Dagur - 10.10.1989, Page 12
12 - DAQUR - Þriðjudagur 10. októbér 1989
Rjúpnaburðarvesti.
Get útvegað rjúpnaburðarvesti.
Uppl. í síma 22679.
Kettlingur í óskilum.
Lítill, svartur högni, með hvítt á trýni
og á fótum fannst í miðbænum á
föstudag.
Eigandi vinsamlegast hringi í síma
25480 eftir kl. 18.00 eða 21830 á
daginn.
Sumarbústaðaland.
Til leigu er land fyrir sumarhús í
þægilegri fjarlægð frá Akureyri.
Félagasamtök sitja fyrir.
Tilboð sendist afgreiðslu Dags
merkt „Sól 1990“.
Tapað - Fundið.
Fyrir rúmri viku fannst breiður karl-
mannsgiftingahringur á bílastæðinu
við Bókabúðina Eddu.
Það er 5 stafa kvenmannsnafn í
hringnum (líklega gælunafn).
Eigandi vinsamlegast hringi í síma
27785 eftir kl. 19.00.
Saumastofan Þel auglýsir:
Vinsælu gæru-vagn og kerrupok-
arnir fyrirliggjandi.
Er ekkl gamli leðurjakkinn þinn orð-
in snjáður og Ijótur kanski rifinn?
Komdu þá með hann til okkar það
er ótrúlegt hvað við getum gert.
Skiptum um rennilása í leðurjökkum
og fl.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29,
600 Akureyri, sími 96-26788.
Veitum eftirfarandi þjónustu:
★ Steinsögun
★ Kjarnaborun
★ Múrbrot og fleygun
★ Háþrýstiþvottur
★ Grafa 70 cm breið
★ Loftpressa
★ Stíflulosun
★ Vatnsdælur
★ Ryksugur
★ Vatnssugur
★ Garðaúðun
★ Körfuleiga
★ Pallaleiga
★ Rafstöðvar
Uppl. ( simum 27272, 26262 og
985-23762.
Verkval,
Naustafjöru 4, Akyreyri.
Gengið
Gengisskráning nr. 192
9. október 1989
Kaup Sala Tollg.
Dollari 61,520 61,680 61,310
Sterl.p. 97,478 97,732 98,565
Kan. dollari 52,346 52,482 51,942
Dönskkr. 8,3701 8,3918 8,3472
Norskkr. 8,8175 8,8405 8,8190
Sænskkr. 9,5026 9,5273 9,4892
Fi. mark 14,2937 14,3309 14,2218
Fr. franki 9,6110 9,6360 9,5962
Belg.franki 1,5506 1,5546 1,5481
Sv.franki 37,3902 37,4875 37,4412
Holl. gylllni 28,8623 28,9374 28,7631
V.-þ. mark 32,6046 32,6894 32,4735
it. Ifra 0,04456 0,04468 0,04485
Aust. sch. 4,6317 4,6437 4,6150
Port. escudo 0,3846 0,3856 0,3849
Spá. peseti 0,5146 0,5160 0,5141
Jap.yen 0,43161 0,43274 0,43505
írsktpund 86,805 87,030 86,530
SOR9.10. 77,9139 78,1165 77,9465
ECU.evr.m. 67,0660 67,2405 67,1130
Belg.fr. fin 1,5473 1,5513 1,5408
Bíla- og húsmunamiðlun
auglýsir:
Nýkomið ( umboðssölu:
Kæliskápar litlir og stórir.
Sófasett 3-2-1 klætt leðri, einnig
plusklætt sófasett ásamt hornborði
og sófaborði og fleiri gerðir sófa-
setta og sófaborða.
Fataskápar margar gerðir og
skenkir.
Blómavagn og tevagnar.
Eins manns svefnsófar með baki,
líta út sem nýir, einnig svefnbekkir
margar gerðir.
Antik borðstofusett, einnig borð-
stofuborð með 4 og 6 stólum.
Stórt tölvuskrifborð og einnig
skrifborð, margar gerðir.
Kommóður, skjalaskápar.
Hjónarúm í úrvali á gjafverði, eins
manns rúm með náttborðum og ótal
margt fleira.
Vantar vel með farna húsmuni í
umboðssölu. - Mikil eftirspurn.
Bíla- og húsmunamiðlun.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Lfcírj OuuáLUiúÍLIU
Bl 77! 1^1 KllfflfTifill
Í'T »! L1? 5 í1 ?j’?, 31 flji fJpií
Leíkfelag Akureyrar
Sala
aðgangskorta
fyrir leikárið 1989-90
er hafin.
★
Fyrsta verkefni vetrarins er
HÚS BERNÖRÐU
ALBA
eftir Federico Garcia Lorca.
★
Frumsýning
14. október
★
Miðasalan er opin
alla daga nema mánudaga
kl. 14-18.
Sími 96-24073.
iQKRÉLAG
AKURGYRAR
sími 96-24073
Hross töpuðust úr Borgarrétt
aðfaranótt sunnudagsins 1. okt.
Rauð þrístjörnótt hryssa og Ijós-
jarpur foli m/stutt svart tagl og fax.
Þeir sem hafa orðið þeirra varir
vinsamlegast hringi í síma 27778,
Sigrún.
Pailaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
símar 96-23431 og 985-25576.
Bráðdugleg og áreiðanleg 16 ára
stúlka óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu.
Allt mögulegt kemur til greina.
Uppl. í síma 27196, Didda.
Til sölu dráttarvél.
Deuzt 3.50 dráttarvél 61 hö árg. 86
með framdrifi.
Ekinn 950 tíma.
Uppl. í síma 97-31478.
★ Höggborvélar.
★ Steypuhrærivélar.
★ Loftdælur.
★ Loftheftibyssur.
★ Rafstöðvar.
★ Hæðamælar.
★ Slípirokkar.
+ Vatnsdælur.
★ Járnklippur.
★ ofl. ofl. ofl.
Akurvík - Akurtól.
Glerárgötu 20, simi 22233.
Ökukennsla - Æfingatímar.
Kenni á Volvo 360 GL.
Útvega kennslubækur og prófgögn.
Jón S. Árnason,
ökukennari, sími 96-22935.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól?
Kenni á Honda Accord GMEX
2000. Útvega kennslubækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
símar 22813 og 23347.
Dökk hillusamstæða til sölu.
Uppl. í síma 24441.
Hey til sölu.
Uppl. I síma 31154.
Við seljum:
Hljómflutningstæki, sjónvörp,
myndbönd og allt sem til þarf.
Hljómver,
Glerárgötu 32, sími 23626.
Panasonic MC5 videoupptökuvél
árs gömul og lítið notuð til sölu.
Einnig til sölu Pioneer SH 570
magnari.
Uppl. í síma 26710.
Til sölu:
11 stk. olíufylltir rafmagnsþilofnar
ásamt ca. 200 I. vatnsdúnk.
Uppl. í síma 21285 og 27120 milli
kl. 18.00 og 20.00.
Rúmdýnur.
Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja-
bakkadýnur.
Svampur og Bólstrun
Austursíðu 2, sfmi 25137.
Til sölu:
Hitadunkur frá Tækni hf. með
neysluvatnsspíral 3x6 KW
rafmagnstúbum.
Dæla og annar búnaður fylgir.
Uppl. í síma 21944.
Til sölu:
Toyota Landcrusier ár. '66 með
blæju, 4ra gíra Chevrolet vél 4ra
hólfa blöndungur á 38“ Mudder.
Varahlutir í Toyota Landcrusier árg.
76 lengri gerð og árg. 66 styttri
gerð. Hásingar, fjaðrir, felgur, milli-
kassi grind og fl.
Einnig 1800 Mözdu vél og fimm gíra
Mözdu kassi árg. 82 og Galant vél,
árg. 81 með ónýtt hedd.
Nánari uppl. í sima 96-43910 eftir
kl. 20.00.
Sómi 800 til sölu.
Einn sá glæsilegasti með öllum
hugsanlegum útbúnaði.
Góð greiðslukjör.
Uppl. I síma 91-624848.
Óska eftir að taka á leigu litla
íbúð (2ja herb).
Uppl. I síma 27145.
2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu,
helst nálægt FSA.
Uppl. í sima 96-21481 og 91-
21124.
Skrifstofuherbergi til leigu í
Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. hús-
inu).
Stærð ca. 17 fm.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í
símum 24453 og 27630.
4ra herb. íbúð á Brekkunni til
leigu næstu 8 mánuði.
Engin fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt „Brekkan" leggist inn
á afgreiðslu Dags fyrir 12. okt.
Til leigu 2ja herb. íbúð.
Laus strax, leigist til 1. juní 90.
Uppl. I síma 26403 eftir kl. 19.00.
Til leigu mjög gott gangherbergi.
Reglusemi áskilin.
Uppl. í símum 23907 og 25817.
3ja herb. blokkaríbúð í Glerár-
hverfi til leigu.
Leigist í 6-8 mánuði.
Uppl. í síma 26982 eftir kl. 20.00.
Lundahverfi.
4ra herb. íbúð til leigu.
Laus strax.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir kl. 17.00 þriðjud. 10. okt. merkt
„22“.
Legsteinar.
Höfum fyrirliggjandi verð og mynda-
lista frá Álfasteini hf. og S. Helga-
syni steinsmiðju.
Þórður Jónsson Skógum Glæsi-
bæjarhrepp, sfmi 25997.
Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4,
sími 24182.
Guðmundur Y Hraunfjörð Norður-
götu 33, sími 21979.
Oldsmobil Cutlas '80, Chevrolet
Capri Classic '79, VW Golf '80,
Lada 1600 '80, Galant 2000 '79,
Toyota Corolla '81, Toyota Hyas
'79. Mikið úrval af vélum.
Sendum um land allt.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs.
Bílarif Njarðvík,
símar 92-13106, 92-15915.
Steinsögun - Kjarnaborun - Múr-
brot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, símar 96-27445 og
27492.
Bílasími 985-27893.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningár,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagnahreins-
un með nýjum fullkomnum tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
simi 25296.
Hreinsið sjáif.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.00.
Fasteignir
á söluskrá:
Grundargerði:
6 herb. raðhús á tveimur hæðum
153 fm.
Skipti á einbýli á Brekkunni æski-
leg.
Seljahlíð:
3ja herbergja raðhús ásamt
bílskúr, samtals 106 fm. Skipti á
4ra-5 herb. hæð eða raðhúsi
æskileg.
Furulundur:
3ja til 4ra herb. raðhús ásamt
bílskúr, samtals ca. 122 fm.
Vönduð eign. Laus eftir samkomu-
lagl.
Hjallalundur:
3ja herbergja ibúð á annarri
hæð 77 fm.
Falleg íbúð.
Skipti á 5 herbergja hæð eða
raðhúsi með bílskúr koma til
greina.
Borgarhlíð:
Mjög falleg 2ja herb. íbúð 60,6
fm.
Gengið inn af svölum.
Áhvílandi húsnæðislán 1,6
milljón.
Laus 15. okt.
Byggðavegur:
Einbýlishús 5-6 herbergja.
Vönduð sólstofa.
Heildarstærð ásamt bflskúr 255
fm.
Laust strax.
FASTÐGNA&M
skipasalaZSSI
N0RÐURLANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi 25566
Benedikt Ólafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.