Dagur - 03.06.1989, Síða 12
\§ - w&k% -
SJÓMANNA
DAGURINN
- 50 ÁRA ■
Laugard. 3. júní
ki. 13,00 Knattspyrna skipshafna á Menntaskólavelli
Við Torfunefsbryggju
ki. is,oo Kappróður, sveitir skipshafna og fyrirtækja
Sunnud. 4. júni
ki. 08,00 Fánar dregnir að húni á skipum við höfnina
143 Glerárkirkju
ki. 10,00 Afhjúpun minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn
Form. Sjómannasambands ísl., Óskar Vigfússon flytur ávarp
og leggur blómsveig að minnisvarðanum
ki. 11.00 Sjómannamessur: í Akureyrarkirkju, sr. Birgir Snæbjornsson
og i Glerárkirkju, sr. Pálmi Matthíasson, sjómenn aðstoða við messurnar
Við Sundlaug Akureyrar
ki. 13,15 Lúðrasveit Akureyrar leikur - Samkoman sett, Sigfus Jónsson, bæjarstjóri - Ávörp,
f.h. utgerðarmanna Gunnar Ragnars og f.h. sjómanna Rúnar Jóhannsson -
Sjómenn heiðraðir • Stakkasund - Björgunarsund ■ Koddaslagur
/ tilefni 50 ára afmælis sjómannadagsins bjóða útgerðar-
menn bæjarbúum í siglingu kl. 15,30
SJÓMANNADANSLEIKUR
í Sjallanum sunnud. 4. júni
Pétur Hockett og Valmundur Árnason, meistarakokkar sjá um matseðil sjómannsins
Ljúf dinnertónlist frá kl. 19,30. Borðapantanir í síma 22970
Karakter og Einar Júl. sjá um fjöriö
Kaffisala á Hótel KEA frá kl. 15,00 á sunnudag,
á vegum Kvennadeildar Slysavarnafélagsins
ARU
Bílasýning
verður laugardaginn 3. og
sunnudaginn 4. júní frá kl. 2-5 e.h.
báða dagana að
Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar
í sýningarsal að Óseyri 5 (norðurhluta).
Sýndii verða meðal annars:
Subaru J12 4x4, auk fleiri gerða af Subaru bílum,
Nissan Sedan og Nissan Sunny.
Einnig nýr 12 ventla Nissan Sedan.
Tökum flesta nýlega bíla upp í nýja.
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar
Óseyri 5 - Sími 22S20 - Akureyri.
Ingvar Helgason hf. Rauðagerdi.
^ NI55AN
STAÐAR NEM!
Öll hjól eiga að stöðvast
algerlega áðuren
að stöðvunarlínu
er komið.
dogskró fjölmiðlo
Sjónvarpið
Laugardagur 3. júní
16.00 íþróttaþátturinn,
17.00 íkorninn Brúskur (24).
17.30 Páfi á Þingvöllum.
Bein útsending frá samkirkjulegri guðs-
þjónustu á Þingvöllum. Biskup íslands og
Þjóðkirkjan bjóða páfa og föruneyti til
guðsþjónustu með fulltingi íslenska lýð-
veldisins. Yfirskrift guðsþjónustunnar ei
„Kirkja Krists á íslandi í þúsund ár".
Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs-
son, og Jóhannes Páll páfi II predika og
þjóna fyrir altari. Séra Heimir Steinsson
prestur á Þingvöllum flytur inngangsorð
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.30 Lottó.
20.35 Réttan á röngunni.
21.05 Fyrirmyndarfaðir.
21.30 Fólkið í landinu.
Svipmyndir af íslendingum í dagsins önn.
- Hún varð amma 34 ára og finnst fisk-
lyktin rómantísk.
Rætt við Valgerði Sigurðardóttur fisk-
verkunarkonu.
21.50 Leiftur liðinna daga.
(Rosie: The Rosemary Clooney Story.)
Bandarísk bíómynd frá 1982.
Aðalhlutverk: Sondra Locke, Tony
Orlando, Penelope Milford og Katherine
Helmond.
Bandaríska söngkonan Rosemary
Clooney náði miklum vinsældum á sjö-
unda áratugnum. Hún átti erfitt með að
þola álagið sem fylgdi frægðinni og eftir
að hafa fengið taugaáfall var hún flutt á
sjúkrahús til meðferðar.
Myndin er byggð á sjálfsævisögu söng-
konunnar.
23.25 Sprengt á blöðrunni...
(Blow Out.)
Bandaríks bíómynd frá 1981.
Aðalhlutverk: John Travolta, Nancy
Allen, John Lithgow og Dennis Franz.
Hljóðmaður í kvikmyndaveri sem er við
upptöku utandyra verður vitni að umferð-
arslysi. Hann kemst að því með hjálp
hljóðupptökunnar að byssuskot lenti í
bílnum í slysinu en á erfitt með að ná eyr-
um lögreglunnar með þessa sönnun sína.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur 4. júní
sjómannadagurinn
8.25 Hámessa Jóhannesar Páls páfa II.
Bein útsending frá hámessu við Krists-
kirkju í Landakoti.
11.20 Hló.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Sumarglugginn.
18.50 Táknmálsfróttir.
19.00 Roseanne.
19.30 Kastljós ó sunnudegi.
20.30 Fjarkinn.
Dregið úr innsendum miðum í happdrætti
Fjarkans.
20.40 Vatnsleysuveldið.
(Dirtwater Dynasty.)
Þriðji þáttur.
21.30 Sjómannadagurinn í 50 ár.
Ný íslensk heimildamynd gerð af Gísla
Gestssyni.
22.00 Frækileg ferð.
(Burke and Wills.)
Áströlsk kvikmynd frá 1986.
Myndin, sem byggir á sannsögulegum
atburðum, gerist um miðja síðustu öld og
segir frá könnunarleiðangri undir stjóm
Roberts Burke og Williams John Wills
sem freistuðu þess að fara fyrstir hvítra
manna þvert yfir auðnir Ástralíu.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur 5. júní
17.50 Tusku-Tóta og Tumi.
18.15 Litla vampíran (7).
(The Little Vampire.)
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Vistaskipti.
19.20 Ambátt.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fró Póllandi til páfadóms.
(Papa Wojtyla.)
Þriðji hluti.
21.25 Æskuást.
(Elsk meg bort fra min bristende
barndom.)
Norskt leikrit gert eftir skáldsögu Johans
Borgen um fyrstu ástina í lífi tveggja
unglinga og framtíðardrauma þeirra.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 3. júní
09.00 Með Beggu frænku.
10.35 Jógi.
10.50 Hinir umbreyttu.
11.10 Fálkaeyjan.
11.35 Páfinn á íslandi.
12.00 Lagt í'ann.
12.30 Stjörnuvíg IV.
(Star Trek IV.)
Hin framtakssama áhöfn ætlar að þessu.
sinni að ferðast til 20. aldarinnar.
14.30 Ættarveldid.
15.20 Monte Carlo.
Endurtekin ný bandarísk framhaldsmynd
í tveimur hlutum um afdrif yfirstéttar-
fólks í Evrópu í kjölfar síðari heimsstyrj-
aldarinnar. Síðari hluti er á dagskrá á
morgun.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.00 Páfinn á íslandi.
Dagur í lífi páfa á íslandi.
20.20 Ruglukollar.
20.45 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast).
21.35 í hefndarhug.#
Eiginkona og tveggja barna móðir verður
fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu að vera
tekin með valdi. Atburðurinn greypist í
huga konunnar og að ári liðnu er hún
hætt að veita börnum sínum og eigin-
manni nokkra athygli en gengur um eins
og svefngengill, tijúpt sokkin í lyfjaof-
neyslu. í vanlíðan sinni leggur hún drög
að áætlun sem hún heldur leyndri fyrir
fjölskyldu sinni. Hún verður sér úti um
nýtt fæðingarvottorð og nýtt ökuskírteini.
Nafn hennar, Júha, breytist í Bobbie, hún
leigir sér íbúð úti í bæ og á kvöldin breytir
hún útliti sínu og ímynd og er hin dular-
fulla kona sem á sér enga fortíð og ber
byssu í handtöskunni.
23.10 Herskyldan.
(Nam, Tour of Duty.)
00.00 Kastalinn.
(Riviera.)
Kelly, fyrrum starfsmaður alríkislögregl-
unnar, skríður úr fylgsni sínu til að bjarga
kastala föður síns í Suður-Frakklandi.
Hann uppgötvar sér til skelfingar að sótt
er að honum úr öllum áttum og hann á
fótum sínum fjör að launa.
Ekki við hæfi barna.
01.30 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sunnudagur 4. júní
09.00 Högni hrekkvísi.
09.20 Alli og íkornarnir.
09.45 Lafði Lokkaprúð.
09.55 Selurinn Snorri..
10.10 Þrumukettir.
10.30 Dotta og smyglararnir.
10.55 Smygl.
11.20 Albert feiti.
11.45 Óháða rokkið.
13.00 Mannslíkaminn.
(Living Body).
13.30 Monte Carlo.
Seinni hluti.
15.00 Leyndardómar undirdjúpanna.
16.00 Golf.
17.10 Listamannaskálinn.
18.05 NBA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.00 Páfinn á íslandi.
Dagur í lífi páfa á íslandi.
20.20 Svaðilfarir í Suðurhöfum.
(Tales of the Gold Monkey.)
21.15 Max Headroom.
Nýr spennuþáttur í anda vísindaskáld-
sagna.
22.05 Verðir laganna.
22.50 Á síðasta snúning.
(Running Scared.)
Gálgahúmorinn er í hávegum hafður,
enda ekki að því að spyrja þegar háðfugl-
amir Billy Crystal og Gregory Hines mgla
saman reitum og fara á kostum frá Chi-
cago til Flórída.
Ekki við hæfi barna.
00.30 Dagskrórlok.
Mánudagur 5. júní
16.45 Santa Barbara.
17.30 Bette Midler.
(Divine Madness.)
Stórkostleg mynd sem tekin var af söng-
konunni og grínistanum Bette Midler á
nokkmm tónleikum sem hún hélt í kring-
um 1980.
19.00 Myndrokk.
19.19 19.19.
20.00 Mikki og Andrés.
(Mickey and Donald).
20.30 Kæri Jón.
(Dear John.)
21.00 Dagbók smalahunds.
(Diary of a Sheepdog.)
21.50 Hóskólinn fyrir þig.
Félags vísindadeild.
22.15 Stræti San Fransiskó.
(The Streets of San Francisco.)
23.05 í klakaböndum.
(Dead of Winter.)
Kraftmikil og vel leikin spennumynd um
unga leikkonu sem fær hlutverk i
kvikmynd.
Ekki við hæfi barna.
00.40 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 3. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn: „Hanna María"
eftir Magneu frá Kleifum.
Bryndís Jónsdóttir byrjar lesturinn.
9.20 Sígildir morguntónar.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.03 Hlustendaþjónustan.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkið í Þingholtunum.
11.00 Tilkynningar.
11.03 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
13.30 Sumarflugur.
15.00 Þetta vil ég heyra.
Leikmaður velur tónlist að sínu skapi, að
þessu sinni Jón Thoroddsen.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit mánaðarins: „Á sumardegi í
jurtagarði" eftir Don Haworth.
17.30 Choralis eftir Jón Nordal.
17.45 Páfi á Þingvöllum.
Beint útvarp frá samkirkjulegri athöfn á
Þingvöllum í tilefni af komu Jóhannesar
Páls páfa II til íslands.
Jónas Jónasson og séra Sigurður Sigurð-
arson sóknarprestur á Selfossi kynna.
v. • - "v .. . >x: v, -■ •; .■
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Leikandi létt.
20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur.
Sigrún Edda Bjömsdóttir byrjar lesturinn.
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Gestastofan.
Gunnar Finnsson ræðir við gesti í tal-
stofu. (Frá Egilsstöðum.)
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
23.00 Sólarlag.
Inga Eydal. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Sunnudagur 4. júní
sjómannadagurinn
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.25 „Sjómennskan er ekkert grín."
Örn Ingi spjallar við sjómenn. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Minningarguðsþjónusta í Dómkirkj-
unni í Reykjavík.
Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.00 Síldarævintýrið á Siglufirði.
14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins
við Reykjavíkurhöfn.
15.00 „Sextíu þúsund tonn."
Pétur Pétursson ræðir við Ása í Bæ.
15.15 Sjómannalög.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Umhverfis jörðina á 33 dögum.
17.00 „Það gefur á bátinn."
18.10 Út í hött.
Með Illuga Jökulssyni.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Ábætir - tónlist af ýmsu tagi.
20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur.
Sigrún Edda Bjömsdóttir les (2).
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Lítið eitt um Bartók.
21.30 Útvarpssagan: „Papalangi - hvíti
maðurinn".
22.00 Fróttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur.
23.00 í tilefni páfaheimsóknar.
Þorvaldur Friðriksson stjómar umræðu-
þætti.
24.00 Fréttir.
00.10 Danslög að kvöldi sjómannadags.
01.00 Veðurfregnir.
Mánudagur 5. júní
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Hanna María" eftir Magneu frá Kleif-
um.
Bryndís Jónsdóttir byrjar lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn.
9.45 Búnaðarþáttur.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni.
Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar •
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Listamannsímyndin.
13.35 Miðdegissagan: „Vatnsmelónusyk-
ur“ eftir Richard Brautigan.
Andrés Sigurvinsson lýkur lestrinum.
14.00 Fróttir • Tilkynningar.
14.03 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall - Heiman ég fór.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin ■ Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen og Gade.
18.00 Fróttir.
18.03 Fyll’ann, takk.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Um daginn og veginn.
Sigurður Pálsson málari talar.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Ton Koopman leikur orgelverk eftir
Johann Sebastian Bach.
21.00 Sveitasæla.
21.30 Útvarpssagan: „Papalangi - hvíti
maðurinn".
Árni Sigurjónsson les þýðingu sína (2).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagins.