Dagur - 05.08.1989, Blaðsíða 10
10- DAGUR - t-áugardagur 5. ágúst 1989
Sjónvarpið
Laugardagur 5. ágúst
14.00 íþróttaþátturinn.
Frjálsar íþróttir.
Fyrri hluti þáttarins er helgaður frjálsum
íþróttum en þá’er bein útsending frá
Evrópumóti landsliða í Gateshead í Eng-
landi en í síðari hluta eru svipmyndir frá
íþróttaviðbúrðum vikunnar og fjallað um
íslandsmótið í knattspyrnu.
18.00 Dvergaríkið (7).
(La Llamada de los Gnomes.)
18.25 Bangsi bestaskinn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt-
um kl. 19.30.
20.20 Magni mús.
(Mighty Mouse).
20.35 Lottó.
20.40 Réttan á röngunni.
Gestaþraut í sjónvarpssal.
21.05 Fólkið í landinu.
Laugi í Laugabúð.
21.30 Gullöld gamanleikaranna.
(When Comedy was King.)
Syrpa sígildra atriða úr gamanmyndum
frá tímum þöglu myndanna.
22.50 Andspyrna í Assisi.
(The Assisi Underground.)
Bandarísk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk: Ben Cross, Maximihan
ScheU, James Mason, Irene Papas og
Karl-Heinz Hackl.
Myndin gerist á tímum heimsstyrjaldar-
innar síðari í ítölsku borginni Assisi. Neð-
anjarðarhreyfing undir forystu klerksins
Rufino bjargar hundruðum gyðinga und-
an stormsveitum Hitlers.
Síðari hluti myndarinnar er á dagskrá
sunnudaginn 6. ágúst.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sunnudagur 6. ágúst
17.50 Sunnudagshugvekja.
Auðunn Bragi Sveinsson flytur.
18.00 Sumarglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Við feðginin.
(Me and My Girl.)
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.30 Fjarkinn.
Dregið úr innsendum miðum í happa-
drætti Fjarkans.
20.40 Mannlegur þáttur.
Kreppa.
21.05 Andspyrna í Assisi.
(The Assisi Underground.)
Seinni hluti.
22.45 Byltingarvaka.
(La Nuit d’avant le Jour.)
Hátíðardagskrá í tilefni af vígslu Bastillu-
óperunnar í París.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Mánudagur 7. ágúst
17.50 Þvottabimirnir (9).
(Raccoons.)
18.15 Ruslatunnukrakkarnir.
(Garbage Pail Kids.)
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Bundinn í báða skó.
(Ever Decreasing Circles.)
19.20 Ambátt.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Afmælishátíð í Vestmannaeyjum.
Umsjón Árni Johnsen.
21.15 Fréttahaukar.
(Lou Grant)
22.05 Hljómleikar Krístjáns Jóhannssonar.
Upptaka frá tónleikum Kristjáns í Há-
skólabíói þann 25. febrúar sl.
Við hljóðfærið er Lára Rafnsdóttir.
22.25 Skýjadans.
(Cloud Waltzer.)
Bresk sjónvarpsmynd.
Aðalhlutverk Kathleen Beller og Francois
De Paul.
Ung blaðakona sem er að ná sér eftir erfið
veikindi fer til Frakklands til að ná tali af
auðugum ævíntýramanni. í upphafi verð-
ur henni lítið ágengt en þegar ástin
kemst í spilið tekur atburðarásin nýja
stefnu.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur 8. ágúst
17.50 Freddi og félagar (22)
18.15 Ævintýri Nikka (6).
(Adventures of Niko.)
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Fagri Blakkur.
19.20 Leðurblökumaðurinn.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Blátt blóð.
(Blue Blood.)
21.25 Nýja línan.
(Chic.)
Þýskur þáttur þar sem einkum er kynnt
haust- og vetrartískan 1989 í fatnaði,
hársnyrtingu og andlitsförðun.
21.55 Leikstjórinn Ingmar Bergman.
Seinni hluti.
Breskur heimildaþáttur í tveimur hlutum.
í þessum þætti er talað við þekkta lista-
menn sem unnið hafa með leikstjóranum,
eins og t.d. Liv Ullman, Max von Sydow,
Harriet Andersson, Bibi Andersson, Sven
Nykvist, Erland Josephson o.fl.
23.00 Eilefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 5. ágúst
09.00 Með Beggu frænku.
10.30 Jógi.
10.55 Hinir umbreyttu.
11.20 Fjölskyldusögur.
12.10 Ljáðu mér eyra ...
12.40 Lagt í'ann.
13.20 Hefnd busanna.
(Revenge of the Nerds.)
Sprenghlægileg unglingamynd sem segir
frá fimm drengjum og uppátektasemi
þeirra í skólanum.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Robert
Carradine og Curtis Armstrong.
14.50 Ástarorð.
(Terms of Endearment.)
Fimmföld Óskarsverðlaunamynd með
meiru. Jack Nicholson á hér frábæra
spretti sem drabbarinn í næsta húsi við
mæðgurnar tvær.
Aðalhlutverk: Shirley McLaine, Jack
Nicholson, Debra Winger og Danny De
Vito.
17.00 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.00 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
20.55 Ohara.
21.45 Heimiliserjur.
(Home Fires.)
Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri
hluti.
Aðalhlutverk: Guy Boyd, Amy Steel, Max
Perlich og Juliette Lewis.
23.40 Herskyldan.
(Nam, Tour of Duty.)
00.30 Olíuborpallurinn.
(Oceans of Fire.)
Spennumynd um nokkra fanga sem láta
sér fátt fyrir brjósti brenna. Þeir hafa tek-
ið að sér djúpsjávarköfun vegna olíubor-
unar og oft er æði tvísýnt um hvort þeir
komi aftur til baka úr þessum lífshættu-
legu leiðöngrum.
Aðalhlutverk: Lyle Alzado, Tony Burton,
Ray’Boom-Boom’Mancini, Ken Norton,
Cynthia Sikes og David Carradine.
Bönnuð börnum.
02.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 6. ágúst
09.00 Alli og íkornarnir.
09.25 Amma í garðinum.
09.35 Litli folinn og félagar.
10.00 Selurinn Snorri.
10.15 Funi.
10.40 Þrumukettir.
11.05 Köngullóarmaðurinn.
11.25 Tina.
(Punky Brewster.)
11.50 Albert feiti.
12.15 Óháða rokkið.
12.35 Mannslíkaminn.
(Living Body).
13.05 Stríðsvindar.
(North and South.)
Fyrsti þáttur af sex í seinni hluta þátt-
anna.
14.45 Framtíðarsýn.
(Beyond 2000.)
15.40 Víetnam eftir stríð.
(Good-Bye Ho Chi Minh.)
17.10 Listamannaskálinn.
(South Bank Show.)
Late Shakespeare.
18.05 Golf.
19.19 19.19.
20.00 Heimiliserjur.
(Home Fires.)
Seinni hluti.
22.05 Lagt í'ann.
Sprengisandur er um margt forvitnilegur.
í þessum þætti ætlar Sigmundur Ernir að
fara norður yfir Sprengisand og kanna þar
staðhætti og fleira.
22.35 Auður og undirferli.
(Gentlemen and Players.)
23.30 Að tjaldabaki.
(Backstage.)
23.55 Heimsóknartími.
(Visiting Hours.)
Aðalhlutverk: Lee Grant, William
Shatner, Michael Ironside og Linda Purl.
01.40 Kvikasilfur.
(Quicksilver.)
Hann og reiðhjólið eru sem eitt. Umferð-
arþungi stórborgarinnar stöðvar ekki
strákinn sem hefur það að atvinnu að
sendast.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz,
Paul Rodriguez og Rudy Ramos.
Bönnuð börnum.
03.20 Dagskrárlok.
Mánudagur 7. ágúst
16.45 Santa Barbara.
17.30 í bál og brand.
(Fire Sale.)
Þetta er léttgeggjuð gamanmynd um fjöl-
skyldu sem ekki er alltaf sammála en
verður að standa saman fjölskyldufyrir-
tækisins vegna.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, Rob Reiner og
Sid Caesar.
18.55 Myndrokk.
19.19 19.19.
20.00 Mikki og Andrés.
(Mickey and Donald).
20.30 Kæri Jón.
(Dear John).
21.00 Dagbók smalahunds.
(Diary of a Sheepdog.)
22.10 Dýraríkið.
(Wild Kingdom.)
22.35 Stræti San Fransiskó.
(The Streets of San Francisco.)
23.25 Við rætur eldfjallsins.
(Under the Volcano.)
Þetta er með þekktari myndum sem leik-
stjórinn kunni John Huston hefur gert.
Hún gerist í Mexíkó og segir frá lífi
konsúls nokkurs sem er iðinn við að
drekka frá sér ráð og rænu.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Jacqueline
Bisset og Anthony Andrews.
01.10 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 8. águst
16.45 Santa Barbara.
17.30 Ðylmingur.
18.00 Elsku Hobo.
(The Littlest Hobo.)
18.25 íslandsmótið í knattspyrnu.
19.19 19:19.
20.00 Alf á Melmac.
(Alf Animated.)
20.30 Visa-sport.
21.30 Óvænt endalok.
(Tales of the Unexpected.)
22.00 Skyttan og seiðkonan.#
(The Archer And The Sorceress.)
Ævintýraleg spennumynd um unga,
myndarlega skyttu sem hefur leit sína að
þjóðsagnapersónunni og galdramannin-
um Lazsar-Sa. Galdramanninum einum er
kleift að hjápa skyttunni ungu til að
endurheimta rétta nafnbót og ná fram
hefndum vegna dauða föður hans. Á ferð
sinni lendir unga skyttan í ýmsum háska
og ævintýralegum raunum en eftir að
hafa hitt hina fögru seiðkonu, Estra, sem
gefur honum kynngimagnað vald, eru
honum allir vegir færir.
Aðalhlutverk: Lane Caudell, Victor
Campos, Belinda Bauer og George
Kennedy.
Bönnuð börnum.
23.30 í blíðu og stríðu.
(Made for Each Other.)
Myndin fjallar um tvo einstaklinga, karl
og konu, sem hittast á námskeiði fyrir
fólk sem þjáist af minnimáttarkend.
Aðalhlutverk: Renee Taylor, Joseph
Bologna, Paul Sorvino og Olympia Dukakis.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 10. ágúst
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn.
9.00 Fréttir • Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi:
„Laxabörnin", eftir R.N. Stewart.
Lesari: Irpa Sjöfn Gestsdóttir.
Hraf nhildur veiðikló segir okkur líka frá
veiðistönginni sinni.
9.20 Sígildir morguntónar - Offenbach,
Spohr, Puccini og Debussy.
9.35 Hlustendaþjónustan.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkið í Þingholtunum.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku.
12.00 Tilkynningar • Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.00 Hér og nú.
13.30 Á þjóðvegi eitt.
Sumarþáttur með fróðlegu ívafi.
15.00 Þetta vil ég heyra.
Leikmaður velur tónlist að sínu skapi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leikrit mánaðarins: „Þess bera
menn sár“, eftir Jorge Diaz.
17.35 „Concierto de Aranjuez" eftir Joaqu-
in Rodrigo.
18.00 Af lífi og sál - Seglbrettasiglingar.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir.
20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir
Guðjón Sveinsson.
Pétur Már Halldórsson les (9).
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi.
21.30 íslenskir einsöngvarar.
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu.
23.00 Dansað í dögginni.
- Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítið af og um tónlist undir
svefninn.
01.00 Veðurfregnir.
Sunnudagur 6. ágúst
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt.
8.00 Fréttir • Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir • Tónlist.
8.30 Á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið-
alda.
Fyrsti þáttur.
11.00 Messa í Fíladelfíukirkjunni.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.30 „Mig langar að árroðans strönd."
Dagskrá um Jónas Guðlaugsson skáld,
áður flutt á aldarafmæli hans, 27. sept-
ember 1987.
14.30 Með sunnudagskaffinu.
15.10 í góðu tómi.
16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Með mannabein í maganum."
17.00 Sumartónleikar í Skálholtskirkju
laugardaginn 29. júlí.
dogskró fjölmiðlo
18.00 Kyrrstæð lægð.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.31 Söngleikar.
20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir
Guðjón Sveinsson.
Pétur Már Halldórsson les (10).
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Kviksjá.
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr-
aði ísland."
Eysteinn Þorvaldsson les (6).
22.00 Fréttir • Orð kvöldsins ■ Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmonikuþáttur.
23.00 Mynd af orðkera - Vigdís Grímsdótt-
ir.
24.00 Fréttir.
00.10 Sígild tónlist í helgarlok.
01.00 Veðurfregnir.
Mánudagur 7. ágúst
Frídagur verslunarmanna
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15.
•Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl.
7.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00.
Ólafur Oddsson talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir
Helga Guðmundsson.
Höfundur byrjar lesturinn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn.
9.45 Búnaðarþátturinn.
- Garðyrkjufræðsla í hálfa öld.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni.
Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar •
Tónlist.
13.05 í dagsins önn.
- Ferðalög.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason.
Guðmundur Ólafsson les (5)._
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin • Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið með krökkunum í
aftursætinu.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Gabriel Fauré.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll'ann, takk.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Um daginn og veginn.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Barokktónlist - Buxtehude, Bach,
Telemann og Albinoni.
21.00 Sveitasæla.
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr-
aði ísland."
Þáttur um Jörund hundadagakonung eft-
ir Sverri Kristjánsson.
Eysteinn Þorvaldsson les (7).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Á ferð og hugarflugi.
Sagðar ferða- og þjóðsögur úr samtíman-
um sem tengjast verslunarmannahelgi
og ýmis verslunarmannahelgarhljóð
fylgja með.
Umsjón: Freyr Þormóðsson.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Þriðjudagur 8. ágúst
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for-
ystugreinum dagblaðanna að loknu frétta-
yfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir
Helga Guðmundsson.
Höfundur les (2).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir Tilkynningar
Tónlist.
13.05 í dagsins önn - Fæðingin.
13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir
Guðlaug Arason.
Guðmundur Ólafsson les (6).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Eftirlætislögin.
15.00 Fréttir.
15.03 „Með mannabein í maganum ...“
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Telemann og
Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Söngur og píanó.
- Duparc, Bach, Schöck og Chopin.
21.00 Að fara á safn.
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr-
aði ísland."
Eysteinn Þorvaldsson les (8).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.30. Leikrit vikunnar: „Ráðgátan Van
Dyke" eftir Francis Durbridge.
Fjórði þáttur.
23.15 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Laugardagur 5. ágúst
8.10 Á nýjum degi
með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn-
ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Kæru landsmenn.
Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur
Margeirsson.
17.00 Fyrirmyndarfólk
lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland.
20.30 Kvöldtónar.
22.07 Síbyljan.
00.10 Út á lífið.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og
24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin.
3.00 Róbótarokk.
4.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Úr gömlum belgjum.
7.00 Morgunpopp.
7.30 Fréttir á ensku.
Rás 2
Sunnudagur 6. ágúst
8.10 Áfram ísland.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests.
11.00 Úrval.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist • Auglýsingar.
13.00 í sólskinsskapi í regngalla og stíg-
vélum.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Skúli Helga-
son stytta fólki stundirnar um verslun-
armannahelgina.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr
ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram ísland.
Ðægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 í fjósinu.
Bandarísk sveitatónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Á elleftu stundu.
- Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
1.00 „Blítt og létt..."
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur.
3.00 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Næturnótur.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt..."
Rás 2
Mánudagur 7. ágúst
Frídagur verslunarmanna
9.03 Frændi minn er í ferðalagi.
Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu
með Gesti Einari Jónassyni.
14.03 Milli mála.
Umsjón: Árni Magnússon.