt
með sama þolgæðinu og
við hin. Þó læðist su hugs-
un að þeim er þetta rit-
ar að ekki panti margir við-
töl við bankastjóra til að fá
ráðgjöf um hvað þeir eigi að
gera við peningahrúgurnar
sem séu alltaf að hrannast
upp, þeir eru a.m.k. ekki há
prósenta viðskiptavinanna
og hverfandi ef miðað er við
fjölda þeirra sem biðja
stöðugt um meiri lán úr
sjóðum bankanna.
# Lán í
óláni
Þekktur bankastjóri í Reykja-
vík sagði eitt sinn að hann
teldi sig oftar hafa gert
mönnum greiða með því að
neita þeim um lán sem hann
vissi að þeir gætu ekki
endurgreitt. Þetta má auð-
vitað til sanns vegar færa
því sumum hættir til að vilja
meiri lán en þeir geta staðið
við að greiða. Að lokum
örstutt saga úr banka á
Akureyri. Það gerðist að
sögn fyrir nokkrum árum að
ungur maður fór í banka,
hitti bankastjórann og bað
um lán. Því var fremur
þunglega tekið og kvartaði
bankastjórinn yfir peninga-
leysi. „Það er harður guð
Mammon, vinur minn,“
sagði hann. „Getið þið ekki
sett vaktir á þessar helv.
peningavélar?“ spurði þá
ungi maðurinn. „Hvað ætlar
þú að gera við lánið?“ spyr
bankastjórinn. „Eyða þvf í
kvenfólk og brennivín,“
sagði sá ungi í skætings-
tón. Hann fékk lánið - sjálf-
um sér til furðu.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Miðvikudagur 22. febrúar
16.30 Fræðsluvarp.
1. Hvað er inni í tölvunni?
Þýskur þáttur um innri starfsemi tölvu.
2. Alles Gute.
Þýskukennsla fyrir byrjendur.
3. Entrée Libre.
Frönskukennsla fyrir byrjendur.
18.00 Töfragluggi Bomma.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Föðurleifð Franks (18).
19.54 Ævintýri Tinna.
Krabbinn með gullnu klæmar (5).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Bundinn í báða skó.
(Ever Decreasing Circles.)
21.05 Græna sorptunnan.
Mikil umræða hefur átt sér stað hér á
landi undanfarið um losun og eyðingu
sorps. í þessari mynd er reynt að sýna
fram á þann mikla vanda sem felst í sorp-
eyðingu og hversu náttúran og andrúms-
loftið em viðkvæm fyrir allri sorpmengun.
21.45 Trúnaður.
Ungversk kvikmynd frá 1979.
Myndin gerist síðustu mánuði heims-
styrjaldarinnar síðari í Búdapest. Ung
kona er stöðvuð úti á götu og ókunnur
maður hvetur hana að fara í felur vegna
ofsóknar nasista á hendur manni hennar.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Trúnaður frh.
23.35 Dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Miðvikudagur 22. febrúar
15.45 Santa Barbara.
16.30 Smiley.
Fátækur drengur gengur í lið með nokkr-
um piltungum sem snapa sér hvers kyns
vinnu. Vinnulaunin ætlar hann síðan að
nota til þess að kaupa sér reiðhjól.
18.05 Dægradvöl.
(ABC’s World Sportsman.)
19.19 19:19.
20.30 Skýjum ofar.
(Reaching for the Skies.)
Fræðandi og nýstárlegir bandarískir
þættir um sögu flugsins frá upphafi til
okkar daga hefja göngu sína í kvöld.
21.20 Undir fölsku flaggi.
(Charmer.)
Lokaþáttur.
22.15 Dagdraumar.
(Yesterday’s Dreams.)
23.10 Viðskipti.
23.40 Handan brúðudals.
(Beyond the Valley of the Dolls.)
„Ljósblá" mynd eftir hinn þekkta leik-
stjóra ástarlífsmynda, Russ Meyer.
Ekki við hæfi barna.
01.25 Dagskrárlok.
Rás 1
Miðvikudagur 22. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Kári litli og Lappi" eftir Stefán Júlíusson,
höfimdur les (7).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 íslenskur matur.
9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjamason.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá
Akureyri)
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup"
eftir Yann Queffeléc (20).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn.
15.45 Þingfróttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
- Börn með leiklistaráhuga.
17.00 Fróttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Rodrigo og
Dohnányi.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónskáldaþingið í París 1988.
21.00 Að tafli.
21.30 Skólavarðan.
22.00 Fréttir.
22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja-
vík.
Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í áttundu
umferð.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 27. sálm.
22.30 Samantekt um snjóflóðahættu.
23.10 Djassþáttur.
- Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Miðvikudagur 22. febrúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun.
10.03 Stefnumót.
- Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það
sem neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gullaldartónlist og
gefa gaum að smáblómum í mannlífs-
reitnum.
14.05 Á milli mála.
Óskar Páll á útkíkki.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin.
22.07 Á rólinu
með Önnu Björk Birgisdóttur.
23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í
Reykjavík.
Jón Þ. Þór skýrir skák úr áttundu umferð.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Miðvikudagur 22. febrúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 22. febrúar
07.00 Réttu megin framúr.
09.00 Morgungull.
Afmæliskveðju- og óskalagasímarnir eru
27711 fyrir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
Sími fyrir kveðjur og óskalög 27711 á
Norðurlandi og 625511 fyrir Suðurland.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist,
20.00 Axel Axelsson
er ykkar maður á miðvikudagskvöldum.
23.00 Þráinn Brjánsson
tekur endasprettinn. Góð tónlist fyrir
svefninn.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
Miðvikudagur 22. febrúar
07.30 Páll Þorsteinsson.
Þægileg morguntónlist sem gott er að
vakna við.
Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Góð tónlist með vinnunni.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Bibba og Halldór koma milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Góð síðdegistónlist. Óskalagasíminn er
611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustend-
ur spjalla saman. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlistin þín.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjarnan
Miðvikudagur 22. febrúar
7.30 Jón Axel Ólafsson
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 Gísli Kristjánsson
spilar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Rólegtónlist
á meðan hlustendur borða í rólegheitum
heima, eða heiman.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07.30 Næturstjörnur.
Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fréttayfirlit kl. 8.45.
Ólund
Miðvikudagur 22. febrúar
19.00 Raflost.
Jón Heiðar, Siggi og Guðni þungarokka af
þekkingu.
20.00 Skólaþáttur.
Umsjón hafa nemendur í Menntaskólan-
um á Akureyri.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur.
Opin umræða ásamt blaðalestri.
21.30 Bókmenntaþáttur.
Straumar og stefnur í bókmenntum.
22.00 Það er nú það.
Valur Sæmundsson spjallar við hlustend-
ur og spilar meira og minna.
23.00 Leikið af fingrum.
Steindór Gunnlaugsson og Ármann
Gylfason leika vandaða blöndu.
24.00 Dagskrárlok.