Dagur - 11.04.1989, Qupperneq 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 11. apríl 1989
Til söiu hornsófi og bambus-
sófasett með borði.
Tilvaiið í blómaskála.
Uppl. í síma 22273.
Köfun sf. Gránufélagsgötu 48
(austurendi).
Gefum 15% afslátt af allri málningu
til 30. apríl.
Erum með öll áhöld til málningar,
sparsl og kítti.
Brepasta gólfsparsl í fötum og
túbum, sandsparsl í 25 kg. plast-
pokum.
Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti
4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og
hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2
gerðir.
Festifrauð, spelgalím, rakaþolið
flísalím, álþéttiborði, vatnshelt
fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast
o.m.fl.
Betri vörur - Betra verð.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Húsnæði til sölu á Sauðárkróki.
5 herb. íbúð, ca 150 fm til sölu á
Sauðárkróki.
Uppl. í síma 95-6577.
50 fm kjallaraíbúð í Glerárhverfi
til leigu strax.
Leigist með hita og rafmagni.
Reglusemi og skilvísar greiðslur
skilyrði.
Tilboð ásamt fjölskyldustærð leggist
inn á afgreiðslu Dags merkt „1x2“
Húsnæði óskast
Póstur og sími óskar eftir að taka
á leigu íbúð á Akureyri í 4 mánuði.
Uppl. í síma 26000.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. húsnæði á Brekkunni á
Akureyri frá 1. ágúst til ca. þriggja
ára.
Skipti á íbúð á besta stað í Reykja-
vík möguleg.
Uppl. í síma 96-26254.
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. íbúð frá 1. júlí n.k.
Helst í Lundarhverfi.
Fyrirframgreiðsla.
Algjör reglusemi.
Uppl. í sima 25957.
Óska eftir 4ra til 5 herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 25119.
Óskum eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúð í birjun júní.
Uppl. í síma 26504.
Óska eftir íbúð á leigu.
Stærð ekki aðalatriði.
Uppl. í síma 27082.
2-3 ja herb. íbúð vantar fyrir for-
stöðumann dagvistar frá 1. maí í
eitt ár.
Öruggar greiðslur
Uppl. í síma 23676 og 26397
(Sigrún).
Dagvistarfulltrúi.
Óska eftir að taka á leigu íbúð
sem allra fyrst.
Er ein í heimili.
Uppl. í síma 22677.
Garðeigendur athugið!
Tek að mér klippingu, grisjun og
snyrtingu trjáa og runna.
Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Uppl. í síma 22882 eftir kl. 19.00.
Garðtækni
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91 -78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opiðfrá9-19og 10-16 laugardaga.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gæru vagn- og kerrupok-
arnir fást enn.
Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð-
inn snjáður og Ijótur og kannski líka
rifinn? Komdu þá með hann til okkar
það er ótrúlegt hvað við getum gert.
Skiptum um rennilása í leðurfatnaði
og fleiru.
Saumastofan Þel
Hafnarstræti 29, Akureyri, sími
26788.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Til sölu Fendt 309 LSA, með
ámoksturstæki og þrítengi að
framan, árg. ’84. Saab 99 árg. ’82.
Bronco árg. ’66. Massey Ferguson
575 árg. ’78. Sekura snjóblásari,
sturtuvagn, heyvinnuvélar, vorbær-
ar kýr og kvígur. Einnig varahlutir í
Land Rover, Volvo og Lödu.
Uppl. í símum 43635 og 43621.
Til sölu súgþurrkunarmótor 15
ha, eins fasa.
600 og 750 lítra mjólkurtankur.
Ford Cortína 1600, árg. 76.
Ekinn 76 þús. km.
Hillusamstæða úr beiki, vel með
farin.
Fæst ódýrt.
Uppl. í síma 23904.
Til sölu skrifstofuhúsgögn frá
Kristjáni Siggeirssyni.
Tvö skrifborð, fundarborð, þrír
skáþar, stólar, peningaskápur og
Ijósritunarvél.
Uppl. í síma 24700.
Höfundur: Guömundur Steinsson.
Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir.
Leikmynd: Gylfi Gíslason.
Búningar: Gylfi Gíslason og Freyja
Gylfadóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Tónlist: Þórólfur Eiríksson.
Leikarar: Anna Sigríöur Einarsdóttir, Theo-
dór Júlíusson, Kristbjörg Kjeld, Þráinn
Karlsson, Sigurveig Jónsdóttir, Marinó Þor-
steinsson, Ingólfur Björn Sigurðsson, Mar-
grét Pétursdóttir og fleiri.
sýning
laugard. 15. apríl kl. 20.30
IQKFÉIAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Til sölu L-300 sendill árg. ’82, ekinn
110 þúsund km. Sumar- og vetrar-
dekk. Staðgreiðsluverð 160
þúsund.
Einnig Wagner 207 málningar-
sprauta, ársgömul, með öllu, lítið
notuð. Verð 130 þúsund staðgreitt.
Uppl. í síma 97-21321.
Rússi - Mazda.
Til sölu frambyggður Rússi árg. 77,
með Perkings díselvéi og mæli.
Klæddur og með sætum fyrir 11
manns.
Skoðaður ’89, gott útlit.
Einnig Mazda 929 árg. 79.
Sjálfskipt, vökvastýri, rafmagn í
rúðum. Gott verð og góð greiðslu-
kjör.
Uppl. í síma 96-43627.
Til sölu Willy’s blæjujeppi árg.
74. Ný 36“ dekk og nýjar felgur.
Þarfnast smá viðgerðar.
Uppl. í síma 96-41021.
Bændur!
Til sölu er Bronco II jeppi XLT árg.
’85, tvílitur og mjög fallegur. Gæti
hugsanlega tekið upp í nýlega drátt-
arvél og góð heyvinnslutæki.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafn,
heimilisfang, símanúmer og lista
yfir þau tæki sem þeir vilja greiða
með í pósthólf 352, 600 Akureyri
og verður þá haft samband við þá.
Vörubíll til sölu.
Benz 1313, árg. 72.
Ný skoðaður með mæli.
Góð dekk, góð vél, góður pallur og
sturtur.
Verð 350-370 þúsund.
Bílasala Norðurlands.
Sími 21213.
Til sölu lítið ekinn Subaru station
GL, árg. 1988.
Fjórhjóladrif, vökvastýri, 5 gíra, raf-
magnslæsingar og speglar.
Ný snjódekk, sérsmíðuð grjótgrind.
Útvarp og segulband, ofl.
Algerlega óskemmdur bíll.
Uppl. í síma 21570.
Til sölu Dodge Power Wagon,
árg. 77 með 6 cil. Nissan turbo
dieselvél með ökumæli.
Nýklæddur og sprautaður.
Einnig Range-Rover árg. 75.
Ný sprautaður með sóllúgu.
Uppl. í síma 96-43282.
Hef til sölu tvö bókasöfn á góðu
verði.
Uppl. í síma 96-61227 eftir hádegi
um helgar en eftir kl. 20.00 á virkum
dögum.
Sjúkraliðar og nemar!
Fundur verður í fundarsal S.T.A.K.
Ráðhústorgi 3, 2. hæð, mánudag-
inn 17. apríl kl. 20.30.
Á fundinum verður rædd staðan [
málefnum sjúkraliða í dag.
Lagabreytingar og breytingatillögur,
sem liggja fyrir Alþingi.
Breytingar á stjórn Akureyrardeild-
ar.
Önnur mál
Aðalfundur verður haldinn þann 27.
maí, nánar auglýst síðar.
Mætum allar.
Stjórnin.
Rafmagnsgítarar og bassar.
Margar gerðir og litir.
Verð frá kr. 10.500 -
Gítarmagnarar, bassamagnarar.
Mikið úrval. Verð frá kr. 8.950.-
Tónabúðin
Sími 96-22111.
Pearl trommusett.
Verð frá kr. 59.390.-
Paiste cymbalar.
Mikið úrval.
Tónabúðin
Sími 96-22111.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á störnusþeki
og i þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram.
Upplýsingar sem við þurfum fyrir
persónukort eru, fæðingardagur og
ár, fæðingarstaður og stund.
Verð á korti er kr. 800,-
Pantanir í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur daglega' ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Vil kaupa notaða skellinöðru í
góðu lagi.
Uppl. í síma 96-31130.
Rýmingarsala í örfáa daga.
Seljum flestar vörur með 50%-70%
afslætti.
Nú er tækifærið til að gera góð kaup
hvort sem er fyrir skólann, skrifstof-
una, heimilið, teiknistofuna eða þig.
P.s. Öll erlend blöð og tímarit á kr.
25.-
Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97.
Trilla til sölu.
Stærð 2,4 tonn
Nánari upplýsingar í síma 27516
eftirkl. 19.00.
Snjósleði til sölu.
Polaris Cutlass, árg. ’83.
Mjög vel með farinn og í góðu ást-
andi.
Uppl. í síma 96-61263 eftir kl.
19.00.
Til sölu vélsleði, Artic Cat Ciede,
árg. 87.
Keyrður 3000 mílur. Góður sleði í
topp standi.
Uppl. í síma 96-62474.
kl. 14.00-18.30.
Keilusíða.
4ra herb. endaibúft á 3. hæð.
Suðurendi ca. 100 fm.
Laus fljótlega.
Hrísalundur.
3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm.
Ástand gott.
Ægisgata.
Einbýlishús á einni hæð.
Ca. 140 fm. Mikið endumýjað.
Höfum til sölu
nokkur arð-
vænleg fyrir-
tæki í fullum
rekstri.
Upplýsingar á skrif-
stofunni.
FASIÐGNA&
SKIPASALA^ðZ
N0RÐURLANDS O
GlerárgÖtu 36, 3. ha
Sími 25566
Benedíkt Olalsson hdl.
Sölustjori, Pólur Jósefsson, er á
skrilslofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.