Dagur - 29.09.1989, Side 11
Föstudagur 29. september 1989 - DAGUR - 11
-i
íþróttir
Þórður Guðjónsson átti ágætan leik með Islendingum í gær.
Drengjalandsliðið 14-16 ára:
„Við áttum að
nýta færin“
- sagði Þórður Guðjónsson eftir 2:0
tap íslendinga
íslendingar töpuðu fyrir Svíum
2:0 í Evrópukeppni drengja-
landsliða í knattspyrnu á KR-
vellinum í gær. Svíar skoruðu
mark í fyrri hálfleik, íslending-
ar pressuðu síðan stíft í síðari
hálfleik en gleymdu sér á loka-
mínútunni og þá skoruðu Svíar
sitt annað mark.
„Við áttum að nýta færin og
þetta tap gerir það að verkum að
róðurinn verður mjög erfiður í
síðari leiknum. Við erum hins
vegar ekkert búnir að gefa upp
vonina að komast í úrslitakeppn-
ina og munum leggja allt í leikinn
í Svíþjóð," sagði Þórður Guð-
jónsson KA-maður eftir leikinn.
Aðstæður til knattspyrnuiðkun-
ar voru mjög slæmar í gær;
Karfa:
Þór-KR á sunnudagiim
- í Höllinni kl. 20.00
Körfuknattleiksáhugafólk get-
ur farið að setja sig í stellingar
því Úrvalsdeildin í körfuknatt-
leik hefst nú um helgina. Þórs-
arar leika gegn KR-ingum í
Höllinni á sunnudagskvöld kl.
20. Tindastóll situr yfir í fyrstu
umferð en spilar á þriðjudag-
inn gegn Þór á Sauðárkróki.
„Við vitum að þetta verður erf-
iður leikur en við gefum ekki
tommu eftir og stefnum að sigri í
leiknum," sagði Kjartan Braga-
son formaður körfuknattleiks-
deildar Þórs.
Þórsarar tefla nú fram tveimur
nýjum sterkum leikmönnum frá
því á síðasta keppnistímabili.
Þetta eru Bandaríkjamaðurinn
Dan Kennard sem þjálfar einnig
Þórsliðið. Síðan er það Jón Örn
Guðmundsson sem kom frá ÍR
og var einn sterkasti maður
Reykjavíkurliðsins í fyrra.
Kristján Rafnsson er sá eini af
hópnum sem ekki er með síðan í
fyrra. Hann er fluttur til Egils-
staða þar sem hann þjálfar hjá
UÍA.
KR-ingar eru með mjög sterkt
lið á þessu keppnistímabili og
unnu m.a. Reykjavíkurmeistara-
titilinn með glæsibrag fyrir
nokkrum dögum. í KR-liðinu
Dan Kennard leikur sinn fyrsta leik
með Þór gegn KR.
leikur sovéskur leikmaður sem
þykir einn sterkasti erlendi leik-
maðurinn í Úrvalsdeildinni að
þessu sinni.
En það eru ekki einungis er-
lendi leikmaðurinn sem er sterk-
ur í KR-liðinu. Flestir leikmenn
liðsins, m.a. Guðni Guðnason,
hafa leikið með bandarískum
háskólaliðum og liðsheildin er
því mjög öflug hjá KR.
Það er því vert að hvetja allt
íþróttaáhugafólk að fjölmenna í
Höllina til þess að sjá leik Þórs og
KR í Úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik á sunnudagskvöldið og
fylgjast með viðureign erlendu
Golf:
Bændaglíman
- að Jaðri á laugardag
- verðlaunaafliending fyrir unglinga
Hin árlega Bændaglíma verður
hjá GA á morgun laugardag.
Bændahöfðingjar verða Ás-
mundur Bjarnason frá Húsa-
íþróttir
helgarinnar:
Karfa:
Sunnudagur:
Þór og KR í Úrvalsdeildinni í Höilinni
kl. 20.00
Golf:
Laugardagur:
Bændaglíman að Jaðri kl. 10.00
vík og Steinar Skarphéðinsson
frá Sauðárkróki. Keppendur
verða hins vegar víðs vegar að
allt frá Eskifirði til Blönduóss.
Keppni hefst kl. 10.00 og má
búast við miklu fjöri að Jaðri all-
an morgundaginn.
En það er líka meira að gerast
að Jaðri á morgun. Eftir að
Bændaglímunni lýkur þá verða
veitt verðlaun fyrir punktamót
unglinga sem hefur verið í gangi í
allt í sumar. Allir unglingar, sem
tekið hafa þátt í þessum mótum,
eru hvattir til þess að mæta.
leikmannanna, Bandaríkja-
mannsins hjá Þór og Sovét-
mannsins hjá KR.
völlurinn var rennblautur og
hávaðarok var í Reykjavík.
íslendingar léku á móti vindi í
fyrri hálfleik og virkuðu hálf-
taugastrekktir í byrjun.
Guðmundur Benediktsson
fékk þokkalegt færi um miðjan
hálfleikinn en markvörður Svía
varði vel. Nokkru síðar hitti
Þórður Guðjónsson boltann illa í
upplögðu færi í teignum og þar
fór besta færi íslendinga í súginn.
Rétt á eftir skoruðu Svíar
mark úr vítaspyrnu en Eggert
Sigmundsson markvörður úr KA
var ekki langt frá því að verja.
í síðari hálfleik voru íslending-
ar mun sprækari. Besta færið
fékk Guðmundur Benediktsson
eftir misheppnað útspark mark-
varðar Svía. Hann renndi knett-
inum í mannalaust markið en
varnarmaður kom og bjargaði á
síðustu stundu.
íslendingar gleymdu sér síðan í
sókninni og Svíar skoruðu annað
mark á lokamínútum leiksins.
Bestu menn íslands voru þeir
Kristinn Lárusson úr Stjörnunni
og Þórður Guðjónsson. Einnig
átti Guðmundur Benediktsson
ágæta spretti í leiknum.
KA-hátíð
- fyrir þá yngstu á sunnudaginn
Knattspyrnudeild KA efnir til
lokahófs fyrir yngstu þátttak-
endurna í félaginu í Sjallanum
á sunnudaginn kl. 14.00. Þetta
hóf er ætlað KA-drengjum
upp að 12 ára aldri og KA-stúlk-
um að 14 ára aldri.
Þarna verða veitt verðlaun fyr-
ir góðan árangur í sumar og einn-
ig verða veitingar á boðstólnum.
Sýndar verða vídeómyndir af
leikjum KA í sumar og margt
annað verður þar sér til gamans
gert.
Fyrir eldri KA-krakkana verð-
ur hóf í Sjallanum fimmtudaginn
5. október. Þá verða verðlauna-
afhendingar og diskótek að því
loknum. KA-hófið á fimmtudag-
inn hefst kl. 21.00.
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
Gylfi vinnur og vinnur
Gylfi Baldvinsson útgerðarmaður er einn sterkasti tippari sem
þátt hefur tekið í getraunaleiknum á Degi. Hann lagði son sinn
Jóhann B. Gylfason að velli í síðustu viku og var Jóhann þriðji
keppandinn sem Gylfi hefur sigrað. Gylfi segir að nokkur heift
sé hlaupin í fjölskylduna og vilji nú allir óðir og uppvægir berja
á honum í þessum leik. Hann segist því vilja halda þessu enn
innan fjölskyldunnar og nú skori hann á tengdason sinn, Stefán
Hauk Jónsson, sem er Seyðfirðingur að ætt og uppruna, að
mæta sér.
Austfirðingar eru alþekktir keppnismenn og Stefán þar engin
undantekning og hann tók því þessari áskorun.
Það sem mesta athygli hefur vakið í ensku knattspyrnunni er
slælegur árangur Tottenham-liðsins. Liðið er nú í næst-neðsta
sæti deildarinnar en leikur í dag á heimavelli gegn Q.P.R. E.t.v.
er Guðni Bergsson í liðinu í þessum leik enda veitir víst ekki af
því að styrkja vörnina.
Gylfi:
Aston Villa-Derby 2
Chelsea-Arsenal x
C. Palace-Everton x
Man. City-Luton 1
Millwall-Norwich 1
Nott. For.-Charlton x
Sheff. Wed.-Coventry 2
Southampton-Wimbledon 1
Tottenham-Q.P.R. 1
Port Vale-Leeds 2
Sunderland-Sheff. Utd. 1
Watford-Middlesbro 2
Stefán:
Aston Villa-Derby x
Chelsea-Arsenal 1
C. Palace-Everton 2
Man. City-Luton 1
Millwall-Norwich x
Nott. For.-Charlton x
Sheff. Wed.-Coventry 2
Southampton-Wimbledon 1
Tottenham-Q.P.R. 1
Port Vale-Leeds 2
Sunderland-Sheff. Utd. x
Watford-Middlesbro 1
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
WHnnnŒm
Möldursf.
BflASAlA
við Hvannavelli.
Símar 24119 og 24170.
Audi 80 Quatro 4x4, 5 gíra,
v.rauður, árg. '87, ek. 42 þús.,
verð 1.290.000,-
Dodge Aries station, sjálfskiptur,
blár, árg. '87, ek. 26 þús.,
verð 850.000,-
Daihatsu Charade Turbo, 5 gíra,
hvítur, árg. '87, ek. 31 þús.,
verð 530.000,-
MMC Lancer GLX, 5 gíra,
brúnn, árg. '87, ek. 35 þús.,
verð 630.000,-
Subaru station 1800 GL, 5 gíra,
d.blár, árg. '86, ek. 54 þús.,
verð 740.000,-
Suzuki Fox 410 stuttur, Volvo
B-20 vél+kassi, blár, árg. '83,
ek. 66 þús., verð 395.000,-
Volvo 740 GL, 5 gíra, d.grænn,
árg. '86, verð 1.150.000,-
★
Greiðslukjör
við allra hæfi
Möldursf.
við Hvannavelli.
Símar 24119 og 24170.