Dagur - 05.08.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 05.08.1989, Blaðsíða 13
eser íeúes .3 luBsbiseusJ - ííUDAa - sr myndasögur dags ÁRLAND ANPRÉS ÖND BJARGVÆTTIRNIR Laugardagur 5. ágúst 1989 - DAGUR - 13 Dagbók - lögregla, slökkvilið og heilsugæsla Akureyri Akureyrar Apótek ............... 2 24 44 Dagur.............................. 2 42 22 Heilsugæslustö&in.................. 2 23 11 Tímapantanir.................... 2 55 11 Heilsuvernd..................... 2 58 31 Vaktlæknir, farsími....... 985-2 32 21 Lögreglan.......................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ....... 2 22 22 Sjúkrabíll ..................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek..................214 00 _________________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss ............... 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla.......... 2 42 06 Slökkvistöð..................... 2 43 27 Brunasími........................2 41 11 Lögréglustöðin.................. 2 43 77 Dalvík Heilsugæslustöðin...............6 15 00 Heimasimar....................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir,- sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan..............612 22 Dalvikur apótek.................612 34 Djúpivogur Sjúkrab.ll ................. 985-217 41 Apótek ......................... 8 89 17 Slökkvistöð .....................8 81 11 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek ......................... 1 12 73 Slökkvistöð .................... 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.................1 14 00 Lögregla........................ 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla........................6 12 52 Lögregla...........................6 11 06 Sjúkrabíll .................. 985-2 17 83 Slökkvilið .......................6 12 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...................5 12 25 Lyfsala.........................512 27 Lögregla......................512 80 Grenivík Slökkviliðið.................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustöðin................1 31 88 Slökkvistöð......................1 31 32 Lögregla........................ 1 32 68 Sjúkrabíll ......................1 31 21 Læknavakt........................1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavík Húsavíkur apótek................4 1212 Lögregluvarðstofan..............4,13 03 416 30 Heilsugæslustöðin...............4 13 33 Sjúkrahúsið.....................4 13 33 Slökkvistöð.....................4 14 41 Brunaútkall ....................41911 Sjúkrabíll .....................4 13 85 Hofsós Slökkvistöð ................... 3 73 87 Heilsugæslan................... 3 73 54 Hvammstangi Slökkvistöð.....................1 24 11 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabíll .................... 1 23 11 Læknavakt..................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala........................ 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð .....................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin................5 21 09 Sjúkrabíll ................. 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek .......................7 11 18 Lögregla......................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll.........7 14 03 Slökkvistöð ..................7 12 22 Ólafsfjörður Ólafsfjaröar apótek.............. 6 23 80 Lögregluvaröstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð ......................6 21 96 Sjúkrabíll ...................... 6 24 80 Læknavakt........................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla.......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll........5 12 22 Læknavakt.....................512 45 Heilsugæslan..................511 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................611 06 Slökkvilið ......................412 22 Sjúkrabíll .................. 985-2 19 88 Sjúkraskýli......................4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð ................... 3 55 50 Sjúkrahús ..................... 3 52 70 Sjúkrabíll .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyöarsími..................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .....................214 05 Læknavakt......................2 12 44 Slökkvilið ....................212 22 Lögregla.......................2 13 34 Siglufjörður Apótekið ........................7 14 93 Slökkvistöð .................... 7 18 00 Lögregla.........................7 11 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 7 11 66 Neyðarsími.......................7 16 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin..............81215 Löggæslan......................8 11 33 Slökkvistöðin .................8 11 42 vísnaþáffur Líklega hefur það verið um miðja öldina, að Pétur Jónsson í Reyni- hlíð brá sér til Rómar ásamt flcir- um. Að sjálfsögðu átti að ná fundi páfans. Þá kvað Þorgrímur Starri gamanvísu í orðastað Péturs: I Vadikíininu að Kristi ég gái kvittun synda þú eftir bíð. ,.Sæll og blessaður Píus páfi, það er Pétur Jónsson í Reynihlíð." Vel hefur legið á Jóni Jónssyni í Glaumbæ þegar hann kvað: Gyllir sólin bjarkarblöð, brum og fjóluhnaþpa. Á bæjarhólum börnin glöð í bláum kjólum vappa. Á erfiðri stund lýsir Sigurjón Jónas- son vorhreti: Frostsins dróma foldin ber, fáir hljómar vaka. - Fullur blóma bikar er bara af tómum klaka. Símon Dalaskáld gisti á bæ og vissi af kvenmanni í öðru herbergi. Hann kvað: Auðarbil ég verma vil, Venus dyl ei hita. Okkur skilur þetta þil, þungt er til að vita. Næsta vísa cr ort af svipuðu tilcfni. Mun hún Húnvctningur að ætterni: Millibilið fáein fet faðmlög skilur tveggja. Gegnum þilið, fram í flet finn ég ylinn leggja. Pá koma hcimagcröar vísur. Pcssi cr ort út af frétt í blaði: Sumir dýrum æstir eyða, ólán býr í slíkri þrá. Fóru þrír til fuglaveiða. Fenjamýrin gleypti þá. Á ellislóð: Ekki er létt á ellislóð ágústkvöldum gleyma þegar svaf á sænum glóð sólarlagsins heima. Úr því sveitin mér er misst malbiki skal fagna. Pá er skylt að læra list langra, dauðra þagna. Guðmundur Gunnarsson á Tindum á Skarðsströnd orti þessa vísu um einhvern guðsmann þar vestra: Prestinn ekki vantar vit, veglegan ber hann kjólinn. Enda fær hann annan lit er hann fer í stólinn. Guömundur kvað cinnig þessar vís- ur og bcnda þær til búmannsrauna: Skuldaótta að mér slær, aldrei rótt má verða, vökunóttum valda þær, viðnámsþróttinn skerða. Pó á mér hvíli eins og blý iðgjöld heimsku minnar, dauðahaldi held ég í hálmstrá vonarinnar. Grímur Sigurðsson frá Jökulsá kvað svo um einhvern Jón: Jón er sagður svimagjarn, sanna þetta kynni að hann hefur aldrei barn átt með konu sinni. Hér slær Grímur á aðra strengi: Stórir lækka og standa, þá stækka hinir minni. Pannig byltast endum á öfl í veröldinni. Lifðu sem þig lystir best, loka fram til þáttar. Við erum eins og flugan flest fallin þegar náttar. Bragi Björnsson frá Surtsstööum kvað: Ýmsir hafa inni fryst óbilgirni og hroka, gáiu aldrei lært þá list að láta í minni poka. Reynist sorti sólar skin, súrbeisk angan blóma þeim sem eiga að einkavin ólundina tóma. Ekki veit ég mcð vissu hvcr orti næstu vísu, en tilefnið var sjórekinn Mogga-pakki: Mogginn er lostæti, minnir á hupp. á magál og rjúkandi gollur. En sjónum varð óglatt, hann seldi upp það sýnir 'ann er ekki hollur.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.