Dagur - 26.05.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 26.05.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 26. maí 1989 'Blómabúðin, . Laufás ÍL auglýsir Stúdentagjafijfi Blóm og skreytingar*^ fyrir stúdentana. Opið laugardag í Hafnarstræti frá kl. 9-18. Sunnuhlíð frá kl. 10-18. Verið velkomin. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250. Sunnuhlíð, sími 26250. Óska eftir að kaupa skellinöðru. Uppl. í síma 96-22534. Kristján. Vefstóll óskast til kaups eða leigu í sumar. Uppl. í síma 22505. Sem nýtt golfsett til sölu. Selst ódýrt. (Poki og kerra fylgir). Uppl. í síma 27373 milli kl. 19 og 20. Pels - Pels! Hef Ijósan pels til sölu. Lítið notaður, stærð 16. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 22650 eftir kl. 20.00. Til sölu vel með farið videotæki. Uppl. í síma 22725. Eldavél til sölu! Tveggja ára AEG eldavél til sölu. Fjórar hellur. Hvít að lit. Verð kr. 25 þús. Ný kostar 39 þús. Uppl. í síma 21830. Tilboð óskast í yfirbyggða rúm- góða kerru. Stærð 3x2x1,85m. Uppl. í síma 95-5066. 27 ára stúlka með líffræðimennt- un óskar eftir vinnu. Er vön vinnu á rannsóknarstofum, en ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 22684 eftir kl. 16.00. 36 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hef meirapróf og rútupróf. Get byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 22961. Tek að mér alla almenna gröfu- vinnu. Er með Case 580 traktorsgröfu, fjórhjóladrif, opnanleg framskófla, 6,8 m langur gröfuarmur. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 985-24267 og 96-26767. Sumardvalarheimili fyrir börn. í sumar verður starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við 7 til 14 daga I senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og pantanir gef- ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í síma 96-26678 eða 96-26554 milli kl. 19.00-21.00. Fjögurra herb. íbúð til leigu í Strandgötu. Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. ísíma22816milli kl. 18og21. 3ja herb. íbúð í blokk í Skarðs- hlíð til leigu frá 1. júní a.m.k. í 6-7 mánuði. Uppl. í síma 27200 á daginn. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð eða herbergi sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-25658. Reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi, sem fyrst. Uppl. í síma 22684 eftir kl. 17.00. Óska eftir herbergi með aðgang að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 21131 eftir kl. 20.00. Ungt reyklaust og reglusamt par óskar eftir að leigja 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppi. í síma 27271. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27765, 27794 og 96- 52256. Til leigu í Gerðahverfi lítil íbúð með eða án húsgagna frá 1. júní í 3 mánuði eða til eins árs. íbúðin er 2 herb., eldhúskrókur og baðherbergi. Tilboð sem tilgreini fjölskyldustærð þarf að skila fyrir 29. maí merkt „Gerðahverfi". Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Ákjósanleg stærð ca. 50-70 fm. Lóð þarf að fylgja til geymsluá ein- um vörugám. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt „Iðnaðarhúsnæði". Nýtt fyrirtæki í bænum óskar eftir 2ja herb. og 3ja herb. íbúð á leigu fyrir starfsmenn sína. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26920 (Jón), eða leggja tilboð inn á afgreiðslu Dags merkt „KOL - ÍS“. Læknakandidat vantar 2-3ja herb. íbúðtil leigu í 1 árfrá 1. júlí. Til greina koma leiguskipti á góðri 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-74818 á kvöldin. Óska eftir stóru herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi eða 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „100“ 2-3ja herb. íbúð óskast á ieigu í sumar á Akureyri með eða án hús- gagna. Uppl. í síma 91-624687. Ungt, reglusamt par óskar eftir 3ja herb. ibúð á Akureyri frá og með 1. júní eða fyrr. Leiguskipti koma til greina á nýrri 3ja herb. íbúð í Grindavík. Fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. í síma 96-62329. Búvélar Til sölu áburðardreifari Vicon- Lely, baggafæriband 10 m New- Holland, rafmótor 10 ha. eins fasa. Uppl. í síma 96-31220. Leiguskipti. Akureyri - Reykjavík. Þriggja herbergja íbúð á Akureyri til leigu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. (búðin á Akureyri er laus 1. júní. Nánari uppl. í síma 96-31280 eftir kl. 20.00. Bátur til sölu. Til sölu er 10 feta Pioneer vatnabát- ur með fjögurra ha. Johnson utan borðsmótor. Á sama stað óskast 13-14 feta bát- ur til kaups. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 96-25133. Sumarhús Til sýnis og sölu 40 nf sumarhús að Lambeyri í Lýtingsstaðahreppi. Húsin eru sérstaklega hönnuð með það í huga að hægt sé með góðu móti að búa í þeim allt árið. Upplýsingar veitir Friðrik Rúnar Friðriksson í síma 95-6037 eða 985-29062. .. Blómsibúðin Laufás #Jv<j auglýsir: Aburt er kominn!i Graskorn ★ Trjákorn ★ Blákorn ★ Kálkorn Skeljakalk ★ Mosaeyðir Seljum útirósir á hálfvirði. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250. SunnuhHð, sími 26250. Rýmingarsala! Saab 99 GLS árg. '78 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 27892 eftir kl. 19.00. Citroen AX 14 TRS, árg. ’87 til sölu. Ekinn 18 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Bein sala, peningar, skuldabréf. Uppl. í síma 22487 á kvöldin. Honda Civic Shuttle 4x4 árg. ’87 til sölu. Skipti á ódýrari. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 96-22027. Antik bílar! Til sölu Citroen DS árg. 1969 og 1974. Seljast saman. Einnig til sölu Mazda 626 LX 2000 árg. 1984. Uppl. gefur Hafsteinn í síma 22411 milli kl. 8.00 og 17.00. Til sölu Skoda 120 LS árg. '85, ek. 30 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Verð 120 þús. Má borga með skuldabréfi til 14 mánaða eða staðgreitt kr. 80 þús. Einnig tii sölu Galant 1600 station árg. '80, ek. 70 þús. km. á vél. Uppl. í síma 96-24307 eftir kl. 18.00 á daginn. Borgarbíó Föstud. 26. maí Merionne % í ,í. CCH'i Sagebrechf Póunder Kl. 9.00 og 11.00 Bagdad Cafe Kl. 9.10 Kylfusveinninn II Kl. 11.10 The Blob Hrikalega spennandi og óhugnanleg, glæný bandarísk hryllingsmynd meö Kevin Dillon (Plattoon). Leikstjóri er Chuck Russel (Nigtmare on Elm street) og brellumeistari Hoyt Yeatman (The Fly). Óþekktur óvættur ofsækir bæjarbúa í bandarískum smábæ og enginn fær rönd við reist. Bönnuð innan 16 ára. Felgur til sölu. 5 felgur og 5 dekk undan Lödu Sport ásamt fleiri hlutum. Ennfremur diselvél úr Austin Gibsy. Uppl. I síma 25873 á kvöldin. Jórunn sf. hestaþjónusta. ★ Morgungjöf ★ Hirðing ★ Tamningar ★ Þjálfun ★ Járningar ★ Námskeið ★ Umboðssala ★ Hestaleiga ★ Reiðtygjaleiga ★ Þvottur Upplýsingar í síma 96-23862. Gier- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, simi 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Sfminn er 23214. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeiid, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. IBM PS/2 til sölu. Er með 14 tommu litaskjá. Uppl. í síma 26432 eftir kl. 20.00. 13 ára strákur óskar eftir að kom- ast í sveit í sumar. I Uppl. í síma 24292. Björn. Laxveiðileyfi til sölu í Hallá í Austur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa er hjá Ferðaskrif- stofu Vestfjarðar hf. Símar 94-3457 og 94-3557. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagninga - meistari. Sími 96-25035. Engimýri. Einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Samtals ca. 170 fm. Bílskúr. Skipti á eign á Reykjavíkur- svæðinu kemur til geina. Skálagerði. Einbýlishús á einni hæð. Tæplega 140 fm. Rúmgóður bílskúr. Eign í mjög góðu standi. Borgarhlíð. 3ja herb. ibúð á 1. hæð Laus strax. Mjög góð eign á Gránufélagsgata. Efri hæð og ris ásamt litilli ibúð á jarðhæð. Hagstætt verð. Einilundur. 3ja herb. raðhús í mjög góðu standi ca. 85 fm. FAS1ÐGNA& (J SKIPASALA^fefc Gierárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Benedíkt Ofafsson hdl. Solustjóri, Petur Jósefsson, er a skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.