Dagur - 26.05.1989, Blaðsíða 1
Venjulegir og
demantsskornir
trúlofunarhringar
Afgreiddir samdægurs
GULLSMKNR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
Grímseyjarbátar eru flestir enn á
netum en munu byrja á handfærum
upp úr mánaðamótum.
Markaðsátak Hitaveitu Akureyrar:
Þarf Rafvcita Akureyrar að
stórhækka gjaldskrá sína?
Grímsey:
Kvóti stærrí báta
er að verða búinn
Þad kenmr ýmissa grasa á vorsýningu Myndhstaskolans a Akureyn
- lifnaði yfir veiðinni eftir páska
Kvótar stærri Grímseyjarbáta
er nú að verða búnir en flestar
trillurnar eru enn á netum og
er búist við að þær taki þau
upp undir lok þessa mánaðar.
Þá tekur skakið við.
Dagur náði í gær tali af Har-
aldi Jóhannessyni, skipstjóra á
Tjaldi og sagði hann að vertíðin
hefði verið nokkuð góð. Fyrstu
vikurnar hafi verið afleitar en
síðan hafi lifnað yfir þessu eftir
páskana og verið þokkalegt síð-
an. Haraldur sagði lítið framund-
an hjá þeim sem hefðu nú þegar
lokið við kvóta, „annað en að
mæla göturnar, ef hægt er að tala
um götur.“
Að sögn Sæmundar Ólasonar,
hjá Fiskverkun KEA í Grímsey,
er þar næg atvinna. Aflinn er all-
ur saltaður og segir Sæmundur að
svo virðist sem útlitið í saltfiskn-
um sé bjartara en áður. Hann
segir það jákvætt að betur gangi
að losna við fiskinn en á undan-
gengnum mánuðum. óþh
Verðkönnun á kjöti og
unnum kjötvörum:
- ekki ósennilegt að heimilin verði að bera hækkun, segir rafveitustjóri - markaðs-
átakið hefur engin áhrif á taxta rafveitunnar, segir formaður stjórnar veitustofnana
Matvöramark-
aðurinnmeð
lægsta verðið
Neytendafélag Akureyrar og
nágrennis, framkvæmdi nýlega
verðkönnun á kjöti og unnum
kjötvörum í samvinnu við ASÍ,
BSRB og NS. Verðkönnunin
var gerð á Akureyri, Dalvík og
Grenivík.
Ekki er birt verð í öllum versl-
unum sem farið var í, t.d. er verð
á kjöti og unnum kjötvörum það
sama í kaupfélagsverslunum á
Akureyri, Dalvík og Grenivík,
nema á hakki, gúllasi og kjöt-
farsi. Gúllasið í Svarfdælabúð er
í 2. flokki.
í þessari könnun kemur í Ijós
að Matvörumarkaðurinn er með
lægsta verð á lang flestum kjöt-
vörum, eða í 12 af 16 tilfellum.
Samfara niðurstöðum könnun-
arinnar hér á Eyjafjarðarsvæð-
inu, er einnig sýndur mismunur á
hæsta og lægsta verði sambæri-
legrar könnunar á höfuðborgar-
svæðinu. f>ar kemur í ljós að
hæsta verðið á því svæði, er í öll-
um tilfellum hærra en hæsta verð
í könnuninni hér fyrir norðan.
Einnig að lægsta verð á höfuð-
borgarsvæðinu er í öllum tilfell-
um nema einu, lægra en lægsta
verð í könnuninni hér á Eyja-
fjarðarsvæðinu og munar þar
yfirleitt töluvert miklu.
Sjá nánar niðurstöðu könnun-
arinnar á bls. 5. -KK
Sú fullyröing hefur veriö sett
fram að lagning hitaveitu í
Gerðahverfi II á Akureyri og
markaðsátak Hitaveitu Akur-
eyrar hafi það í för með sér að
Rafveita Akureyrar verði að
hækka taxta sína um 6-8%
vegna tekjumissis. Menn eru
ekki á eitt sáttir um sannleiks-
gildi fullyrðingarinnar og telur
formaður stjórnar veitustofn-
ana að markaðsátak hitaveit-
unnar hafi engin áhrif á taxta
rafveitunnar. Rafveitustjóra
Bæjarstjórn Egilsstaða er afar
óhress með hvernig staðið er
að skipulagi vegaframkvæmda
á Austurlandi. Nokkuð lengi
hefur verið bent á nauðsyn
byggingar heilsársvegar norður
til Akureyrar, en að sögn
Sigurðar Símonarsonar bæjar-
stjóra á Egilsstöðum, hefur
málið verið þungt í vöfum.
Fram til þessa hefur megin
áhersla verið lögð á, af hálfu
Vegagerðarinnar, að ljúka leið-
inni suður um firði. Bæjarstjórn
Egilsstaða bendir á, að megnið af
umferð um Egilsstaði liggi suður
um firði til Reykjavíkur í s.tað
þess að ef umferðin til höfuð-
borgarinnar væri um Norður-
land, sem er jafn löng leið, færi
hún um Akureyri. - . s:
þykir hins vegar sennilegt að
rafveitan verði að hækka taxta
til að vega upp á móti tekju-
tapi.
„Þetta snýst ekki bara um
Gerðahverfi. Eftir því sem við
missum hitamarkaðinn í bænum
þá verðum við að fá tekjur ann-
ars staðar frá, eða frá öðrum
töxtum. Við erum með töluvert
mikla hitasölu, 20 gígawattstund-
ir, en hún minnkar vegna mark-
aðsátaks hitaveitunnar," sagði
Svanbjörn Sigurðsson, rafveitustj.
Sigurður segir að bæjarstjórn-
irnar á Egilsstöðum og Akureyri
ættu að taka höndum saman um
að knýja á í þessum málum og
tengja saman Norðurland og
Austurland. „Það væri til hags-
bóta fyrir báða landshluta að
tengjast betra vegasambandi, t.d.
viðskiptalega séð. Þá er ég
sannfærður um að með tiltölu-
lega litlum tilkostnaði er hægt að
bæta samgöngur norður með því
að lagfæra tiltölulega fáa kafla á
veginum." Tveir stuttir kaflar á
Möðrudalsöræfum teppast venju-
lega fljótt og eru síðan ekki rudd-
ir allan veturinn. Þá verður fljótt
ófært við svokallaðan Heiðar-
enda við Jökulsá á Brú en sá kafli
mun vera kominn inn á vegaáætl-
un 1992. Sigurður segir, að mikið
Aðspurður sagði hann að talan
6-8% gæti verið rétt ef rafveitan
missti alla sölu til húshitunar, en
það stæði ekki til, þótt stefna
stjórnar veitustofnana snerist
vissulega um hitaveitu í stað raf-
hitunar í húsum. Hins vegar væri
á vissum stöðum í bænum ekki
hagstætt að leggja hitaveitu. Þar
mun rafhitun verða áfram, einnig
í iðnaði að nokkru leyti, en raf-
veitan verður þó að vinna nýja
markaði og er markaðsátak í full-
um gangi, að sögn rafveitustjóra.
„Það hefur ekki verið tekin
hafi verið rætt um tengingu vega
til Vopnafjarðar, bæði jarðgöng
og fleira og þá jafnvel að leysa
þessi tvö mál í samhengi. Hægt
væri að breyta veginum um
Möðrudalsöræfi, færa hann aust-
ar út Jökuldalsheiði og austur
fyrir fjallgarðana og stytta veginn
til Vopnafjarðar um ca. 30 km þó
það kosti það að vegurinn til
Akureyrar lengist um 8 km.
Þarna væri komin mun betri leið
sem lægi öðruvísi, en væri auð-
veldara að halda opinni með
minni tilkostnaði.
Þessari hugmynd hefur verið
hreyft á fundum hjá Sambandi
sveitafélaga á Austurlandi og
Vegagerð ríkisins en lítið gerist.
VG
ákvörðun um hvernig hækkun-
inni verður hagað, en það er ekki
ósennilegt að heimilin verði að
bera hana. Heimilistaxtinn er nú
einn sá lægsti á landinu hjá Raf-
veitu Akureyrar," sagði Svan-
björn.
Sigurður J. Sigurðsson, for-
maður stjórnar veitustofnana,
sagði að stjórnin hefði ekkert
rætt um taxtahækkanir hjá raf-
veitunni og markaðsátak hita-
veitunnar hefði engin áhrif á
taxta rafveitunnar.
„Gjaldskrá Landsvirkjunar
tekur hins vegar breytingum árið
1991 og eins og hún er uppbyggð
í dag þá leiðir þessi breyting það
af sér að ef Rafveita Akureyrar
ætlar að halda sömu tekjum af
raforkusölu og hún hefur gert þá
þarf að hækka alla rafhitunar-
taxta. En það er alveg ótengt
markaðsátaki hitaveitunnar.
Hins vegar finnst okkur skynsam-
legt að fara af stað með þetta
núna til þess að menn geti komist
inn á hitaveituna áður en til
breytinga kemur hjá Landsvirkj-
un,“ sagði Sigurður.
Hann sagði að í kjölfar tekju-
missis rafveitunnar yrði reynt að
vinna henni nýja markaði og
skapa henni viðbótartekjur með
þeim hætti.
Hafist verður handa við að
leggja dreifikerfi hitaveitu í
Gerðahverfi II í sumar og hljóðar
kostnaðaráætlun upp á 20 millj-
ónir króna. Verkið verður boðið
út og gert er ráð fyrir að fyrsta
árið komi helmingur húsanna inn
sem notendur Hitaveitu Akur-
eyrar. SS
Heilsársvegur frá Egilsstöðum til Akureyrar:
Til hagsbóta fyrir báða landshluta
- segir Sigurður Símonarson bæjarstjóri á Egilsstöðum