Dagur - 27.05.1989, Síða 5

Dagur - 27.05.1989, Síða 5
Laugardagur 27. maí 1989 - DAGUR - 5 Hundasýning Hundaræktarfélagsins: Glæsilegir hundar í HöUinni Eins og frá hefur verið greint fór fram stór og mikil hundasýning í íþrótta- I mínsprauta á frekari afrek hundaræktenda á Norðurlandi og sýningar af höllinni á Akureyri um síðustu helgi. Á fimmta tug norðlenskra hunda þessu tagi verði framvegis fastur liður í starfi þeirra. Þá binda menn vonir voru mættir til leiks og fór sýningin í alla staði vel fram og fjöldi áhorfenda við að í framhaldi af sýningunni verði stofnuð Akureyrar- eða Norður- fór fram úr björtustu vonum mótshaldara. Þetta er þriðja hundasýning á landsdeild Hundaræktarfélags íslands. Ljósmyndari Dags, Kristján Loga- vegum Hundaræktarfélagsins norðan heiða og sú fyrsta sem fram fer undir son, fór á sýninguna og festi á filmu það sem fyrir augu bar. Við birtum hér þaki. Aðstæður allar voru því eins og best verður á kosið. Að sögn hunda- nokkur sýnishorn. ræktenda er vonast til að þessi vel heppnaða sýning muni virka sem víta- | Þóra Mollý (t.v.) „ræðir“ málin við ónafngreindan kunningja. Þóra Mollý keppti í hvolpaflokki, 6-9 mánaða, og hreppti þar efsta sæti. Eigandi hennar er Súsanna Poulsen. Þrjár efstu tíkurnar í opnuni flokki- Irish Setter. Frá vinstri: ísabella Rossolini, Rispa og Italda. Rex frá Sauðárkróki var valinn besti Irisli Setter hundur sýningarinnar. Hér er hann með eiganda sínum, Rúnari Björnssyni. Tvcir stoltir íslenskir liundar. Til vinstri er besti íslenski hundurinn og jafnframt besti hundur sýningarinn- ar, Bangsi, eigandi Júlíus Björnsson og Tófta-Dalla, besta íslenska tíkin á sýningunni, eigandi Árni Sigur- bjarnarson. Fyrir aftan sigurvcgar- ana, fyrir miðju, er dómarinn, Diane T. Anderson. Þessi snotri Golden Retriever-hundur heitir Rex og er eigandi hans Árni Harðarson. Nýtt í hellugerð Erum byrjaðir að framleiða hinn vinsæla flöskustein sem gefur mikla möguleika. Auk þess erum við með allar gerðir og stærðir af hellum, lituðum og ólituðum í stéttir, bílaplön, sólpallinn, við blóma- beðið og víðar. Munið okkar vinsælu blómaker. Góð greiðslukjör. Opið frá kl. 8-18 virka daga, laugar- daga kl. 10-16. Hellusteypan Frostagötu 6b - Sími 96-25939

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.