Dagur - 12.05.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 12.05.1989, Blaðsíða 13
Föstudagur 12. maí 1989 - DAGUR - 13 Bókhald. ★ Alhliöa bókhald. ★ Skattframtöl. * Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. * Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. * Tollskýrslugerð. * og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 ■ Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Grenivíkurkirkja. Fermingarguðsþjónusta á hvíta- sunnudag kl. 13.30. Fermingarbörn: Ásta Fönn Flosadóttir, Höfða. Dagný Heiðarsdóttir, Melgötu 5. Guðni Rúnar Tómasson, Túngötu 27. Ægir Adolf Arilíusson, Hafbliki. Sóknarprestur. Akurey rarprest akall. Hvítasunnusdagur: Hátíðarguðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10.00 f.h. B.S. HátíðarguðsþjónUsta verður í Akureyrarkirkju kl. 11.00 f.h. Ath. messutímann. Sálmar: 171-30-335-330. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð kl. 4 e.h. Þ.H. Annar hvítasunnudagur. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 11.00 f.h. Fermingarafmæla minnst. Sérstaklega er vænst þátttöku þeirra sem fermdust 1949, 1959, 1969, 1979, en það eru þau sem fæddust 1935, 1949, 1955, 1965. Sjá frétt á öðrum stað í blaðinu. Sóknarprcstarnir. Fermingar í Munkaþverárkirkju hvítasunnudag kl. 10.30. Gunnbjörn Hermann Arnljótsson, Þórisstöðum. Hildur Rós Ragnarsdóttir, Hóli II. Hrefna Jóhannesdóttir, Álfabrekku. Helga Sævarsdóttir, Brúnalaug. Jón Gunnar Benjamínsson, Ytri - Tjörnum. Jón Elvar Hjörleifsson, Ytra - Laugalandi. Jónas Gunnarsson, Rifkelsstöðum. Laufey Leifsdóttir, Klauf. Margrét Helgadóttir, Þórusstöðum. Ferming í Grundarkirkju hvítasunnudag kl. 13.30. Anna Dísa Jóelsdóttir, Kálfagerði. Bergdís Ösp Bjarkadóttir, Kristnesi. Berghildur Ása Ólafsdóttir, Hlébergi. Brynjar Karl Óttarsson, Kristnesi. Dagný Daníelsdóttir, Merkigili. Geirþrúður Gunnarsdóttir, Völlum. Helena Ketilsdóttir, Finnastöðum. Hörður Halldórsson, Brekkutröð 7. Jóna Svavarsdóttir, Ytra - Dalsgerði. Ragnheiður Bjarnadóttir, Kristnesi. Sunna Hreiðarsdóttir, Skák. Vilberg Sigurbjörnsson, Möðruvöllum. Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir, Leifsstöðum. Þórólfur Jón Egilsson, Þormóðsstöðum. Glerárkirkja. Hvítasunnudagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Birgir Snæbjörnsson prófastur messar. Organisti Jóhann Baldvinsson. Auglýsing til fólks í Fclagi aldraðra. Þar sem uppselt var í sumarferðina og 13 manns á biðlista, þá hefur tekist að fá pláss á Hótel Ljósbrá í Hvera- gerði, fyrir 25 manns og eru því 12 pláss laus. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Jónatan Ólafsson í síma 23564 sem tekur við pöntunum og gefur allar upplýsingar. Ferðanefnd. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Hvítasunnudagur. Hátíðarsamkoma 20.30. kl. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugs- son. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Almenn samkoma verður á hvíta- sunnudag 14. maí kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir. nvímsumummh Laugard. 13. maí kl. 23.30 miðnæt- ursamkoma 1 umsjá ungs fólks. Allir velkomnir. Hvítasunnudag kl. 16.00 hátiðar- samkoma. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Mikill og fjölbreyttur söngur. Ungt fólk frá Vestmannaeyjum tek- ur þátt í samkomunni. Þá verður niðurdýfingarskírn og afmæliskaffi eftir samkomu í tilefni af eins árs afmæli leikskólans Hlíða- bóls. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Fermingarmessa verður í Stærri- Árskógskirkju, hvítasunnudag kl. 10.30. Fermd verða: Brynjar Örn Baldvinsson, Stóru-Hámundarstöðum, Árskógs- strönd. Eva Reykjalín Elvarsdóttir, Ásholti 3, Hauganesi. Finnbogi Valur Reynisson, Aðalbraut 8, Árskógssandi. Linda Björk Sveinsdóttir, Krossum, Árskógsströnd. Ólafur Páll Höskuldsson, Hátúni, Árskógsströnd. Petra Sif Gunnarsdóttir, Klapparstíg 17, Hauganesi. Víðir Garðarsson, Engihlíð, Árskógsströnd. Sóknarprestur. Eru húsgögnin í ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun. Norðurgötu 50, sími 21768. Sumardvalarheimili fyrir börn. [ sumar verður starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við 7 til 14 daga í senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og pantanir gef- ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í síma 96-26678 eða 96-26554 milli kl. 19.00-21.00. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvin, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Bifhjól til sölu. Yamaha Vírago árg. '83. Kom á götuna '87. Uppl. í sima 27679 eftir kl. 17.00. Mótorhjól helst Enduro hjól ósk- ast í skiptum fyrir Ford Bronco. Uppl. í síma 25565. Leiguskipti. Akureyri - Reykjavík. Þriggja herbergja íbúð á Akureyri til leigu í skiptum fyrir 2ja herb. ibúð í Reykjavík. íbúðin á Akureyri er laus 1. júní. Nánari uppl. í síma 96-31280 eftir kl. 20.00. Óska eftir vinnu við ræstingar eða annarri kvöld- og helgar- vinnu. Uppl. í síma 26196. 36 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hef meirapróf og rútupróf. Get byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22961. Höfum á lager allar gerðir af úr- vals útsæði. Bæði spírað og óspírað. Einnig góðar matarkartöflur. Öngull h.f. Sfmi 96-31339. Akureyraringar athugið að rétti tím- inn til trjá- og runnaklippinga er ein- mitt nú þegar tré eru ólaufguð. Tek að mér klippingar og grisjun. Fjarlægi afklippur. Pantið tímanlega. Fagvinna. Upplýsingar í síma 21288. Baldur Gunnlaugsson, Skrúðgarðyrkjufræðingur. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Fatamarkaður í Kjallaramim Ilrísalundi Vorumaðtakauppifyjanfatnað á böm fyrir hrítasunnuna Pils í stærðum 6-12 á kr. 850,- Bamasmekkbuxur í stærðum 80-104 á kr. 870,- Bamabuxur í stærðum 98-122 á kr. 870,- Bamabolir frá kr. 380,- Einnig dömuskyrtur kr. 870,- og herrapeysur frá kr. 1.070,- Opið til kl. 19.00 á föstudag og írá kl. 10.00-16.00 laugardag. SÍMI (96)21400 Kjallari Hrísalundi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.