Dagur - 26.05.1989, Blaðsíða 10
io - Driöótf - múáab&z&wntrn*
ÁRLANP
i myndasögur dogs
ANPRÉS ÖNP
HERSIR
# „Töff“aðvera
hart frétta-
blað
í „slúðurdálki“ fréttablaðs-
ins Feykis á Sauðárkróki,
sem gengur undir nafninu
„feykjur“, var í síðasta blaði
minnst á grein sem birtist í
tímariti ASÍ, þar sem var
gerð úttekt á landsmála-
blöðum. Þar er reynt að
flokka blöðin og í fyrsta
flokk eru sett hörð frétta-
blöð, þ.á.m. Víkurfréttir,
Skagablaðið og Fjarðar-
pósturinn. Þessi blöð er
sögð hlífa sér hvergi i
umfjöllun og taki með festu
á þeim málum sem þeim
finnst gagnrýni verð. Svo
segir í greininni að ýmsir
séu þeirrar skoðunar að
Feykir komist nálægt fyrsta
flokknum. Um það segir rit-
ari „feykja": „Það hlýtur að
vera mjög „töff“ að vera
hart fréttablað og verðugt
verkefni til að keppa að.“
# Af blóðflokki
snápa
í fyrrnefndri grein i tímariti
ASÍ segir einnig að vinnu-
brögð hörðu fréttablaðanna
hafi stundum orsakað styr
um þau og ritstjórar þeirra
hafi mátt þola ýmsar sakar-
giftir. Um þetta hafði ritari
„feykja4 þetta að segja: „Hver
man ekki eftir snápsnafninu
sem ritstjóri Feykis fékk á
sig í vetur? En það var ekki
aðeins ritstjórinn sem fékk
á sig snápsnafnið út af til-
tekinni frétt í blaðinu í vetur,
heldur einnig einn skipverja
á Skafta, sem sökinni fyrir
birtingu fréttarinnar, var
skellt á.
Það var þvi ansi kátbroslegt
á dögunum þegar ritstjóri
Feykis var boðaður upp á
sjúkrahús til að gefa örlítið
blóð af sínum fágæta blóð-
flokki. Varla var hann sestur
á stólinn í biðstofunni þegar
hinn snápurinn mætti sömu
erinda. Þessi sjaldgæfi b +,
gæti því allt eins heitið
„snápur
# Því miður...
Að lokum ein létt. Hún segir
frá konu sem kom inn á
Bautann á Akureyri og
sagði við þjónustustúlkuna:
„Rjómalaust kaffi, þakka
þér fyrir.“ Þá svaraði þjón-
ustustúlkan: „Við eigum
bara mjólkurlaust kaffi, því
miður. Rjóminn er búinn!“
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 26. maí
17.50 Gosi (22).
18.15 Litli sægarpurinn.
(Jack Holborn.)
Annar i þáttur.
18.45 Táknmálsfréttir.
19.00 Arsenal-Liverpool.
Bein útsending frá úrslitaleiknum í 1.
deildinni í Englandi.
(Aðrir dagskrárliðir færast aftur.)
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Inn og út um franskan glugga.
Nýr sjónvarpsþáttur þar sem lýst er sam-
skiptum Frakka og íslendinga.
Fyrri hluti.
21.05 Derrick.
22.10 Kúrekar í klípu.
(Concrete Cowboys.)
Bandarísk bíómynd frá 1979.
Aðalhlutverk: Jerry Reed, Tom Selleck,
Morgan Fairchild og Claude Akins.
Tveir kúrekar halda til Nashville í ævin-
týraleit og eru fyrr en varir komnir á kaf í
all óvenjulegt sakamál.
23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Föstudagur 26. maí
16.45 Santa Barbara.
17.30 Kærleikshjal.
(Smooth Talk.)
Þrjár unglingsstúlkur bíða fullorðinsár-
anna með óþreyju. Ein þeirra kemst að
raun um þann vanda sem fylgir því að
verða fullorðin.
Aðalhlutverk: Treat Williams, Laura
Dem.
19.00 Myndrokk.
19.19 19.19.
20.00 Teiknimynd.
20.10 Ljáðu mér eyra...
20.40 Bernskubrek.
(The Wonder Years.)
21.10 Fjandvinir.#
(Reluctant Partners.)
Hirslubrjóturinn, Kant, er fluttur á sjúkra-
hús eftir skotsár sem vitorðsmaður hans
hefur veitt honum. Á sjúkrahúsinu heyrir
hann dauðvona mann segja frá földum
fjársjóði sem geymdur er í peningaskáp.
Kant nemur aðeins tölur talnalássins en
staðsetning peningaskápsins fer framhjá
honum. Vakthafandi hjúkmnarkona nær
hins vegar staðsetningunni en ekki tölun-
um. Þegar Kant hefur náð sér er honum
varpað í fangelsi en með hjálp hjúkmnar-
konunnar flýr hann. Þau ákveða að góma
fjársjóðinn þegar þau uppgötva að hann
er vel falinn innan fallbyssuæfingasvæðis
hersins og muni verða notaður sem æf-
ingaskotmark innan þriggja daga.
Ekki við hæfi barna.
22.40 Bjartasta vonin.
(The New Statesman.)
23.05 Kjarnorkuslysið.#
(Chain Reaction.)
Alvarlegt slys verður í stöð sem geymir
kjarnorkuúrgang í Ástralíu en yfirmenn
versins reyna að koma í veg fyrir að slysið
spyrjist út á meðal almennings. Þeir
reyna að hafa hendur í hári vísinda-
mannsins Heinrich, sem varð fyrir geisla-
virkni. Hann strauk af sjúkrahúsinu með
það fyrir augum að vekja athygli almenn-
ings á slysinu og víðtækum afleiðingum
sem það kann að hafa í för með sér.
Heinrich er á flótta og á aðeins þrjá daga
eftir ólifað þegar á vegi hans verða hjón
sem reynast reiðubúin til að hjálpa hon-
um að kunngera hið sanna.
Aðalhlutverk: Steve Bisley, Anna-Maria
Winchester og Ross Thompson.
Alls ekki við hæfi barna.
00.30 Gloría.
Þessi mynd skarar án efa langt fram úr
öðmm myndum hins fræga leikstjóra
John Cassavetes. „Persónur mínar em
ekki ofbeldishneigðar eða auðvirðilegar.
Þetta er hversdagslegt fólk, með fé handa
á milli, en er óhamingjusamt, einmana og
leiðist tilbreytingar- og tilgangsleysi
lífsins." Þetta em orð Cassavetes sem
telur sig gera kvikmyndir til þess að koma
boðskap sínum á framfæri.
Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Buck
Henry og Julie Carmen.
Alls ekki við hæfi barna.
02.25 Dagskrárlok.
# Táknar fmmsýningu á Stöð 2.
Rás 1
Föstudagur 26. maí
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Sólveigu Thorarensen.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Á Skipalóni" eft-
ir Jón Sveinsson.
Fjalar Sigurðsson les (11).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Kviksjá - Á aldarafmæli lýðháskól-
ans í Borgá í Finnlandi.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann.
Umsjón: Jóhann Hauksson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk-
ur" eftir Richard Brandigan.
Andrés Sigurvinsson les (2).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 „Vísindin efla alla dáð."
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Kurt Weill.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Blásaratónlist.
21.00 Norðlensk vaka.
Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akur-
eyri.)
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 í kvöldkyrru.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Gunnar
Kvaran, sellóleikari.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 26. maí
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Gestur Einar Jónasson leikur þraut-
reynda gullaldartónhst og gefur gaum að
smáblómum í mannlífsreitnum.
14.05 Milli mála,
Óskar Páll á útkíkki.
16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2.
Tíu vinsælustu lögin.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Snúningur.
02.05 Rokk og nýbylgja.
03.00 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 26. mai
8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Föstudagur 26. maí
07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson
með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt-
um og ýmsum gagnlegum upplýsingum
fyrir hlustendur, í bland við góða morgun-
tónhst.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Valdís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri
tónhst eins og henni einni er lagið.
14.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin,
gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt
í umræðunni og lagt þitt til málanna í
síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna eins og
þeir eru klæddir þá stundina.
Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum.
Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18.
Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13,15 og 17.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónhst - minna mas.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
Kynt undir helgarstemmningunni í viku-
lokin.
22.00 Haraldur Gíslason.
Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á
tónhstinni. Óskalög og kveðjur 1 símum
681900 og 611111.
02.00 Næturdagskrá.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 19. maí
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast í menningu og listum um helgina á
Akureyri.
Stjórnendur eru Pálmi Guðmundsson og
Axel Axelsson.
Fréttir kl. 18.00.