Dagur


Dagur - 06.10.1989, Qupperneq 10

Dagur - 06.10.1989, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 6. október 1989 ÁRLANP f/ myndasöguí dags Q Þaö er alveg aö koma miðnætti Víkingur. .. flýttu þér aö ákveða nýársheit! Veistu hvað nýársheit er? . . . þaö er þegar þú ákveður aö hætta einhverjum ósiö . .. eöa bæta þig á einhvern hátt á nýjg Já auðvitað . . . þaö er ef maöur þarf aö bæta sig aö einhverju leyti. ANDRÉS ÖNP HERSIR Hamlet er svo geöugur drengur. . . hann stofnar aldrei til áfloga ... stríðir aldrei stelpum ... lendir aldrei í vandræðum . . . BJARGVÆTTIRNIR Lightning, þyrlan þin skýtur á mig! Hvaö er aö gerast? Hvar eru vinir minir? Skipti! IlJT. .. brátt munu hnísuunnandinn og vinir I J bínir hittast i víti! k-vM # Nefnda- farganið Ekki ósjaldan berast fréttir úr stjórnkerfinu þess efnis aö skipaöar hafi verið nefndir til að gera tillögur um hin og þessi mál ellegar þá að einhver nefndin hefur verið að skila af sér. Ekki hefur þetta nefndafargan minnkað á undanförnum misserum, svo mikið er víst, og hver nefndin af annarri er skipuð til þessara og annarra verka. Síðast í gær- dag barst frétt af einni nefndaskipuninni og kom sú úr ráðuneyti mennta- mála. Og þá er það verkefn- ið. Jú, nú skal nefndin setj- ast niður og endurskoða hvorki meira né minna en frumvarp til laga um manna- nöfn. í tilkynningu ráðu- neytisins segir að í tvígang hafi lagafrumvörp um þetta efni verið lagt fram á Alþingi árið 1971 og þaðan vísað til ríkisstjórnarinnar. Og þar hefur málið sem sagt verið siðustu 18 árin eða svo. # Varla ókeypis Ekki hafa landsmönnum borist fréttir af því að lög um mannanöfn frá 1925, sem enn eru í gildi, hafi mik- ið þvælst fyrir í kerfinu en nú virðist þó málið vera orð- ið svo alvarlegt að skella þurfi saman nefnd um málið og gefa henni tveggja mán- aða vinnutíma. Einhvern veginn hefur óbreyttur leik- maðurinn fengið það á til- finninguna að þegar kerfis- karlarnir telji sig knúna til að skipa nefndir þá hljóti að vera mjög erfið mál á ferð- inni sem ekki sé verjandi að láta ráðuneytisstarfsfólkið eða aðra embættismenn í kerfinu vinna. Mannanöfnin eru þvi greinilega komin upp að hlið efnahagsvand- ans á vandamálalistanum. Og ekki má heldur gleyma einum þættinum í málinu, nefnilega kostnaðinum við nefndafarganið. Sé um að ræða 4 manna nefnd, líkt og mannanafna-nefndina, þá má hugsa sér að í heild kosti einn fundur ekki undir 15 þús. krónum. Og á tveggja mánaða tímabili fundar nefndin ekki sjaldnar en þrisvar þannig að snjó- boltinn er strax byrjaður að hlaða á sig. Og hver borgar svo brúsann? 4 dagskrá fjölmiðla h Sjónvarpið Föstudagur 6. október 17.50 Gosi. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Retum of the Antilope.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (12). 19.20 Austurbæingar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Þátttaka í sköpunarverkinu. Annar hluti. íslensk þáttaröð í þremur hlutum um sköpunar- og tjáningarþörfina, og leiðir fólks til að finna henni farveg. 21.05 Peter Strohm. 21.50 Max Havelaar. (Max Havelaar.) Hollensk bíómynd frá 1978. Myndin gerist seint á 19. öld og segir frá hollenskum stjómarerindreka sem er sendur til Indónesíu til að stilla til friðar. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 6. október 15.30 í utanríkisþjónustunni. (Protocol.) Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chris Sarand- on, Richard Romanus og Andre Gregory. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. (David the Gnome.) 18.15 Sumo-glíma. 18.40 Heiti potturinn. (On the Live Side.) 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 21.00 Fallhlífastökk. 21.30 Sitt lítið af hverju. (A Bit Of A Do.) Þriðji þáttur. 22.25 Dáð og draumar.# (Loneliest Runnar.) Aðalhlutverk: Lance Kerwin, Michael Landon, Brian Keith og DeAnn Mears. 23.40 Engill hefndarinnar.# (Angel of Vengeance.) Ung, saklaus stúlka er á leið heim úr vinnu sinni þegar ráðist er á hana og henni nauðgað. Hún kemst heim við illan leik en þegar þangað er komið bíður hennar innbrotsþjófur sem nauðgar henni einnig. í örvæntingu sinni drepur hún árásarmanninn og bútar hann niður svo auðveldara reynist að losna við hann. Stranglega bönnuð börnum. 01.00 Spilling innan lögreglunnar. (Prince of the City.) Danny Ciello er yfirmaður fíkniefnadeild- ar í New York sem starfar á heldur ófyrir- leitinn máta. Aðalhlutverk: Treat Williams, Jerry Orbach, Richard Foronjy og Don Billett. Stranglega bönnuð börnum. 03.40 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 6. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Keneva Kunz frá Kanada eldar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Um íþróttir aldraðra. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (14). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Gloppótt ritskoðun á verkum Henry Millers. Umsjón: Gísli Þór Gunnarsson. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Bjömsdóttir les (5). 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. a. Er spékoppur hinumegin?. Stefán Júlíusson flytur frásöguþátt. b. Guðmunda Elíasdóttir syngur íslensk lög. Magnús Blöndal Jóhannsson leikur með á píanó. c. Ljóðabréf eftir Pál Ólafsson. Sveinbjörn Beinteins- son kveður. d. Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagins. 22.30 Dansiög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 6. október 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. - 15.03 Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stjómmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum Jon Faddis í Gamla bíói 12.07.89. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Úr gömlum belgjum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. 7.00 Morgunpopp. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 6. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 6. október 07.00 Páll Þorsteinsson. Stímrnar þurrkaðar úr augunum og gluggað í landsmálablöðin og gömlu slag- ararnir spilaðir. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Lætur daginn líða fljótt með góðri tónlist, það er nú eiflu sinni föstudagur í dag ... 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög í massavís. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Einn vinsælasti útvarpsþátturinn í dag, því hér fá hlustendur að tjá sig. Síminn er 611111. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn í dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskadraumur ungu stúlkunnar í ár er kominn á vaktina. Óskalög og kveðjur í síma 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 6. október 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjómendur em Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.