Dagur


Dagur - 06.10.1989, Qupperneq 8

Dagur - 06.10.1989, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Föstudagur 6. október 1989 Tilboð óskast í Bronco árg. 84 skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma 61451 eða 61236. MMC Colt árg. 87 til sölu. Til greina koma skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 26504. Bíll til sölu. Frambyggður rússajeppi árg. 81 með 86 hestafla Perkings diselvél og mælir. Ekinn 85. þús. Uppl. í síma 97-31469, Friðbjörn. Til sölu Ford Trader 7 tonna árg. '63. Mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 96-31126. Til sölu Volvo 244 DL árg. 78. Ekinn 147 þús. km. Ágætur bíll, skoðaður '89. Verðhugmynd 120.000,- Uppl. í síma 24771. Til sölu Renault 5 GT turbo inter- cooler árg. ’85 (115 hö). Sóllúga, litað gler, Pioneer hljóm- tæki, álfelgur, low profile dekk. Litur rauður. Verð: Tilboð. Einnig fjórhjól, Polaris hvítt árg. '87. Uppl. í síma 21288. Til sölu Kawasaki Tecate 250 cc árg. 87. Lítur út sem nýtt. Uppl. í síma 31178. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru-vagn og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáður og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Varahlutir. Oldsmobil Cutlas '80, Chevrolet Capri Classic 79, VW Golf ’80, Lada 1600 '80, Galant 2000 79, Toyota Corolla ’81, Toyota Hyas 79. Mikið ún/al af vélum. Sendum um land allt. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Bílarif Njarðvík, símar 92-13106, 92-15915. Gengið Gengisskráning nr. 190 5. október 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,220 61,380 61,310 Sterl.p. 98,145 98,401 98,565 Kan. dollari 52,122 52,258 51,942 Dönskkr. 8,3662 6,3881 8,3472 Norskkr. 8,8175 8,8406 8,8190 Sænskkr. 9,5018 9,5266 9,4692 Fi.mark 14,3171 14,3545 14,2218 Fr.tranki 9,6092 9,6343 9,5962 Belg. franki 1,5515 1,5556 1,5481 Sv.franki 37,6160 37,7143 37,4412 Holl. gyllini 28,8671 28,9426 28,7631 V.-þ. mark 32,6028 32,6861 32,4735 ít. líra 0,04456 0,04467 0,04485 Aust. sch. 4,6344 4,6466 4,6150 Port. escudo 0,3844 0,3854 0,3849 Spá. peseti 0,5129 0,5142 0,5141 Jap.yen 0,43250 0,43363 0,43505 irsktpund 86,789 87,015 86,530 SDR5.10, 77,8645 78,0660 77,9465 ECU,evr.m. 67,1369 67,3124 67,1130 Belg. fr. fin 1,5479 1,5520 1,5408 Vil kaupa 4ra herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi, helst á Suður-Brekkunni. íbúðin verður borguð á einu ári. Uppl. í síma 96-22443. Ráðskona óskast í hálfan mánuð frá 10.-25. okt. til að gæta 2ja barna 2ja og 7 ára. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Dags . merkt „Ráðskona á Siglu- firði“. Kýr til sölu. Til sölu kvíga kostarík, með kálf í skauti. Öðrum Baulum er þó lík undan kú og nauti. Uppl. í síma 96-43507. Kvenúr tapað! Fyrir skömmu tapaðist gyllt kven- mannsúr með svartri leðuról, senni- lega á Akureyri. Skilvís finnandi vinsamlega hringi f síma 31202. Sumarbústaðaland. Til leigu er land fyrir sumarhús í þægilegri fjarlægð frá Akureyri. Félagasamtök sitja fyrir. Tilboð sendist afgreiðslu Dags merkt „Sól 1990“. Námskeið. Veistu hver þú ert og hvers þú ert megnugur? Veistu hvers þú mátt vænta á öld Vatnsberans? Viltu læra hugleiðslu? Á þessu helgarnámskeiði verða kennd undirstöðuatriði í: Hugleiðslu og slökun, sjálfsverndunar og beitingu inn- sæis. Námskeiðið verður haldið helgina 7.-8. okt, að Strandgötu 23,3. hæð. Upplýsingar gefa Michael og Árný í síma 96-21312 milli kl. 19 og 21. Legsteinar. Höfum fyrirliggjandi verð og mynda- lista frá Álfasteini hf. og S. Helga- syni steinsmiðju. Þórður Jónsson Skógum Glæsi- bæjarhrepp, sími 25997. Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4, sími 24182. Guðmundur Y Hraunfjörð Norður- götu 33, sími 21979. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. 4ra herb. íbúð til sölu á Eyrinni. Mikið áhvílandi. Uppl. í síma 27094 eftir kl. 17.00. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu, helst nálægt FSA. Uppl. í sima 96-21481 og 91- 21124. íbúð til leigu! Tveggja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í símum 21620 og 985- 20216.____________________________ Til leigu 3ja hæða lítið einbýlis- hús á besta stað í bænum. Hentar vel pari/hjónum eða ein- staklingum. Uppl. í síma 21732. Bingó! Bingó heldur Náttúrulækningafélag- ið á Akureyri ( Lóni við Hrísalund sunnudaginn 8. okt. 89 kl. 3 síðdeg- is til ágóða fyrir byggingu heilsu- hælisins Kjarnalundar. Margir ágætir vinningar, þar á með- al 5000,- kr. vöruúttekt í Matvöru- markaðinum. Styrkið gott málefni. Nefndin. Til sölu geitur og kiðlingar. Uppl. í síma 96-44295. Ökumælaþjónusta. Isetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, símar 96-23431 og 985-25576. Viljir þú vönduð Ijósrit og góð telefaxtæki þá velur þú Nashua. Hljómver, Glerárgötu 32, simi 23626. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Vegna mistaka gleymdist að setja inn símanúmer hjá Gítar- skóla Viðars í Ðagskránni sem kom út 4. okt. 89. Er hér með beðið velvirðingar á þessum mistökum. Síminn er 26594 innritun eftir kl. 18.00 og námskeiðin hefjast þann 9. okt. Örn Viðar. Líður gömlu sauðalitunum illa í geymslunni? Get tekið í fóstur svart/hvítt sjónvarp. Uppl í síma 24222 og á kvöldin í 985-25240. Til sölu. Skápur fyrir sjónvarp og mynd- bandstæki. Með sérstökum hillum fyrir myndbandsspólur. Uppl. í síma 23788 eftir kl. 17. Iðnaðarmenn. Til sölu ný iðnaðarkerra. 130 cm á breidd og 3 metrar á lengd, burðargeta 900 kg. Nánari uppl. í síma 96-23567. Tii sölu: 700 Iftra hitadunkur með neyslu- vatnsspiral, 3 rafmagnstúbum, þrýstikút, dælu og öðrum fylgihlut- um. Einnig stór olíufylltur rafmagnsofn. Uppl. í síma 96-23720. Til sölu lítið notuð BBC-master compact tölva með litaskjá. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 62160 eftir kl. 17.00, Laufey. Hundar Til sölu af sérstökum ástæðum hreinræktaður Scháfer, mjög rólegur og góður í sér. Ættarskrá fylgir. Uppl. í síma 23904. Eumenia þvottavélar. Frábærar þvottavélar litlar, stórar, með eða án þurrkara. Þvottatfmi aðeins 65 mín. (suðu- þvottur). 3ja ára ábyrgð segir sína sögu! Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Áhaldaleiga. ★ Höggborvélar. * Steypuhrærivélar. * Loftdælur. * Loftheftibyssur. * Rafstöðvar. * Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Young Chang píanó - 10 ára ábyrgð. Úrval klassískra gftara m.a. barna- stærðir. Ennfremur: Píanóbekkir, blokkflaut- ur, nótnastandar, taktmælar ofl. Japis Akureyri, sími 25611. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun + Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akgreyri. Sfmi 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.00. Fasteignir á söluskrá: Grundargerði: 6 herb. raðhús á tveimur hæöum 153 fm. Skipti á einbýli á Brekkunni æski- leg. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæð- um ca. 140 fm. Eignin er í mjög góðu ástandi. Laus eftir samkomulagl. Furulundur: 3ja til 4ra herb. raðhús ásamt bflskúr, samtals ca. 122 fm. Vönduð eign. Laus eftir samkomu- lagi. I fjörunni: Nýtt einbýlishús, hæð og ris samtals með bílskúr 202,5 fm. Eignin er ekki alveg fullgerð. Mikil og góð lán áhvílandi. Skipti á minni eign koma til greina. Borgarhlíð: Mjög falleg 2ja herb. fbúö 60,6 fm. Gengið inn af svölum. Áhvílandi húsnæðislán 1,6 milljón. Laus 15. okt. Skipti: 3ja-4ra herb. raðhús eða hæð á Brekkunni óskast f skiptum fyrir stærra raðhús við Vanabyggð. FASIDGHA& M SKIPASALA^SZ NORÐURLANDS II Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.