Dagur - 26.10.1989, Page 5

Dagur - 26.10.1989, Page 5
Fimmtudagur 26. október 1989 - DAGUR - 5 fréttir F élagsmálaráðuneytið: Vill samræma félagsþjónustu sveitarfélaga Félagsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til Iaga um félagsþjónustu sveitar- félaga þar sem stefnt er að því að koma á samræmdri félags- þjónustu í sveitarfélögum og að yfirstjórn félagsþjónustunn- ar verði í einu ráðuneyti. Með frumvarpinu eru lagðar skyld- ur á sveitarfélög varðandi félagsþjónustu, eða beint hvatningu til þeirra. Nú eru það eingöngu stærstu sveitar- félögin sem hafa haldið uppi þessari þjónustu en í þeim smærri sem ekki hafa bolmagn til að halda uppi lögboðinni þjónustu er lögð áhersla á sam- vinnu sveitarfélaga. f fréttatilkynningu frá félags- málaráðuneytinu segir að ákvæði frumvarpsins um breytta skipan félagsþjónustunnar miði fyrst og fremst að því að sjónarmið heild- arsýnar er tekið fram yfir sjón- armið sérhæfingar í stjórnun og skipan félagsþjónustunnar. I þessu felst að stigin eru skref í átt til þess að á vettvangi ríkisins verði yfirstjórn og eftirlit með framkvæmd félagsþjónustunnar sameinuð í einu ráðuneyti, fé- lagsmálaráðuneyti, í stað fleiri ráðuneyta eins og nú er og hjá sveitarstjórnum í félagsmála- nefnd. „Þau viðhorf finnast enn að félagsþjónusta sveitarfélaga sé ætluð afmörkuðum hópi sem orð- ið hefur undir í lífsbaráttunni. í frumvarpinu er þessari sýn algjörlega hafnað en í hennar stað litið á félagsþjónustu sem margháttaða þjónustu sem ætlað er að koma til móts við ólíkar þarfir íbúanna. Því er mikilvægt að skipan félagsþjónustu sé með þeim hætti að ekki sé stuðlað að aðskilnaði á almennri þjónustu og aðstoð við fólk sem á í félagslegum vanda. Á fundi stjórnar Búnaðar- sambands Vestur Húnavatns- sýslu er haldinn var nýlega, voru samþykktar tvær tillögur, þar sem stjórnin mótmælir bæði þeirri ákvörðun landbún- Guðmundur Bjarnason, heil- brigðis- og tryggingamálaráð- herra, hefur skipað nefnd til að gera tillögur um löggjöf um skilgreiningu dauða og brott- nám líffæra til ígræðslu í aðra. Nefndina skipa: Ólafur Ólafs- son, landlæknir; Páll Ásmunds- son, læknir; Sigfinnur Þorleifs- Slíkt getur leitt til þess að skapa sérstakar „vandamálastofnanir“ og er afar niðurlægjandi fyrir þá sem þangað þurfa að leita.“ Þá segir að helstu annmarkar á núverandi skipan félagsþjónustu sveitarfélaga séu m.a. að fram- aðarráðherra að skerða full- virðisrétt í sauðfjárframleiðslu og framkomnum hugmyndum Afurðastöðvanefndar um að leggja niður Mjólkurstöð KVH/KFHB á Hvammstanga. son, prestur; Sigþrúður Ingi- mundardóttir, hjúkrunarfræðing- ur; Þórður Harðarson, læknir og Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og er hann jafn- framt formaður nefndarinnar. Ritari nefndarinnar er Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur. kvæmd félagsþjónustu sveitarfé- laga er grundvölluð á mörgum sérlögum sem sett hafa verið á mjög löngum tíma. Mörg þessara laga eru fyrir löngu orðin úrelt en önnur skarast með óeðlilegum hætti. Þá hafi þjónusta við ein- í fyrri tillögunni segir orðrétt: „Stjórn Búnaðarsambands Vest- ur Húnavatnssýlsu mótmælir harðlega ákvörðun landbúnað- arráðherra að skerða fullvirðis- rétt í sauðfjárframleiðslu um 1,8%, samanber reglugerð um fullvirðisrétt til framleiðslu sauð- fjárafurða verðlagsárið 1990/ 1991. Stjórnin telur að leiðréttingar þær sem gerðar voru með útgáfu reglugerðar nr. 157/1987 hafði bæði verið eðlilegar og nauðsyn- legar. Og þar með hafi þáverandi landbúnaðarráðherra tekið ábyrgð á þeirri framleiðslu til loka gildandi búvörusamnings. Telji landbúnaðarráðherra nauðsynlegt að draga úr fram- leiðslu kindakjöts er tilvalið nú að nota tækifærið og draga úr umræddri framleiðslu á þeim svæðum þar sem gróður er á staklinga oft verið sundurlaus og almenningi gert erfiðara fyrir í skiptum sínum við félagsþjón- ustuna en ella þyrfti vegna sér- hæfingarsjónarmiða sem feli í sér mikla verkaskiptingu eftir eðli vandamála. VG undanhaldi." í seinni tilögunni segir orðrétt: „Stjórn Búnaðarsambands Vest- ur Húnavatnssýslu mótmælir harðlega framkomnum hug- myndum Afurðastöðvanefndar uni að leggja niður Mjólkurstöð KVH/KFHB á Hvammstanga. Stjórnin bendir á að Mjólkur- stöðin á Hvammstanga hefur ekki þurft greiðslur úr verðmiðl- unarsjóði á síðustu árum þrátt fyrir að verulegar endurbætur hafi verið gerðar á húsnæði og tækjakosti, m.a. með tilliti til ostagerðar. Slíkar ráðstafanir færa atvinnu burt úr héraði og stangast það á við allt tal manna um að auka þurfi atvinnu úti á landi. Stjórn B.S.V-H. leggur þunga áherslu á að með þessu væri mjólkurfram- leiðslu í héraðinu stefnt í tví- sýnu.“ Stjórn Búnaðarsambands Vestur-Húnavatnssýslu: Mótmælir ákvörðun um skerðingu full- virðisréttar í sauðfl árfr amleiðslu - og framkomnum hugmyndum um að leggja niður Mjólkurstöðina áHvammstanga Heilbrigðisráð- herra skipar neftid , MJOLKURSAMLAG Á nœstu mánuðum kemur á markað skyr með ýmsum bragðtegundum. Af því tilefni efnir Mjólkursamlag KEA til samkeppni um bragðbestu skyrhrœruna. Reglur samkeppninnar eru eftirfarandi: 1. Allir mega taka þátt í keppninni. 2. Nota skal nýja, hrœrða skyrið og bragðbœta það með ávöxt- um, berjum eða hverju því sem henta þykir. 3. Skýrt og skilmerkilega skal sagt trá innihaldi skyrhrœrunnar og aðferðinni við að búa hana til. Allt skal vera vegið og mœlt. Nota skal vog, mœiiskeiðar, bollamál eða desilítramál. 4. Uþpskriftum skal skila í merkta kassa í Kjörbúðum KEA Uppskrift skal merkja með dulnefni, en nafn, heimilisfang og símanúmer fylgi með í lokuðu umslagi, merktu dulnefni. Skilafrestur er til 1Ó. nóvember 1989. 5. Mjólkursamlag KEA áskilur sér rélt til að nota þœr uppskriftir sem berast í samkeppnina. Nýja, hrœrða skyrið fœst nú einnig í 500 gr. dósum. Hentugt fyrir fjölskyldur og stórhuga skyrgáma. PPSKRIFTJISAMKEPPNI Veitt verða ein aðalverðlaun og fimm aukaverðlaun. Aðalverðlaun eru <^> • O myndarlegur helgarpakki til Reykjavíkur - ^' ■ • <^> Aukaverðlaun eru vöruúttektir hjá Mjólkursamlagi KEA fyrir 10.000,- krónur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.