Dagur - 11.04.1989, Qupperneq 15
Þriðjudagur 11. apríl 1989 - DAGUR - 15
myndosögur dogs
ÁRLAND
Tökum þessa.......Ærsladraugurinn lll“...
„Fjölskylda leitar ráöa hjá miöli eftir aö fjöl-
skyldufaöirinn villist inn í álaga-veislueldhús
og er óvart borinn fram sem kæfa í partýi."
Ég veit ekki Daddi... mamma þín bannaði
okkur aö taka myndir meö byssum, óhugn-
aði, hryðjuverkum, morðum, Ijótu oröbragði
„eða nekt...
ANPRÉS ÖND
BJARGVÆTTIRNIR
# Afleitlega
skipað mót!
Keppni í áskorendaflokki á
Skákþingi íslands fór fram á
Akureyri um páskana og
töldu menn það býsna stór-
an viðburð í skáklífi bæjar-
ins. Isfirðingurinn Guð-
mundur Gíslason bar sigur
úr býtum, fékk tveimur vinn-
ingum meira en næstu
menn. Ástæðan fyrir því að
þetta er nefnt hér er frétta-
flutningur Vestfirska frétta-
blaðsins af mótinu. Hann er
með eindæmum. Lítum á
sýnishorn:
„Það er vissulega gott til
afspurnar að verða lang-
efstur í áskorendaflokki á
Skákþingi íslands, en óneit-
aniega var mótið afleitlega
skipað, að Guðmundi einum
undanskildum. Af þrettán
keppendum var einn úr
Reykjavík og einn úr Kópa-
vogi (hvorugur þeirra mikill
bógur), einir tíu Norðlend-
ingar, og svo Guðmundur.
Næst er ætlunin að halda
Skákþing íslands á miðjum
Vatnajökli um áramótin.
Utanhúss.“
Þannig greinir Vestfirska
fréttablaðið frá mótinu í frétt
á baksíðu 30. mars. Hér er
vægast sagt um gálgahúm-
or að ræða, eða hvað skyldu
norðlenskir skákmenn
segja?
# Elstu menn
Höldum okkur við Vest-
firska fréttablaðið. Á forsíðu
eru fréttir af veðri og færð.
Fresta þurfti firmakeppni á
skíðum vegna hvassviðris
og snjókomu til næstu helg-
ar en „Veðurspá er reyndar
þannig, aö eins líklegt er að
ekki verði þá keppt þar á
öðrum skíðum en vatna-
skíðum.
Oft er vitnað í elstu menn
þegar talað er um veðráttu,
en nú ber svo við að illa
gengur að finna fólk sem
man eftir annarri eins tíð og
verið hefur í vetur. Fyrr á
tímum hefði slíkt tíðarfar
kostað hungur og mann-
felli.“
Sannarlega líflegur frétta-
flutningur og ekki er hann
síðri í frétt um ófærð á Urð-
arvegi: „Einn vitnaði til
ömmunnar í síðasta blaði,
sem benti á það að ísfirð-
ingar mættu ekki veikjast (
matartímanum, og sagði að
sömuleiðis mætti ekki
kvikna í húsum við Urðar-
veg nema yfir sumarmánuð-
ina, þvi engin leið væri að
koma slökkvibílum að hús-
um þar vikum saman.“
dogskrá fjölmiðlo
Sjónvarpið
Þriðjudagur 11. apríl
18.00 Veistu hver Amadou er?
Þriðji þáttur.
18.20 Freddi og félagar (6).
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
- Endursýndur þáttur frá 5. apríl sl.
19.25 Libba og Tibba.
Endursýndur þáttur frá 5. apríl sl.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist.
20.50 Ærslabelgir.
(The Comedy Capers.)
Baróninn.
Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna.
21.05 Umræðuþáttur á vegum fréttastofu
Sjónvarps.
22.05 Óvænt málalok.
((A Guilty Thing Surprised.)
Annar þáttur.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Þriðjudagur 11. apríl
15.45 Santa Barbara.
16.30 Stjórnmálalíf.
(The Seduction of Joe Tynan.)
Þingmaður nokkur hyggst bjóða sig fram
til forsetaembættis í Bandaríkjunum.
Þegar hann hefur ákveðið framboðið að
eiginkonu sinni forspurðri hefst baráttan.
Aðalhlutverk: Alan Alda, Barbara Harris
og Meryl Streep.
18.15 Feldur.
18.40 Elsku Hobo.
(The Littlest Hobo.)
19.19 19:19.
20.30 Leiðarinn.
20.45 Iþróttir á þriðjudegi.
21.40 Hunter.
22.25 Pyntingar í Tyrklandi.
((Turkey - Trading With Torture.)
Óhugnanlegar staðreyndir benda til þess
að pyntingar séu enn stundaðar í tyrk-
neskum fangelsum og í höfuðstöðvum
tyrknesku lögreglunnar.
í þættinum verður rætt við fyrrum fórnar-
lömb pyntinga og aðstandendur þeirra.
Þau halda því staðfastlega fram að yfir-
völd geri ekkert til að sporna við hinni
hrottalegu meðferð sem fangarnir mega
þola.
23.05 Draugahúsið.
(Legend of Hell House.)
Spennandi hrollvekja um fólk sem dvelst í
húsi sérviturs auðkýfings þar sem ekki er
vært sökum reimleika.
Aðalhlutverk: Pamela Franklin og Roddy
MacDowall.
Alls ekki við hæfi barna.
00.35 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 11. apríl
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystu-
greinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Prinsessan í hörpunni" eftir Kristján
Friðriksson.
Hanna Björk Guðjónsdóttir les seinni
hluta sögunnar.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í pokahorninu.
9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Heilsugæsla.
13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og
drekinn" eftir John Gardner.
Þorsteinn Antonsson þýddi.
Viðar Eggertsson les (7).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Carl
Möller, sem velur uppáhaldslögin sín.
15.00 Fréttir.
15.03 „Heimir í Landinu helga".
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius og Niel-
sen.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Kirkjutónlist - Bach, Albinoni og
Hándel.
21.00 Kveðja að norðan.
Úrval svæðisútvarpsins á Austurlandi í
liðinni viku.
Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egils-
stöðum.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiðaharmur" eftir
Gunnar Gunnarsson.
Andrés Bjömsson les (14).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit vikunnar: „Dagmamma"
eftir Eran Baniel.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 11. apríl
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9.
Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur þraut-
reynda gullaldartónlist.
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
Þjóðfundur i beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.00 Hátt og snjallt.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.00 Hátt og snjallt.
Enskukennsla á vegum Fjarkennslu-
nefndar og Málaskólans Mímis.
Fjórði þáttur.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.10 Vökulögin.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7,7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 11. apríl
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Sjónvarp Akureyri sýnir í kvöld kl. 21.40 hinn vinsæla bandaríska
spennumyndaflokk Hunter.