Dagur - 27.05.1989, Side 13

Dagur - 27.05.1989, Side 13
Laugardagur 27. niaí 1989 - DAGUR - f3 dogskrá fjölmiðlo Rás 2 Sunnudagur 28. maí 09.03 Sunnudagsmorgunn med Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20, 16, 19, 22 og 24. Rás 2 Mánudagur 29. maí 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. - Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Máhn eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 29. maí 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 27. maí 09.00 Ólafur Már Björnsson. Það leynir sér ekki að helgin er byrjuð þegar Ölafur mætir á vaktina. Hann kem- ur öllum í helgarskap með skemmtilegri tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Kristófer Helgason. Leikir, uppákomur og glens taka völdin á laugardegi. Uppáhaldslögin og kveðjur í síma 611111. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. Laugardagskvöldið tekið með trompi. Óskalög og kveðjur í símum 681900 og 611111. 22.00 Sigursteinn Másson mættur á næturvaktina, næturvakt sem segir „6". Hafið samband í síma 681900 eða 611111 og sendið vinum og kunningj- um kveðjur og óskalög á öldum helgar- ljósvakans í bland við öll nýjustu lögin. 02.00 Næturdagskrá. Bylgjan Sunnudagur 28. maí 09.00 Haraldur Gíslason. Hrífandi morguntónlist sem þessi morg- unglaði dagskrárgerðarmaður sér um að raða undir nálina. Förum snemma á fætur með harðsnúna Halla! 13.00 Ólafur Már Björnsson. Þægileg tónlist er ómissandi hluti af helg- arstemmningunni og Ólafur Már kann sitt fag. 18.00 Kristófer Helgason. Helgin senn úti og virku dagarnir fram- undan. Góð og þægileg tónlist í helgar- lokin. Ómissandi við útigrillið. 24.00 Næturdagskrá. Bylgjan Mánudagur 29. maí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný - og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Hljóðbylgjan Mánudagur 22. maí 17.00-19.00 M.a. er vísbendingargetraun. Stjómandi útsendingar er Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 18.00. V/Sunnuhlíð. Glæsilegt einbýlishús á 2 hæðum, 227 fm. 6 herb. með innbyggðum bílskúr. Miög fallegur garður. v/Sniðgötu, 4ra herb. 106 m2 íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. v/Aðalstræti, 4ra herb. 100 fm einbýlis- hús ásamt geymsluskúr. Húsið er allt endurnýjað. v/Lyngholt, 5 herb. 140 m2 íbúð á e.h. í tvíbýlishúsi. Nýtt gler, innréttingar o.fl. Fasteigna torgið Glerárgötu 28 2 hœð - Sími 21967 Sölustjóri Björn Kristjánssson, heimasími 21776 Lögmaður Asmundur S. Jóhannsson a •*■ Félag fasteignasala v/Hafnarstræti, 4ra herb. 95 m2 hæð í þríbýlishúsi. Aðrar eignir á söluskrá: HVANNAVELLIR: 5 herb. e.h. í tvíbýlishúsi ásamt bílskúr. Góð eign á góðum stað. AUSTURBYGGÐ: Einbýlishús, 220 fm 5 herb. með bílskúr, skipti á raðhúsi. BYGGÐAVEGUR: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, 111 fm. Skipti á 4ra herb. ibúð í fjölbýlishúsi æskileg. A Sauðárkróki, einbýlishús v/Krabba- stíg, 3ja herb. 140 m2 á tveimur hæðum. Góð eign. HRAFNAGILSSTRÆTI: Einbýlishús, 274 fm, 5 herb. ásamt 2ja herb. íbúð á neðri hæð. Inn- byggður bílskúr. KRINGLUMÝRI: Neðri hæð í tvíbýlishúsi, 76 fm 2ja herb. Til afh. strax. TJARNARLUNDUR: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Veitustjóri á Dalvik Umsóknarfrestur um starf veitustjóra á Dal- vík hefur verið framlengur. Veitustjóri ber ábyrgö á daglegum rekstri og starfar samkvæmt reglugeröum fyrir Hita- og Vatnsveitu Dalvíkur. Nánari upplýsingar um starfiö veitir undirritaður í síma 96-61370. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Dalvíkurbæjar, Ráðhúsinu, fyrir 9. júní nk. Bæjarstjórinn á Dalvík. LETTIH Reiðnámskeið hefst miðvikudaginn 31. maí og stendur fram á þriðjudaginn 6. júní. Flokkar: Byrjendaflokkur. Almenn reiðnámskeið. Framhalds námskeið. Námskeið fyrir börn og unglinga. í framhaldsnámskeiðinu verður tekið fyrir: Þjálfun hrossa fyrir sýningar og keppnir, undirbúningur og þátttaka í íþrótta- og gæðingakeppnum. Kennari: Trausti Þór Guðmundsson. Þátttökugjald er kr. 4.500,- fyrir fullorðna en kr. 3.500,- fyr- ir börn og unglinga. Skráning á námskeiðið fer fram í Hestasporti. Fræðslunefnd Léttis. MYNPDSTASKéHINN A AXOREVRJ orrTTrrr AVM '&9 VOFSYN1NG Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á sjötugs afmæli mínu 19. maí s.l. Kær kveðja. ÞORSTEINN MAGNÚSSON Byggðavegi 92, Akureyri. J

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.