Dagur - 15.03.1989, Page 10

Dagur - 15.03.1989, Page 10
iÖ = ÖAðÖft = MISviRitfdágöf f BBftWiQgé myndosögur dags ÁRLANP Jæja Lísa, hvaö ætlar þú aö gera spennandi í sumar? Ég býst viö aö viö mamma förum hringinn í kringum landið... kynnumst landinu og íbúum þess af eigin raun og fræðumst um duldar skoöanir í íslensku mannlífi. T ANDRES ÖND # Er Álafoss þetta illa statt? Góðar fréttir hafa borist úr herbúðum Álafossmanna að undanförnu eftir frekar dimma tíð f fyrra. Sovét- menn hafa staðfest stórar pantanir og Japanir eru æstir að kaupa íslenska framleiðslu. Þetta hefur leitt til þess að fyrirtækið hefur þurft að bæta við sig mann- skap í framleiðsludeild sinni og eru það ánægjuleg tíðindi og gott mótvægi við uppsagnir á flestum öðrum sviðum atvinnulífsins í þjóðfélaginu um þessar mundir. Það kom því á óvart auglýs- ing frá Álafossi h.f. í Degi í gær þar sem auglýst er eftir starfsfólki í voðameðferð. Ekki vissi skrifari S&S að fyrirtækið væri þetta illa statt að það þyrfti að aug- lýsa eftir fólki í voðameð- ferð. Hvers konar voðameð- ferð á þetta nýja starfsfólk að taka sér fyrir hendur? Gæti verið að Jón Sigurðar- son forstjóri þyrfti að fá nokkra með sér til Moskvu til þess að sjá um voðaverk- in fyrir sig? Hvað ætli Grobbi segi við því? Við bíðum spennt eftir því að frétta hvað gerist næst í þessum glæpatrylli sem Álafoss er greinilega að koma á stað. # Orðaleikir í auglýsingum Textahöfundar á auglýs- ingastofum eru orðnir ansi utsmognir að leika með orð og orðatiltæki. Stundum kemur það vel út eins og þegar eitt gosdrykkjafyrir- tækið auglýsti nýjan grape- drykk með því að segja að „þetta er grapið sem ginið er við.“ Reyndar var þessi auglýsing bönnuð því hún þótti of tvíræð, en orða- leikurinn er sniðugur engu að síður. En stundum koma auglýs- ingar mjög kauðalega út, eins og þegar dömufata- verslun auglýsti í útvarpinu að Sumarsíðbuxurnar væru komnar. Var þá einhverjum að orði: „En hvað með hinar?“ dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 15. mars 16.30 Fræðsluvarp. 1. Siðaskiptin. Fjallað um viðhorf kaþólsku kirkjunnar til breyttra tíma og þau áhrif sem Marteinn Lúther hafði á siðaskiptin í Þýskalandi. 2. Umræðan. Umræðuþáttur um aðlögun fatlaðra í samfélaginu. 3. Alles Gute. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Föðurleifð Franks (21). 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. íslensku lögin. Flutt lög Magnúsar Eiríkssonar og Geir- mundar Valtýssonar. 20.55 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.55 Þrír fóstrar. (Three Godfathers.) Bandarísk bíómynd frá 1949. Þrír útlagar á flótta finna yfirgefið barn í eyðimörk og neyðast til að taka það að sér. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Þrír fóstrar framhald. 23.50 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Miðvikudagur 15. mars 15.45 Santa Barbara. 16.30 Miðvikudagsbitinn. 17.25 Golf. 18.20 Handbolti. 19.19 19:19. 20.30 Skýjum ofar. (Reaching for the Skies.) 21.35 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.00 Leyniskúffan. (Tiroir Secret.) 22.55 Viðskipti. 23.25 Skarkárinn. (The Entity.) Þeir sem hafa yndi af hrollvekjum ættu að fá sinn skammt í kvöld, en viðkvæmar sál- ir ættu að beina athyglinni að einhverju öðru. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum um konu sem er tekin með valdi af ósýnilegri veru. Konunni gengur erfiðlega að sanna mál sitt og sýnist sitt hverjum um sögu hennar. Alls ekki við bæfi barna. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 15. mars 6.45 Veðurfregnir - Bœn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl, 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Litla lambið" eftir Jón Kr. ísfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 13.05 Í dagsins önn - Dagvistun: Börn í geymslu eða námi. 13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi- saga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (12). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart, Haydn og Hummel. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 Tvær smásögur eftir Knut Hamsun. 21.30 Skólavarðan. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 44. sálm. 22.30 Stéttarfélögin og kjör barna og ung- linga. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 15. mars 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir ísbjörtun. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.03 Stefnumót. - Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 15. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stjarnan Miðvikudagur 15. mars 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hver vinnur 10.000 kallinn? Sá eða sú sem hringir í síma 681900 og er hlustandi númer 102, vinnur 10.000 krónur í bein- hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf- sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vett- vangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags sem verða meðal ann- ars Jóna Ingibjörg, kynfræðingur, Rafn Geirdal, heilsuráðgjafi og Garðar Garð- arsson, samskiptaráðgjafi. 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- síminn sem fyn 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir ó Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fréttayfirlit kl. 8.45. Bylgjan Miðvikudagur 15. mars 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónlist sem gott er að vakna við. Fréttir kl. 8. Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór koma milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síðdegistónlist. Óskalagasíminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgjuhlustend- ur spjalla saman. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 15. mars 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. Afmæliskveðju- og óskalagasímamir em 27711 fyrir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þina og lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð. Simi fyrir kveðjur og óskalög 27711 á Norðurlandi og 625511 fyrir Suðurland. 17.00 Síðdegi í iagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga- pakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur endasprettinn. Góð tónlist fyrir svefninn. 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.