Dagur - 11.04.1989, Side 13

Dagur - 11.04.1989, Side 13
Þriðjudagur 11. apríí 1989 - DAGUR - 13 I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1384128 = II Er. Hinn 25. mars voru gefin saman ■ hjónaband í Akureyrarkirkju Bryn- hildur Margrét Pétursdóttir, hús- móðir og Jóhann Pálsson, sjómað- ur. Heimili þeirra verður að Kirkjubæj- arbraut 8, Vestmannaeyjum. Gjafir og áheit • í dag hefur Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri móttekið minningargjöf um Maríu Sófusdóttur, kr. 10.000.- Gefið af eiginmanni hennar Jónasi Aðalsteinssyni. Móttekið með þakklæti. Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri. S 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. JÁRÐTÁkYí Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Söfn_________________________ Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn er lokaður vegna viðgerða. Munið niiuningarspjöld Kvcnlelags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást á cftirtöldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar: Dalvík: Heiísu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Olafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 Gengið Gengisskráning nr. 67 10. apríl 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 52,930 53,070 53,130 Sterl.p. 89,690 89,927 90,401 Kan. dollari 44,395 44,512 44,542 Dönskkr. 7,2457 7,2649 7,2360 Norskkr. 7,7564 7,7770 7,7721 Sænsk kr. 8,2742 8,2961 8,2744 Fi. mark 12,5337 12,5669 12,5041 Fr. franki 8,3499 8,3720 8,3426 Belg. franki 1,3461 1,3497 1,3469 Sv.franki 31,9712 32,0558 32,3431 Holl. gyllini 24,9906 25,0567 25,0147 V.-þ. mark 28,1910 28,2656 28,2089 ít. lira 0,03843 0,03853 0,03848 Aust. sch. 4,0054 4,0160 4,0097 Port.escudo 0,3418 0,3427 0,3428 Spá. peseti 0,4542 0,4554 0,4529 Jap.yen 0,39899 0,40005 0,40000 írskt pund 75,216 75,415 75,447 SDR10.4. 68,6333 68,8148 68,6230 ECU.evr.m. 58,6597 58,8148 58,7538 Belg.fr. fin 1,3400 1,3435 1,3420 AKUREYRARB/ER Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 13. apríl 1989 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Sigurð- ur Jóhannesson til viðtals á skrifstofu bæjar- stjóra, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Bæjarstjóri. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför JÓNS KRISTJÁNS KRISTJÁNSSONAR, frá Víðivöllum í Fnjóskadal. Einnig fyrir samúðarkveðjur, minningargjafir, blóm og skeyti. Starfsliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri þökkum við frá- bæra umhyggju og aðbúð á meðan hann dvaldi þar. Guð blessi ykkur öll. Hulda Björg Kristjánsdóttir og aðrir vandamenn. Akureyrarkirkja: Sjálfboða- Kðar óskast Lokaátak við safnaðarheimili Akureyrarkirk ju er hafið og von- ir standa til þess að verki Ijúki á yfirstandandi ári. Til þess að svo megi verða er þörf fyrir hjálpandi hendur. Nú vantar menn til þess að mála og heitið á velunnara kirkjunnar að bregðast vel við. Hægt er að vinna að deginum og eins á kvöldin. Hafið samband við Svein Jónasson á byggingar- stað. Tökum höndum saman. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Kvennaskóla Kvennalistans á Norðurlandi eystra verður framhaldið í Zontahúsinu, Aðalstræti 54 á Akureyri 14. og 15. apríl nk. Kristín Ástgeirsdóttir fjallar um kvennasögu og þingkonur um uppbyggingu þingmála. Dagskráin hefst kl. 20.00 á föstudagskvöld og lýkur kl. 16.00 á laugardag. Allir velkomnir. Kvennalistinn. J§É Laus staða Við félagsvísindadeild Háskóla fslands er laus til umsókn- ar staöa lektors í félagsfræði. Staðan er veitt til þriggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 5. maí 1989. Menntamálaráðuneytið, 5. apríl 1989. Laust embætti er forseti íslands veitir. Prófessorsembætti í rekstrarhagfræði og skyldum grein- um við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 5. maí 1989. Menntamálaráðuneytið, 5. apríl 1989. ENDURHÆHNGARSTOÐ SIÁLFSBJARGAR BUGÐUSIÐU1 SÍMI96-2688S BOLTINN TVÆR SETUSTOFUR MEÐ SJÓNVARPI. ALLTAF HEITT Á KÖNNUNNl. \VC V ÍA3V5 VLl\l\iooruAi\ HEFUR W PRÓFAÐ? EF EKKl, LÍTTUINN: KENNARIÁ STAÐNUM, ÞRIÐJUDAGA OG FÖSTUDAGA FRÁ KL. 20.00. ÆFINGAR VEGGTENNIS- KLÚBBSINS ERU Á ÞRIÐJUD. 0G FÖSTUD. FRÁ KL. 20.00-21.30. NÝIR FÉLAGAR VELKOMNIR. VEGGTENNISVÖRURNAR FÁST HJÁ OKKUR. LEIKFIMISALUR - NÝJUNG - NÝR SALUR. MÚSIKLEIKFIMI. EINNIG LEIKFIMI FYRIR VINNUSTAÐI0G AÐRA HÓPA. \v wmnoiMLiViL LÍKAMSRÆKT ER f UMSJÓN SJÚKRAPJÁLFARA. ALLIR ERU METNIR VIÐINNRITUN 0G FÁ ÆFINGAKERFIVIÐ HÆFL ÆFINGAKERFININNIHALDA LIÐKANDI0G STYRKJANDI ÚTHALDSÆFINGAR, 0G KENNSLU Á VÖÐVATEYGJUM.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.