Dagur


Dagur - 06.10.1989, Qupperneq 9

Dagur - 06.10.1989, Qupperneq 9
Föstudagur 6. október 1989 - DAGUR - 9 Glerárkirkja. Barnasamkoma nk. sunnudag kl. 11.00. Börnin hafi með sér 150 kr. fyrir blaðamöppu. Messa sunnudag kl. 14.00 ferming- arbörn og foreldrar þeirra hvött til að sækja kirkju. Pétur Þórarinsson. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 8. október almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Akureyrarprestakall. Sunnudagaskóli verður í Akureyr- arkirkju n.k. sunnudag kl. 11.00. Öll börn og fullorðnir velkomin. Margir foreldrar komu síðasta sunnudag og er það mjög til eftir- breytni. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 6-342-180-353-252-532. Sækjum vel og eflum safnaðarstarf- ið. B.S. Frá Guðspekistúkunni. Fundur verður haldinn sunnudaginn 8. okt kl. 16.00. Erindi flytur af segulbandi Sigur- laugur Þorkelsson talar um Súfisma og útskýrir Múhameðstrú. Stjórnin. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bókaversl- uninni Eddu Akureyri og hjá Jór- unni Ólafsdóttur Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarspjöld Sambands íslenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24, og Guðrúnu Hörgdal Skarðshlíð 17. Minningarspjöld til styrktar Horn- brekku, Ólafsfirði, fást í Bókval, Akureyri og Valberg, Ólafsfirði. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarspjöld Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrcnnis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur, Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsugæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivík: Margréti S. Jóhannsdóttur Hagamel. Síminn á skrifstofunni er 27077. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eignunum sjálfum, á neðangreindum tíma: Kjalarsíðu 14b, Akureyri, talinn eig- andi Garðar S. Gunnarsson, mið- vikudaginn 11. október 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Móasíðu 2c, Akureyri, þingl. eigandi Helgi Stefánsson, miðvikudaginn 11. október 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Sæbóli, Dalvík, þingl. eigandi Hauk- ur Tryggvason, miðvikudaginn 11. október 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru: Eggert B. Ólafsson hdl., Ævar Guðmundsson hdl. og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í EyjafjaröarsýsIu. Sjónarhæð. Laugardagur 7. okt., fundur á Sjón- arhæð kl. 13.30 fyrir börn 6-12 ára. Sama dag kl. 20.00, fundur fyrir unglinga. Sunnudagur 8. okt., sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Kl. 17.00 er almenn samkoma á Sjónarhæð. Allir hjartanlega velkomnir. Hvímsumummn ^mmshlíð Föstud. 6. okt. kl. 20.30, bænasam- koma kvenna og kl. 22.00 almenn bænasamkoma. Laugard. 7. okt. kl. 20.30, safnaðar- samkoma. Sunnud. 8. okt. kl. 11.00 byrjar sunnudagaskólinn, öll börn velkom- Sama dag kl. 16.00, almenn sám- koma. Ræðumenn Mike og Shirley Bradley frá U.S.A. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10, Föstud. kl. 17.30, opið hús. Kl. 20.00, æskulýður. Sunnud. kl. 11.00, helgunarsam- koma. Kl. 13.30, sunnudagaskóli. Kl. 15.00, heimilissambandið. Kl. 17.00, hátíðarsamkoma. Við höldum upp á 65 ára Heimilissam- bandsins. Deildarstjórahjónin, kapteinarnir Daniel og Anne-Gur- ine Óskarsson stjórna samkomunni. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vikan 9.-13. okt. er „Barnavikan“. Þá verður samverustund fyrir börn á hverjum degi (mánud.-föstud.), kl. 17,30. Leikfélae Akureyrar Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1989-90 er hafin. ★ Fyrsta verkefni vetrarins er HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Frumsýning 74. október ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Samkort Leikfélag AKUR6YRAR sími 96-24073 KFUM og K á Akureyri: Vetrarstarfið að heQast Um þessar mundir er að hefjast vetrarstarf KFUM og KFUK á Akureyri. Vikulegir fundir verða í öllum deildum í vetur. Efni þeirra er fjölbreytt: Leikir og keppnir, söngur og heimsóknir fólks, sem hefur frá ýmsu merki- legu að segja. Ennfremur er boð- ið upp á ferðalög á vorin og úti- legur. Að sjálfsögðu er svo kjarni starfsins trúin á Guð og upp- fræðsla í Orði hans. í vetur starf- ar KFUM og KFUK á eftirtöld- um stöðum í Félagsheimili KFUM og KFUK, Sunnuhlíð 12, gengið inn að sunnan og Félags- miðstöðinni Lundarskóla, gengið inn að norðan niður í kjallara. Nánar tiltekið, ef þú ert 7-11 ára stúlka þá eru fundir fyrir þig í Sunnuhlíð á mánudögum kl. 17.30 og í Lundarskóla á laugar- dögum kl. 11.00. Ef þú ert 7-11 ára drengur þá eru fundir fyrir þig í Sunnuhlíð á laugardögum kl. 11.00 og í Lundarskóla á laug- ardgum kl. 11.00. Efþú ert 12-14 ára drengur eða stúlka er sameig- inlegur fundur í Sunnuhlíð á þriðjudögum kl. 20.00. Vonandi finna allir stað og tíma við hæfi og fjölmenna á fundina og stuðla þannig að skemmtilegu og upp- byggilegu starfi í vetur. Borgarbíó Föstud. 6. okt. ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöö margfalda áhættu í umferöinm. mIUMFERÐAR Uráð Kl. 9.00 og 11.00 Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverölaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verölaun 29. mars sl. Þau eru: Besta myndin, besti leikur í aðalhlutverki: Dustin Hoffman, besti leikstjóri: Barry Levinson, besta handrit: Ronald Bass/Barry Morrow. Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa! Kl. 9.00 og 11.00 Beint á ská Útgerðarmenn athugið! Óskum eftir bátum til rækju- veiða nægur kvóti fyrir hendi. Upplýsingar gefur Kirstján Ólafsson í símum 96- 61475, 96-21400 og heimasími 96-61353. Söltunarfélag Dalvíkur hf. LETTIH JsJ Léttisfélagar! Almennur félagsfundur verður haldinn í Skeif- unni, fimmtudaginn 12. október kl. 20.30. Fundarefni: Inntaka nýrra félaga. Almennar umræður um starfsemi Léttis. Stjórn Léttis. — AKUREYRARB/ER Leikfimi Leikfimi fyrir ellilífeyrisþega byrjar í Húsi aldraðra 9. okt. Tímarnir verða á mánudögum kl. 9.30 og fimmtu- dögum kl. 14.30. Félagsstarf aldraðra. Hagstætt verð Gallabuxur með föllum. Stærðir 44-54. Verð 1.550,- kr. Black-Jack gallabuxur. Stærðir 30-40. Verð 1.350,- kr. Dömunáttkjólar. Stærðir S-M-L. Verð 670,- kr. Telpnanáttkjólar. Stærðir 110-160. Verð 595,- kr. Herrastakkar Verð 3.100,- EYKJÖRÐ Hjalteyrargötu 4 • Sími 22275 ^I^^SfifiKfiB-^^—BfifififiBfififififiB^afifiB^ Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, LÍSBET TRYGGVADÓTTIR, sem andaðist 28. september að Dvalarheimilinu Hlíð, Akur- eyri, verður jarðsungin mánudaginn 9. október frá Akureyrar- kirkju kl. 13.30. Blóm og kransar afbeðnir. En þeir sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Dvalar- heimilið Hlið, Akureyri. Gestur Jóhannesson, börn, tengdabörn, barnabörn, og barnabarnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför, NÍELSAR VALDIMARS FRIÐRIKSSONAR. Guðlaug Friðriksdóttir og aðrir vandamenn.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.