Dagur - 13.10.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 13.10.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 13. október 1989 Til sölu 5 vetra foli undan Merg frá Skörðugili. Mjög efnilegur. Uppl. í síma 25003 eftir kl. 19.00. Leyfi til rjúpnaveiöi ( landi Grýtu- bakka er seld á Grýtubakka II. Gisting og morgunmatur á staönum ef óskaö er. Bændaþjónusta. Upplýsingar í síma 96-33179. Technics píanó. Vorum aö fá rafmagns píanó meö eðlilegum píanóhljóm og áslætti, ásamt 10 öörum hljómum. Fallegt hljóöfæri verð kr. 129.900.- stgr. Japis Akureyri, sími 25611. Legsteinar. Höfum fyrirliggjandi verð og mynda- lista frá Álfasteini hf. og S. Helga- syni steinsmiðju. Þóröur Jónsson Skógum Glæsi- bæjarhrepp, sími 25997. Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4, sími 24182. Guðmundur Y Hraunfjörð Noröur- götu 33, sími 21979. Skákmenn. Hiö árlega Sveinsmót í skák verður haldið 14. og 15. október. Mótiö hefst laugardaginn 14. okt. kl. 13.30 í Víkurröst, Dalvík. Uppl. hjá Rúnari í síma 61133. Taflfélag Dalvíkur. Skákmenn! 10 mín. mót föstudaginn 13. okt. kl. 20.00. Haustmót hefst föstudaginn 20. okt. kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist til einhvers stjórn- armanna fyrir miövikudaginn 18. okt. Stjórnin. Saumastofan Þel auglýsir: Vinsælu gæru-vagn og kerrupok- arnir fyrirliggjandi. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- in snjáöur og Ijótur kanski rifinn? Komdu þá meö hann til okkar þaö er ótrúlegt hvaö viö getum gert. Skiptum um rennilása í leðurjökkum og fl. Saumastofan Þel, Hafnarstræti 29, 600 Akureyri, sími 96-26788. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garöaúöun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símúm 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Kæliskápar litlir og stórir. Hillusamstæöa, úr eik, 3 einingar. Sófasett 3-2-1 klætt leðri, einnig plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri geröir sófa- setta og sófaborða. Fataskápar margar geröir og skenkir. Blómavagn og tevagnar. Hljómborösskemmtari. Eins manns svefnsófar meö baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Antik borðstofusett, einnig borö- stofuborö meö 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborö og einnig skrifborð, margar gerðir. Kommóöur, skjalaskápar. Hjónarúm í úrvali á gjafveröi, eins manns rúm meö náttboröum og ótal margt fleira. Vantar vel meö farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Leikfélaé Akureyrar Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1989-90 er hafin. ★ Fyrsta verkefni vetrarins er HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Frumsýning 74. október ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. Viltu forvitnast um framtíðina? Spákona veröur stödd á Akureyri frá 16.-29. október. Uppl. og tímapantanir í síma 91- 678861. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygii á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, símar 96-23431 og 985-25576. Tek að mér úrbeiningu á kjöti í heimahúsum. Uppl. í síma 96-25506. Tek að mér úrbeiningu á kjöti fyr- ir mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 27332. Kvenfélagið Framtíðin heldur fyrsta fund vetrarins miðvikudag- inn 18. okt. kl. 20.30 í Hlíð. Gestir á fundinum veröa ungar kon- ur úr kvennaklúbbnum Ladycirkle. Mætum vel. Framtíðarkonur. Passamyndir tilbúnar strax. Polaroid í stúdíói á 900.- eöa passamyndasjálfsali á kr. 450.- Endurnýjum gamlar myndir stækk- um þær og lagfærum. Norðurmynd, Glerárgötu 20, sími 22807. Óska eftir íbúð á leigu í Glerár- hverfi 3ja-4ra herb. Uppl. í síma 25918 eftir kl. 20.00 íbúð óskast! Óskum eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð á Brekkunni strax. Uppl. í síma 21846. Til sölu eða leigu ódýrt sex her- bergja gamalt hús á Hauganesi. Uppl. í síma 61965. Til leigu mjög gott gangherbergi. Reglusemi áskilin. Uppl. í simum 23907 og 25817. Skrifstofuherbergi til leigu f Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. hús- inu). Stærö ca. 17 fm. Uppl. gefur Jón M. Jónsson í símum 24453 og 27630. Hárrækt. Er meö árangursríka og viöur- kennda orkupunkta og Leisermeð- ferð við hárlosi, blettaskalla, skalla og líflausu hári. Verö á Akureyri laugardaginn 14. október tímapantanir í síma 91- 676065 og 96-22532 á laugardag. Hár og heilsa. Til sölu: Hitadunkur frá Tækni hf. með neysluvatnsspíral 3x6 KW rafmagnstúbum. Dæla og annar búnaöur fylgir. Uppl. í síma 21944. Til sölu: Kuhn 2 stk. snúningsvélar v.br. 5,2 m. Mitsubishi L 300 sendill árg. ’80 4ra tonna mykjudreifari m/dælu og 20 ær. Félagsbúið Þristur, simi 31246, Benedikt. Ljós og lampar. Þú færö fallegu Ijósin hjá okkur. Eitthvað nýtt í hverri viku. Loftljós, kastarar, standlampar, borölampar. Ljósa úrval. Opiö á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfu< Rúm og skrifborð með hillum úr beiki til sölu. Uppl. i síma 23756 eftir kl. 17.00. Húsgögn til sölu. 2 náttborö m/skúffum, 2 kollar m/ nýju skinnáklæöi. Einsmannsrúm meö dýnu. Uppl. í síma 22505. Til söiu. Til söiu Mitsubishi Galant station 2000 árg. ’83. Selst á góöum kjörum. Uppl. í síma 26609 eftir kl. 19.00, Páll. Til sölu hesthús 2-3 básar og hlaða. Uppl. í síma 21448 eftir kl. 19.00. Til sölu 6 básar í hesthúsi i Lög- mannshlíðarhverfi. Mjög gott hús. Uppl. í síma 96-27531. 2 haglabyssur til sölu. Remington pumpa 870 með tveimur þrengingum, sem ný selst á kr. 35.000,- Marocci tvíhleypa undir/yfir, selst á kr. 33.000.- Uppl. í síma 26428 eftir kl. 19.00. Tapað - Fundið. Silfurhringur meö brúnum steini (módelhringur) tapaöist viö Borgar- bíó 19. sept. sl. Þeir sem geta gefið upplýsingar hringi í síma 23004 eftir kl. 19.00, Elín. Fundarlaun. Oldsmobil Cutlas ’80, Chevrolet Capri Classic 79, VW Golf '80, Lada 1600 '80, Galant 2000 79, Toyota Corolla ’81, Toyota Hyas 79. Mikið úrval af vélum. Sendum um land allt. Kaupum einnig bíla til niöurrifs. Bílarif Njarðvík, símar 92-13106, 92-15915. Óska eftir lítilli rafmagnshellu. Uppl. í síma 21830. Barnavagn óskast! Vil kaupa vel meö farinn, nýlegan barnavagn. Uppl. í síma 24555. Vil kaupa baggatínu og bagga- færiband. Einnig plóg og tætara. Uppl. í síma 23994 milli kl. 19.00 og 20.00. Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Huröargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maöur. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verö. Hafiö samband. Hraösögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Símar - Símsvarar - Farsímar. * Kingtel símar, margir litir. ★ Panasonic símar. ★ Panasonic sími og símsvari. * Dancall þráölaus sími. ★ Dancall farsími. * Símtenglar, framlengingasnúrur ofl. Þú færö símann hjá okkur. Opiö á laugardögum frá kl. 10.00- 12.00. Radíovinnustofan, Kaupangi, sími 22817. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvík - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.00. Fasteignir á söluskrá: Hjallalundur: 3ja herbergja ibúð á annarri hæð 77 fm. Falleg íbúð. Skipti á 5 herbergja hæð eða rað- húsi með bílskúr koma til greina. Seljahlíð: 3ja herbergja raðhús ásamt bflskúr, samtals 106 fm. Skipti á 4ra-5 herb. hæð eða raðhúsi æsklleg. Furulundur: 3ja til 4ra herb. raðhús ásamt bfiskúr, samtals ca. 122 fm. Vönduð eign. Laus eftir samkomu- lagi. Brekkugata: Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals ca. 210 fm. Skiptl á minni eign á Brekkunni koma til greina. í fjörunni: Nýtt einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr 202,5 fm. Húsið er ekki alveg fullgert. Skipti á minni eign koma til greina. Mikil áhvíiandi lán. Byggðavegur: Einbýlishús 5-6 herbergja. Vönduð sólstofa. Heildarstærð ásamt bflskúr 255 fm. Laust strax. FASTÐGNA& fj SKIPASAUSSI NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Josefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.