Dagur - 05.08.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 05.08.1989, Blaðsíða 11
V ! dagskrá fjölmiðla 16.03 Ferðalög og fleiri lög. Svavar Gests fylgir ferðalögum heim. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann éni Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Heim í hlað. með Skúla Helgasyni. 00.10 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpid 1.00 „Blítt og létt...“ 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt...“ Ríkisútvarpid Akureyri Mánudagur 7. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Rás 2 Þriðjudagur 8. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. - Neytendahorn kl. 10.05. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. - Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. - Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. - Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur 16.03 Dagskrá. Dægurmálaút varp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, Lísa Pálsdóttir, og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Haralds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann eru Vernhaður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 91.00 „Blítt og létt..." 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúflingslög. 03.00 Rómantiski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram ísland. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt..." Ríkisútvarpið á Akureyri Þriðjudagur 8. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 5. ágúst 09.00 Pétur Steinn Guðmundsson segir hlustendum hvernig best sé að grilla pylsur í útilegu og fleirra. 13.00 Opin dagskrá. Allt dagskrárgerðarfólk Bylgjunnar kem- ur við sögu, verður í beinu sambandi við þá staði þar sem eru útihátíðir og fleirra. 18.00 Áframhaldandi upplýsingaflæði til hlustenda og tónlist fyrir rómantískt fólk sem er um það bil að koma sér fyrir í hlýjum svefnpokum. 24.00 Hafþór Freyr er núna rétt að vakna og fylgir þeim hörð- ustu í gegnum nóttina með trukki og dýfu. Sunnudagur 6. ágúst 09.00 Haraldur Gíslason kemur til aðstoðar, veitir góð ráð við timburmönnum og hefur tónlistina í ljúf- ari kantinum. 13.00 Eru ekki allir í stuði... Dagskrárfólk Bylgjunnar kannar hvernig helgin hefur gengið hingað til og er með stöðugt upplýsingastreymi til hlustenda. 20.00 Pia Hanson mætir með plötusafnið sitt sem hún not- aði í gamla daga og finnur nokkur sígild verslunarmannahelgarlög til að spila. 24.00 Samtengd næturvakt fram undir morgun. Mánudagur 7. ágúst 07.00 Páll Þorsteinsson fylgist með umferðinni i bæinn og spilar tónlist sem allir í fjölskyldunni ættu að þekkja. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Ljúf lög eftir erilsama og skemmtilega helgi heyrirðu hjá Valdísi. 14.00 Haldið heim á leið ... Bjarni Ólafur á þjóðhátíð í Eyjum og Bylgjufólk út um allt land fylgist meo umferð. 18.10 Arnþrúður Karlsdóttir. Reykjavík - Akureyri síðdegis. Nú fer umferðin heldur betur að þyngjast þá fylgist Bylgjan að sjálfsögðu með. Segðu þína ferðasögu 611111. 19.00 Þorsteinn Ásgeirsson er með á nótunum og veit vel hvað þreyttir ferðalangar vilja heyra. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Þriðjudagur 8. ágúst 07.00 Páll Þorsteinsson. Morgunþáttur athafnafólks sem vill hafa fréttirnar á hrienu áður en það fer í vinn- una. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Gömlu góðu lögin sem þú varst búin að gleyma, heyrirðu hjá Valdísi. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Hér er allt á sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjur allan daginn. 18.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. í þessum þætti nær þjóðmálaumræðan hámarki með hjálp hlustenda. Síminn í Reykjavík síðdegis er 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg ókynnt tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Strákurinn er kominn í stuttbuxur og er í stöðugu sambandi við íþróttadeildina þegar við á. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Mánudagur 7. ágúst 17.00-19.00 M.a. er vísbendingargetraun. Stjómandi útsendingar er Pálmi Guð- mundsson. Fréttir kl. 18.00. Þriðjudagur 1. ágúst 17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lífiö og tilveruna. Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00. * * Ijósvakarýni Nýskotnir og nýhengdir Ég geri mjög lítið af því að hlusta á útvarp á dag- inn og kvöldin. Á morgnana hlusta ég á Rás 2 frá hálf átta og fram yfir áttafréttir og stundum á útsendingu Svæðisútvarpsins líka. Hádegis- og kvöldfréttum fylgist ég með og stundum hlusta ég síðdegis á brot af Dagskrá á Rás 2. Ef ég hef þrek til hlusta ég á fréttir í Svæðisútvarpinu, t.d. um að mikil harka og samkeppni ríki nú í versl- unarmálum á Húsavík og allt sé gjörsamlega að tryllast út af áfengisútsölumálunum. Það þarf nefnilega þrek til að hlusta á fréttir úr sinni heimabyggð sem manni finnast í rauninni ótta- legt rugl og lítill fótur vera fyrir. Þó Iftið sé um að vera á svæðinu er heiðarlegra að að greina frá rólegheitunum í góða veðrinu, en að búa til æsi- fréttir og skáldsögur um Húsvíkinga. Annars er þetta nú kannski óþarfa amasemi og að best sé að brosa út í annað og hlusta á fréttir Svæðissútvarpsins með fyrirvara um að þær eigi að vera einhverskonar skemmtiþáttur, þar sem sagt sé frá fleiru en staðreyndum. 1 sjónvarpsfróttunum finnst mér aftur á móti færast í vöxt að sýndar séu myndir frá atburðum sem ekki er nokkur leið að brosa að. Þó ég hafi óvenju lítið horft á fréttir að undanförnu hef ég þó á örfáum dögum upplifað það að sjá tvo nýskotna menn, og það í einum og sama bílnum, og svo nýhengdan mann dinglandi í snörunni, en að vísu var bara einn dauður í það skiptið. Hjá sjónvarpsstöðvunum vinnur slatti af af fólki sem tekur sig ágætlega út á skjánum og er sæmilega skýrmælt. Því þyrftu stöövarnar ekkert að skammast sín fyrir að bregða upp mynd einhvers starfsmannsins til að lesa aðvar- anir í fréttatímunum, sem gætu hljóðað eitthvað á þessa leið, ef áfram heldur sem horfir: „Ég vil benda börnum, gamalmennum, viðkvæmu fólki og þeim sem eiga erfitt með að horfast í augu við staðreyndir lífsins og dauðans, á að eftir fimm mínútur sýnum við mynd af konunni sem var lamin til bana á Seltjarnarnesinu í gærkvöldi. Líkið er svolítið blátt og blóðugt og ykkur langar kannski ekkert að sjá myndina af því. Svo eftir sjö mínútur verður sýnd mynd af líki sem fannst sjórekið við Grundartanga í nótt, og þó þið getið ekki fundið lyktina langar ykkur kannski ekkert að sjá þá mynd heldur.“ Ingibjörg Magnúsdóttir. 1 spurning vikunnar Hvað á að gera um verslunarmannahelgina? Kolbrun Sigurðardóttir: Ég ætla í Vaglaskóg með syst- ur minni og frænku, það veröur örugglega fjör þar. Sigurjón Baldvinsson: Ég ætla auðvitað að skemmta mér. Stefnan er sett á Skóginn því vegna atvinnuleysis er eitthvað minna um Húnaver. Það er betra að vera bara í rólegheitunum - ef það verður þá rólegt. Gísli Aðalsteinsson: Ég verð nú að vinna um helgina en ef ég fæ smá frí þá skelli ég mér í Húnaver. Það bendir allt til að þar verði fjölmenni. Björg Finnbogadóttir: Ég geri mikið af því að ferðast og um helgina ætla ég í 4 daga ferð með Ferðafélaginu í Herðubreiðálindir, Öskju og Nýjadal. Björgvin Gunnarsson: Það verður tekið frí frá skemmt unum þessa helgi því ég ætla í veiði í SkjálfandafIjóti. i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.