Dagur - 26.07.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 26.07.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miövikudagur 26. júlí 1989 Til sölu trilla. Ca 1 1/2 tonn með sabb vél. Uppl. í síma 96-61828 eða 96- 61975. Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 23610. Til sölu Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 24214 eftir kl. 18.00. Jeppadekk til sölu. 38,5“ Mudder, hálfslitin. Uppl. í síma 41888 og heimasíma 41848. Til sölu angórukanínur og búr. Uppl. í síma 25897 i hádeginu og eftir kl. 20.00. Tilboð óskast í íbúð og fisverk- unarhús. Uppl. í síma 96-61463. Wltþugið Bændur Skriðu-, Öxnadals-, Glæsibæjar- og Arnarneshrepp. Tek að mér rúllubindingu og pökkun. Björn, sími 26774 Þjónusta og leiga. ★ Veggsögun ★ Gólfsögun ★ Malbiksögun ★ Kjarnaborun f. allar lagnir ★ Múrbrot og fleigun ★ Jarðvegsþjöppur ★ Háþrýstiþvottur ★ Háþrýstidælur ★ Vatnsugur ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Körfulyfta 20,5 m ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar ★ Míní grafa ★ Stíflulosun Verkval Naustatjörn 4 600 Akureyri. Sími 96-27272, 96-26262 farsími 985-23762. Píanó til sölu. Uppl. í síma 96-61596 eftirkl. 19.00 Pearl trommusett. Paiste cymbalar. Höfum einnig til sölu notað Yamaha 9000 trommusett með cymbölum og töskum. Tónabúðin. Sími 22111. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir i gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstiætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Til sölu Saab árg. ’69 í gangfæru standi, til niðurrifs. Verð kr. 8.000.- Uppl. í síma 21943. Til sölu tvö mjög vel með farin Wilson golfsett. Wilson Staff fullorðinssett og Wilson unglingasett. Uppl. í síma 96-21314 eftir kl. 18.00. Til sölu Zekiva barnavagn, góður svalavagn, Klippan barna- bílstóll og Hókus-Pókus barnastóll, hoppróla og stóll til að festa á borð. Einnig Jamaha pss 270 hljómborð. Selst ódýrt. Uppl. f síma 26410. Til sölu: Baggasleði, rakstrarvél, 2 stk. PZ 135 sláttuvélar (góðar í varahluti), Honda CB 250 mótor með rafstarti í góðu lagi. Einnig svefnbekkur með rúmfata- geymslu. Uppl. í síma 31254. Til sölu lítið notuð Panasonic M 7 videomyndavél. Til sýnis í Tónabúðinni, sími 22111. Til sölu ferð til Costa del Sol að upphæð 75.000.- fæst á 60.000,- Nánari uppl. í síma 23760. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp. Uppl. í síma 26794 eftir kl. 20.00. Vantar í eldhús! Notaðan neðri hluta, skápa og bekk með palesander framan á hurðum. Nánari uppl. í síma 26489. Utsala! Útsala á öllum pottaplöntum út júlí. Blómahúsið Glerárgötu 28 • Sími 22551 Akureyri. Eumenia þvottavélar. Vilt þú bætast í hóp ánægðra þvottavélaeigenda? Þá er Eumenia þvottavélin fyrir þig. Hún er lítil létt og meðfærileg og þvær suðuþvott með forþvotti á aðeins 65 mín. Tekur 2,5-3 kg. af þurrum þvotti. Verið velkomin. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teþþahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun hreingerningar og húsgagna- hreinsun meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. 3ja eða 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá og með haustinu. Helst á Brekkunni. Uppl. f sfma 97-11476. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á Akureyri frá ágúst- sept. til a.m.k. 1 árs. Uppl. í síma 91-24456. Edda eða Guðlaugur. Vantar 2ja herb. íbúð fyrir menntaskólanema. Uppl. í síma 91-670215. Þrír skólapiltar óska eftir íbúð til leigu frá 1. september. Helst á Brekkunni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 26914. Tveir reglusamir og heiðarlegir menntaskólanemar, sem fara í 4 bekk, óska eftir húsnæði fyrir vetur- inn. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-11286 seinni part dags. Einbýlishús með 4 svefnher- bergjum til leigu á Norður-Brekk- unni á Akureyri frá 15. ágúst til 15. júlí. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt „í vetur“sendist aug- lýsingadeild Dags fyrir 31. júlí. Til sölu lítil 2ja herb. íbúð. Gott verð og góð greiðslukjör. Athugandi að taka bíl upp í kaup- verð. Uppl. í sfma 27794 á daginn. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn.. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Til leigu þvotta háþrýstidælur. Uppl. í síma 24596 eftir kl. 19.00. ® 985-31160 og 96-24197. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. Einnig lyftigafflar. ■ '' ★ Ný og kraftmikil 'vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. lARÐTAKW Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Atvinna óskast. 31 árs karlmaður nýlega fluttur til Akureyrar óskar eftir góðu starfi hjá traustu fyrirtæki á Akureyri eða nágrenni. Er lærður framleiðslumaður (þjónn), en hefur áhuga á að breyta um starf. Ýmis störf koma til greina. Nánari uppl. í síma 27508. Arnór. ★ Hæðarmælar ★Steypuhrærivélar ★Jarðvegsþjöppur ★Stigar ★Vatnsdælur ★ Rafstöðvar ★Fræsarar ★Juðarar ★Slípirokkar Akurtól, sími 22233, Akurvík. Borgarbíó Miðvikudagur 26. júlí CHEVV CHASE FUNNY FARM Kl. 9.00 og 9.10 Funny farm Andy er fær íþróttafréttaritari í New York, sem hefur um tíma gengið með hugmynd að skáldsögu „í maganum". Hann tjáir útgefanda hugmyndina. Honum líst á hana og borgar Andy 10.000 dali fyrirfram upp í handritið. Kl. 11.00 Og svo kom regnið Sólin hellir brennheitum geislum sínum yfir litla þorpið í Suður-Frakklandi. Þar hefur ekki komið dropi úr lofti í langan tíma og allt orðið brunnið og skorpið af sólarhitanum. Aðeins nokkrir ferðamenn koma þar við, rétt til að fá sér nauðsynjar og halda svo til strandar. Kl. 11.10 Glæfraför Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. Úrbæog Ferðalög og útilif Félagsstarf aldraðra. Ferð á sæludaga Aningar á Sauðár- króki 10.-11. ágúst. Farið frá Húsi aldraðra kl. 10.00 fimmtudaginn 10. ágúst og ekið um Ólafsfjörð og Siglufjörð til Sauðár- króks og gist þar um nóttina. Ekið um Skagafjörð á föstudag og heim um kvöldið. Verð kr. 5.500,- Innifalið er: Kvöldverður, kvöld- vaka, gisting, morgunverður, hádegisverður og akstur. Þátttaka tilkynnist í síma 27930 ekki síðar en 4.ágúst. Oldrunarþjónustan. Gjafír og áheit: Til Akureyrarkirkju kr. 50.000 frá ónefndum. Til Sólborgar kr. 1000 frá Vilborgu Jónsdóttur. Innilegustu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Brúðhjón: Hinn 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Fjóla Hersteinsdóttir sjúkraliði og Ari Svavarsson teiknari. Heimili þeirra verður að Mýrarvegi 116 Akureyri. Hirin 22. júlí voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni Kolbrún Reynisdóttir, hárskeri og Ari Baldursson, rafeindavirki. Heimili þeirra verður að Oddeyr- argötu 6 b, Akureyri. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00- 17.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til I. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aöalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til 1. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Héraðsskjalasafn Svarldæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00. Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er í Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 14.00- 16.00 til 1. september. Akureyrarkirkja verður opin frá 15. júní til 1. september frá kl. 9.30- 11.00 og frá kl. 14.00-15.30. Gengið Gengisskráning nr. 139 25. júlí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,320 58,480 58,600 Sterl.p. 94,808 95,068 91,346 Kan. dollari 49,105 49,240 49,048 Dönskkr. 7,9320 7,9538 7,6526 Norskkr. 8,3890 8,4120 8,1878 Sænskkr. 9,0153 9,0400 8,8028 Fi. mark 13,6837 13,7213 13,2910 Fr.franki 9,0869 9,1119 8,7744 Belg. franki 1,4718 1,4758 1,4225 Sv.franki 35,7726 35,8707 34,6285 Holl. gyllini 27,3155 27,3905 26,4196 V.-þ. mark 30,6107 30,8952 29,7757 ÍLIfra 0,04270 0,04282 0,04120 Ausl. sch. 4,3792 4,3912 4,2303 Port. escudo 0,3685 0,3695 0,3568 Spá. peseti 0,4914 0,4928 0,4687 Jap.yen 0,40948 0,41060 0,40965 írsktpund 82,368 82,594 79,359 SDR25.7. 74,0098 74,2129 72,9681 ECU, evr.m. 63,8458 64,0210 61,6999 Belg.fr. fin 1,4683 1,4723 1,4203

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.