Dagur - 03.06.1989, Page 14
18
DAGUR - Laugardagur 3. júní 1989
bhU - imJTíP ÍUÉPDIBDM •
16 ára drengur óskar eftir vinnu í
sveit í sumar.
Uppl. í síma 21846.
Sumarhús.
Enn eru nokkrar vikur lausar í litlu
fjallakofunum okkar.
Silungsveiöi í vatni fylgir.
Uppl. í síma 95-4484.
Óska eftir að kaupa frystikistu og
ísskáp.
Uppl. í síma 26920. Jón.
Til sölu DBS drengjareiðhjól 5
gíra, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 21169 eftir kl. 19.00.
Til sölu tveir ónotaðir snúnings-
snúrustaurar.
Uppl. í síma 26033 eftir kl. 19.00.
Skoskir fjárhundar til sölu.
Einnig Himmel heyblásari, ásamt
rörum.
Tveir JS súgþurrkunarblásarar, 10
ha. rafmótor.
Uppl. í síma 96-43622 eða 96-
43597. (Baldvin Kr.).
Hjólhýsaeigendur.
Hvernig væri aö hafa hjólhýsið stað-
sett í Aðaldal í sumar eða hluta
sumars?
Á Jónasarvelli nálægt Hafralækjar-
skóla er góð aðstaða fyrir hjólhýsi.
Aðaldalurinn er miðsvæðis í Þing-
eyjarsýslu.
Upplýsingar og pantanir í síma 96-
43584 eða 96-43501.
Verið velkomin.
U.M. F. Geisli.
Siglinganámskeið.
Hallo - Halló
Spennandi námskeið í siglingum
fyrir 8 til 15 ára.
Kennt verður á einmennings segl-
skútur.
Vertu skipstjóri á eigin skútu.
Tveggja vikna byrjendanámskeið
og viku framhaldsnámskeið.
Námskeiðunum lýkur með siglinga-
keppni.
Fyrstu námskeiðin hefjast 5. júní.
Innritun er hafin í síma 25410 og í
félagsheimili NÖKKVA við Höep-
nersbryggju frá 1. júní kl. 12.00 -
16.00 í síma 27488.
Gengið
Gengisskráning nr. 102
2. júní 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 56,650 56,810 57,340
Sterl.p. 89,714 89,967 89,966
Kan. dollari 47,071 47,204 47,636
Dönskkr. 7,3763 7,3971 7,3255
Norskkr. 7,9375 7,9599 7,9265
Sænsk kr. 8,5226 8,5467 8,4999
R.mark 12,8867 12,9231 12,8277
Fr.franki 8,4650 8,4889 8,4305
Belg. franki 1,3714 1,3753 1,3625
Sv.franki 33,4514 33,5459 32,6631
Holl. gyllini 25,4899 25,5619 25,3118
V.-þ. mark 28,7206 28,8017 28,5274
ít. líra 0,03957 0,03969 0,03949
Aust. sch. 4,0836 4,0952 4,0527
Port. escudo 0,3464 0,3474 0,3457
Spá. peseti 0,4530 0,4543 0,4525
Jap.yen 0,39917 0,40030 0,40203
Irsktpund 76,786 77,003 76,265
SDR2.6. 70,7196 70,9193 71,0127
ECU.evr.m. 59,6270 59,7954 59,3555
Belg.fr. fin 1,3687 1,3726 1,3584
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Einn sem stendur upp úr.
Til sölu Subaru station 4x4 árg. '82.
Uppl. í síma 22829 á daginn eða
21737 á kvöldin.
Til sölu Citroen GS Pallas árg.
’78, ek. 105 þús. km.
Gott eintak.
Verðhugmynd 60 þús.
Uppl. gefur Jón Árnason í síma
27266 á daginn og á kvöldin í síma
25279.
Citroen AX 14 TRS, árg. ’87 til
sölu.
Ekinn 18 þús. km.
Sumar- og vetrardekk.
Bein sala, peningar, skuldabréf.
Uppl. í síma 22487 á kvöldin.
Vantar notaðar
barnavörur
í umboðssölu
Mikil eftirspurn.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12. je
Póstsendum.
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, simi 25322.
Heimasími 21508.
Tek að mér alla almenna gröfu-
vinnu.
Er með Case 580 traktorsgröfu,
fjórhjóladrif, opnanleg framskófla,
6,8 m langur gröfuarmur.
Guðmundur Gunnarsson,
Sólvöllum 3,
símar 985-24267 og 96-26767.
Gæludýra- og gjafavörubúðin
Hafnarstræti 94 • Sími 27794.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Nýjar vörur.
Taumar og ólar fyrir hunda.
Naggrísir - Hamstrar.
Fuglabúr og fuglar.
Fiskabúr og fiskar.
Gullfiskar í glerkúlu á aðeins kr.
1.950.-
Klórubretti fyrir ketti.
Kattabakkar.
Hundabein, margar stærðir.
Matardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður, ýmsar gerðir.
Vítamín og sjampoo sem bæta
hárafar, og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Sendum í póstkröfu.
Gæludýra- og gjafavörubúðin
Hafnarstræti 94 • Sími 27794.
Gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Tölva til sölu.
IBM XT 640 k 10 mb., harðurdiskur,
grænn skár.
Hercules grafic.
Uppl. í síma 985-31165 og 21900-
209.
Rafiðnfræðingur/rafvirki óskar
eftir vinnu í sumar.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 23081 og 96-61804.
Tvær 21 og 23 ára gamlar stúlkur
vantar atvinnu eftir kl. 17.00 á
daginn.
T.d. við ræstingar eða afgreiðslu.
Uppl. í síma 27612.
Leiðist þér einveran?
Yfir 1000 eru á okkar skrá.
Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú?
Fáðu lista, skráðu þig.
Fyllsta trúnaði heitið.
Sími: 91-623606 frá kl. 16.00-
20.00.
Reykrör - Ofnrör.
Við erum að leita að pottröri fyrir
gamla eldavél í Matthíasarsafni
(Sigurhæðum).
Ef einhver ætti slík rör, sem hann
væri til með að láta af hendi, þá er
sá hinn sami vinsamlegast beðinn
að hafa samband við menningarfull-
trúa Akureyrarbæjar í síma 27245.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstiætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Borgarbíó
Laugard. 3. júní
Kl. 9.00
Gáskafullir grallarar
Kl. 9.10
Like father - Like Son
Kl. 11.00
Hryllingsnótt II
Kl. 11.10
The Blob
Sýningar falla niður kl.
3 og 5 sunnud. 4. júní
(sjómannadaginn).
Sunnud. 4. júní
Kl. 9.00 og 11.00
Gáskafullir grallarar
Kl. 9.10 og 11.10
Like father - Like Son
Næsta mynd
HINIR ÁKÆRÐU
4ra herb. fbúð t Tjarnarlundi til
leigu frá 1. júlí í 1-2 ár.
Uppl. í síma 25932 eftir kl. 20.00.
Einstaklingsíbúð á Akureyri laus
strax.
Er til sýnis 16. júní.
Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 94-4272 og 16. og 17.
júní í síma 96-22133.
2-3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Skilvísar greiðslur og góð
umgengni.
Er reyklaus.
Heimilisaðstoð kemur til greina.
íbúðin má þarnast viðgerðar.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 24954. (Heiða).
Óska eftir íbúð, raðhúsi eða ein-
býlishúsi á Akureyri f júlí eða
ágúst til lengri tíma.
Leiguskipti á 3ja herb. íbúð í Kópa-
vogi koma til greina.
Uppl. í síma 91-641572.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð frá 1. sept '89 til 1. júní
’90.
Æskilegt f grennd við Mennta-
skólann.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Ungt par“.
Óska eftir lítilli ódýrri 2ja herb.
íbúð eða herbergi sem fyrst.
Tilboð sendist afgreiðslu Dags
merkt „123“
Óska eftir að taka á leigu 4ra
herb. fbúð fyrr en sem allra fyrst.
Algjör reglusemi.
Ekkert partivesen.
Upplýsingar mótteknar í síma
27116.
Ómar T. sjúkraþjálfari.
Óska eftir að taka á leigu 2ja til
3ja herb. fbúð eða herbergi sem
allra fyrst.
Uppl. í síma 91-25658.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-
4ra herb. íbúð.
Algjör reglusemi og góðri umgengni
heitið.
Uppl. í síma 27765, 27794 og 96-
52256.
Málarar!
Óskum eftir tilboðum í málninga-
vinnu á stóru verkstæðishúsi.
Uppl. í síma 23922.
Pulsuvagn.
Til sölu er handhægur pulsuvagn á
hjólum og með kúlubeisli.
Vagninum fylgja, auk potta og
áhalda, frystiskápur og örbylgjuofn.
Tilvalin fjáröflunarleið fyrir einstak-
linga eða félagasamtök.
Uppl. í síma 41899.
Sumar í sveit.
Get tekið eitt til tvö börn 8-11 ára í
sveit í júnf mánuði.
Öll tilskilin leyfi.
Uppl. í síma 95-4341.
Sumardvalarheimili fyrir börn.
f sumar verður starfrækt sumar-
dvalarheimili fyrir börn á aldrinum
6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar-
hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við
7 til 14 daga í senn eða eftir nánara
samkomulagi.
Nánari upplýsingar og pantanir gef-
ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í
síma 96-26678 eða 96-26554 milli
kl. 19.00-21.00.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum árang-
ri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Tökum að okkur dagiegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securjtas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Fasteigna-Torgið
Sími 96-21967
Langholt:
Einbýlishús á 1 Ví? hæð með
innbyggðum bílskúr.
Skipti möguleg.
Hauganes:
5 herb. einbýlishús á einni hæð
j ásamt bílskúr. Falleg eign.
Skipti æskileg á eign á Akur-
I eyri.
Hvannavellir:
Rúmgóð efri hæð í tvíbýli
j ásamt bílskúr.
Hvammshlíð:
Einbýlishús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr.
Möguleiki að hafa tvær íbúðir.
Seljahlíð:
• Falleg 4ra herb. raðhúsíbúð.
Skipti möguleg á lítilli blokkar-
íbúð.
Vantar
allar stærðir og gerðir fasteigna
á söluskrá.
Reykjarsíða:
5 herb. einbýlishús á einni
hæð, ásamt bílskúr. Skipti
möguleg á raðhúsíbúð eða
minni eign.
Heiðarlundur:
140 fm enda raðhúsíbúð á
I tveimur hæðum.
Oddey rargata:
Einbýlishús, kjallari, hæð og
ris. Rúmgóð eign á góðum
stað. Ýmis skipti möguleg.
Fasteigna-Torgið
Glerárgötu 28, Akureyri
Sími 21967
Solustjori:
Björn Kristjansson
Logmaður: Asmundur S. Johannsson