Dagur - 03.06.1989, Page 17

Dagur - 03.06.1989, Page 17
I I Fram nú allir í röð .. Eins og fram kom í Degi í gær mun Sverrir Pálsson láta af störfum sem skólastjóri Gagnfræðaskóla Akureyrar 1. september nk. Hann tilkynnti þessa ákvörðun sína er skólanum var slitið sl. miðvikudag. Ljósmynd: Páii a. Pálsson Sendum sjómönnum og flölslyldum þeirra hátíðarkveðjur í tilefiii dagsins Yerkakveimafélagið Aldan Sauðárkróki 0001 inú[ .6 ntœb'tsz’jfJ - nu?Ar? - nr. Laugardagur 3. júní 1989 - DAGUR - 21 Sendum sjómönnum °g fjölskyldum þeirra hátíðarkveðjur í tilefiii dagsins SJÓMANNAFÉLAG EYJ AFJARÐAR Rokkskor og bítlahár í SjaUanum Vegna fjölda áskorana er ákveðið að flest allir söngvararnir úr Rokkskór og bítlahár skemmti gestum Sjallans n.k. laugardags- kvöld, með Bjarna Dag Jónsson í broddi fylkingar. Sýning þessi sló svo sannarlega í gegn á Hótel íslandi í vetur, og vakti mikla hrifningu í þau fáu skipti, sem hún hefur verið sýnd í Sjallanum. Ásamt því að dansa í sýning- unni, munu þau Örn Guðmunds- son og Guðbjörg Jónsdóttir sýna þann dans sem færði þeim íslandsmeistaratitilinn. KA-heimilið: KafBhlaðborð Á morgun, sunnudag, verður kaffihlaðborð í KA-heimilinu, í umsjá foreldra 6. fl. Veisluhöldin standa yfir frá kl. 14.00-17.00 og á boðstólum verða glæsilegar tertur og smurt brauð. Pökkum hlýhug og góðar gjafir þeirra fjölmörgu um land allt er samfögnuðu okkur á aldarafmælinu 23. apríl 1989. Pórólfur Gíslason Kaupfélagsstjóri Sjómaxmadagur inn 1989 1 tilefiii j&ídags sjómaima, sendum við öllum sjómömium og fjölskyldum þeirra bestu hátíðarkveðjur KROSSANES Sendum sjómöimum og flölskyldum þeirra um land allt bestu kveðjur í tílefiii dagsins K slippstödin H.F.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.