Dagur - 27.05.1989, Blaðsíða 14

Dagur - 27.05.1989, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 27. maí 1989 Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. íbúð - Hrísey. Til sölu ca. 80 fm íbúð á besta stað í Hrísey. Húsgögn geta fylgt. Ibúðin er laus 1. júní. Leiga kemur til greina. Uppl. í síma 91-30834. Til leigu f Gerðahverfi lítil íbúð með eða án húsgagna frá 1. júní í 3 mánuði eða til eins árs. íbúðin er 2 herb., eldhúskrókur og baðherbergi. Tilboð sem tilgreini fjölskyldustærð þarf að skila fyrir 29. maí merkt „Gerðahverfi". Tvenn hjón óska eftir tveimur íbúðum á leigu. Uppl. í síma 92-13872 (Rakel) og 92-14626 (Tedda). Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Ákjósanleg stærð ca. 50-70 fm. Lóð þarf að fylgja til geymslu á ein- um vörugám. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merkt „Iðnaðarhúsnæði". 2-3ja herb. íbúð óskast á leigu í sumar á Akureyri með eða án hús- gagna. Uppl. i síma 91-624687. Nýtt fyrirtæki í bænum óskar eftir 2ja herb. og 3ja herb. íbúð á leigu fyrir starfsmenn sína. Góðrí umgengni og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26920 (Jón), eða leggja tilboð inn á afgreiðslu Dags merkt „KOL - ÍS“. Óska eftir stóru herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi eða 2ja herb. íbúð sem allra fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „100“ Hjón með tvö börn óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27765, 27794 og 96- 52256. Ungt reyklaust og reglusamt par óskar eftir að leigja 3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27271. Gengið Gengisskráning nr. 97 26. maí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 56,370 56,530 53,030 Sterl.p. 90,119 90,375 89,780 Kan. dollari 46,766 46,901 44,606 Dönskkr. 7,3494 7,3703 7,2644 Norskkr. 7,9182 7,9407 7,7894 Sænsk kr. 8,4895 8,5136 8,3250 Fi.mark 12,8143 12,8506 12,6684 Fr.franki 8,4494 8,4734 8,3624 Belg. franki 1,3670 1,3709 1,3511 Sv.franki 32,5368 32,6291 31,9410 Holi. gyllini 25,3867 25,4588 25,0632 V.-þ. mark 28,6099 28,6911 28,2761 It. líra 0,03946 0,03957 0,03861 Aust.sch. 4,0696 4,0811 4,0167 Port. escudo 0,3455 0,3465 0,3418 Spá. peseti 0,4563 0,4576 0,4557 Jap.yen 0,40236 0,40350 0,40021 irsktpund 75,534 75,751 75,491 SDR26.5. 70,6609 70,8615 68,7863 ECU, evr.m. 59,5267 59,6957 58,8209 Belg.fr. fin 1,3636 1,3674 1,3454 Til sölu Kawasaki 110 fjórhjól árg. ’87. Uppl. i síma 96-43501 eftir kl. 19.00. Til sölu er jarðýta, T.D. 8 B. árgerð 79. Upplýsingar í síma 95-6037 eða 95-6245. Tek að mér alla almenna gröfu- vinnu. Er með Case 580 traktorsgröfu, fjórhjóladrif, opnanleg framskófla, 6,8 m langur gröfuarmur. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 985-24267 og 96-26767. líl Sumardvalarheimili fyrir börn. I sumar verður starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við 7 til 14 daga í senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og pantanir gef- ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í síma 96-26678 eða 96-26554 milli kl. 19.00-21.00. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Til sölu ný Scheppach borðsög. Hallanlegt blað. Uppl. í síma 26048 eftir kl. 19.00 Óska eftir að kaupa 70-100 ha. utanborðsmótor. Uppl. í síma 26759 og 27286 í hádeginu eða í síma 26449 á daginn. Til sölu spónlagt hjónarúm með áföstum náttborðum. Verð 5 þús. Einnig til sölu Staurý tjaldvagn. Verðhugmynd 50 þús. Uppl. f síma 22467. Reykofn til sölu! Til sölu er reykofn, tölvustýrður með þrem eldhólfum. Hentugur til að reykja í bæði fisk og kjöt. Uppl. gefur Atli í síma 97-61187 eða Frímann í síma 96-24222. Jarðvegsþjappa til sölu. Jarðvegsplötuþjappa ca. 100 kg. Lítið notuð. Uppl. í síma 96-43608. Tilboð óskast t yfirbyggða rúm- góða kerru. Stærð 3x2x1,85m. Uppl. í síma 95-5066. Eldavél til sölu! Tveggja ára AEG eldavél til sölu. Fjórar hellur. Hvít að lit. Verð kr. 25 þús. Ný kostar 39 þús. Uppl. í síma 21830. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Plusklætt sófasett 3-2-1 með sófa- borði og hornborði. Hörpudisklagað sófasett með útskornum örmun. Nýlega klætt. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Eumenia þvottavél, 2,5 kg, nýleg og nýyfirfarin. Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Einnig eikarskápasamstæða með bókahillum. Hansahillur og uppistöður. Sófaborð, bæði hringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skammeli. Stakir djúpir stólar, hörpudisklag. Skjalaskápur, skrifborð margar gerðir, skatthol, hvít og palisander- lituð, svefnbekkir og tveggja manna svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Áreiðanlegur 14 ára piltur óskar eftir starfi á sveitabæ í sumar. Er vanur - getur byrjað strax. Uppl. í síma 96-42076, á kvöldin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlfki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til sýnis og sölu 40 rrf sumarhús að Lambeyri í Lýtingsstaðahreppi. Húsin eru sérstaklega hönnuð með það í huga að hægt sé með góðu móti að búa í þeim allt árið. Upplýsingar veitir Friðrik Rúnar Friðriksson í síma 95-6037 eða 985-29062. Veiðileyfi Til sölu veiðileyfi í Kverká á Langanesi. Uppl. í síma 96-81261. Laxveiðileyfi til sölu í Hallá í Austur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa er hjá Ferðaskrif- stofu Vestfjarðar hf. Símar 94-3457 og 94-3557. 15 ára dugleg og reglusöm stúlka óskar eftir vinnu f sumar. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 24850. 36 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hef meirapróf og rútupróf. Get byrjað strax. Allt kemur til greina. Uppl. ( síma 22961. Tjaldvagn til sölu í Stafholti 12. Uppl. í síma 21545 eftir kl. 15.00. Jörð til sölu! Fullvirðisréttur getur fylgt. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-41856. Bátur til sölu. Til sölu er 10 feta Pioneer vatnabát- ur með fjögurra ha. Johnson utan borðsmótor. Á sama stað óskast 13-14 feta bát- ur til kaups. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 96-25133. Til sölu fjárhundar. Á sama stað óskast keypt Honda MT 50 og fjórhjól. Uppl. í síma 96-44292 á kvöldin. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á alla bfla. Ýmsar gerðir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-27950. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasími 25550. Borgarbíó Laugard. 27. maí Kl. 9.00 og 11.00 Bagdad Cafe Kl. 9.10 Kylfusveinninn II Kl. 11.10 The Blob Sunnud. 28. maí Kl. 3.00 Benjl og Stórfótur Kl. 5.00 og 9.00 Bagdad Cafe Kl. 5.10 og 11.10 The Blob Kl. 9.10 Kylfusveinninn Kl. 11.00 Hryllingsnótt II Halltu þér fast, því hér kemur hún! Hryllingsnótt II, hrikalega spennandi, æðislega fyndin, meiriháttar. Hugrakkir blóðsugubanar eiga í höggi við síþyrstar og útsmognar blóðsugur sem aldrei láta sér segjast. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Suzuki Alto árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 96-44209 eftir kl. 17.00 og um helgar. Citroen AX 14 TRS, árg. ’87 til söiu. Ekinn 18 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Bein sala, peningar, skuldabréf. Uppl. í síma 22487 á kvöldin. Chervolet Nova árg. '74 tii sölu. Verð 30 þús. Má greiðast á víxlum kr. 5 þúsund á mánuði. Ennfremur lager til sölu. Hentugt fyrir heildsölu eða góðan sölumann. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.