Dagur - 26.10.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 26.10.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 26. október 1989 Óska eftir frystikistu, 300 til 450 I., miðlungsstórri. Uppl. í síma 61944 eftir kl. 19.00. Til sölu er harmonium (orgel) þriggja radda þarfnast lítisháttar viðgerðar. Uppl. í síma 26796. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. ★ Höggborvélar. ★ Steypuhrærivélar. ★ Loftdælur. ★ Loftheftibyssur. ★ Rafstöðvar. ★ Hæðamælar. ★ Slípirokkar. ★ Vatnsdælur. ★ Járnklippur. ★ ofl. ofl. ofl. Akurvik - Akurtól. Glerárgötu 20, sími 22233. Óska eftir að taka á leigu einbýl- ishús, raðhús eða 4ra- 5 herb. íbúð, helst í Síðuhverfi, sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „1. nóv“ fyrir 31. okt. Herbergi til leigu með aðgang að eldhúsi á suður-Brekkunni. Uppl. í síma 22197 eftir kl. 16.00. Til leigu 2ja herb. íbúð á Brekk- unni. Uppl. í síma 22716 eftir kl. 19.00. Fimm herb. góð raðhúsíbúð á tveimur hæðum til ieigu í Gerða- hverfi. Laus fyrsta desember. Uppl. í síma 61025 eftir kl. 19.00. Til leigu herbergi með aðgangi að snyrtingu. Reglusemi áskilin. Á sama stað er kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 21372. Gengið Gengisskráning nr. 25. október 1989 204 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,800 61,960 61,310 Steri.p. 99,452 99,709 98,565 Kan. dollari 52,773 52,910 51,942 Dönskkr. 8,6434 8,6657 8,3472 Norskkr. 8,9983 9,0215 8,8190 Sænskkr. 9,6774 9,7025 9,4892 Fi. mark 14,6307 14,6686 14,2218 Fr. franki 9,9046 9,9303 9,5962 Belg.franki 1,6017 1,6058 1,5481 Sv. franki 38,3732 38,4725 37,4412 Holl. gyllini 29,7896 29,8667 28,7631 V.-þ. mark 33,6510 33,7381 32,4735 ít. líra 0,04586 0,04598 0,04485 Aust.sch. 4,7787 4,7910 4,6150 Port.escudo 0,3935 0,3945 0,3849 Spá. peseti 0,5273 0,5287 0,5141 Jap.yen 0,43629 0,43742 0,43505 írsktpund 89,489 89,721 86,530 SDR 25.10. 79,2233 79,4284 77,9465 ECU,evr.m. 69,0090 69,1876 67,1130 Belg.fr. fin 1,5961 1,6002 1,5408 Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið f umboðssölu: Kæliskápar litlir og stórir. Vönduð hillusamstæða, úr eik. Sófasett 3-2-1 klætt leðri, einnig plusklætt sófasett ásamt hornborði og sófaborði og fleiri gerðir sófa- setta og sófaborða. Fataskápar. Blómavagn og tevagnar. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir margar gerðir. Antik borðstofusett, einnig borð- stofuborð með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Kommóður, skjalaskápar. Hjónarúm á gjafverði, eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. E i r Bl RflfrllSll l‘“ >? H “ S 5 71 ’E.Jul AwJhÍ. Leikfélað Akureyrar HÚS BERNÖRÐU ALBA eftir Federico Garcia Lorca. ★ Fjórða sýning fimmtudaginn 26. okt. kl. 20.30. Fimmta sýning laugardaginn 28. okt. kl. 20.30. ★ Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 96-24073. E y 1——i Samkort iÁ IGIKFGIAG AKURGYRAR sími 96-24073 Kvígur og hvolpar. Snemmbærar kvígur eru til sölu, og hvolpar hreinræktaðir af skosku fjárhundakyni - Collie. Uppl. í síma 96-43568. Veitum eftirfarandi þjónustu: ★ Steinsögun ★ Kjarnaborun ★ Múrbrot og fleygun ★ Háþrýstiþvottur ★ Grafa 70 cm breið ★ Loftpressa ★ Stíflulosun ★ Vatnsdælur ★ Ryksugur ★ Vatnssugur ★ Garðaúðun ★ Körfuleiga ★ Pallaleiga ★ Rafstöðvar Uppl. í símum 27272, 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Fyrsta 15 mín. Hjörieifsmótið fer fram f Barnaskóla Dalvíkur föstu- daginn 27. okt og hefst kl. 20.30. Deildarkeppni framundan. Skákfélag U.M.S.E. Vil kaupa dráttarvéi helst með ámoksturstækjum. 50 ha. eða stærri. Uppl. í síma 21570. Ökumælaþjónusta. ísetning, viðgerðir, löggilding þungaskattsmæla, ökuritaviðgerðir og drif f/mæla, hraðamælabarkar og barkar f/þungaskattsmæla. Fljót og góð þjónusta. Ökumælaþjónustan, Hamarshöfða 7, Rvík, sími 91-84611. GRAM - frystikistur, frystiskápar, kæliskápar. Sérlega vönduð og sparneytin tæki með viðurkenningar frá neytenda- samtökum Norðurlanda. 3ja ára ábyrgð. Góðir greiðsluskilmálar. Raftækni, Brekkugötu 7, Akureyri. Sími 26383. Til sölu Bronco, árg. ’72, í góðu lagi með 302 vél. Upphækkaður og tveir dekkjagang- ar fylgja. Uppl. í síma 96-43245 eftir kl. 20.00. Til sölu Man vörubíll 15200, árg. '75 með framdrifi og Klark flutninga- kassa 7 metra. Uppl. í sfmum 96-42138 og 96- 41076. Bíll til sölu. Fíat Uno 60 S, árg. '86, Ijósblár. Ekinn 46500 km. Útvarp og segulband. Góð kjör eða 250.000.- staðgreitt. Til sýnis í Bílahöllinni, Óseyri 1, símar 23151 og 23119. Bfll til sölu! Mazda 626, 2000, árgerð 1982. Nýupptekin vél. Ekinn 94 þús. km. Sumar- og vetrardekk fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41906. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Vélfræðing með atvinnuréttinda- skírteini VF 3 vantar atvinnu, helst á Akureyri. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 27984. Til sölu notuð nagladekk 13x165 á feígum undan Toyota Corolla. Uppl. í síma 22195 eftir kl. 17.00. Rúmdýnur. Svampdýnur, Latexdýnur, Eggja- bakkadýnur. Svampur og Bólstrun Austursiðu 2, sími 25137. Til sölu fjögur góð snjódekk 185x70-14. Uppl. í síma 23211. Eumenia þvottavélar. Frábærar þvottavélar litiar, stórar, með eða án þurrkara. Þvottatími aðeins 65 mín. (suðu- þvottur). 3ja ára ábyrgð segir sína sögu! Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Ökukennsla - Æfingatímar. Kennslugögn og ökuskóli. Greiðslukortaþjónusta. Matthías Gestsson A-10130 Bílasími 985-20465. Heimasími á kvöldin 21205. Ökukennsla - Æfingatfmar. Kenni á Volvo 360 GL. Útvega kennslubækur og prófgögn. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, símar 22813 og 23347. JARÐTAK sf. Aðalstræti 12, Akureyri. Öll almenn gröfu og ámokstursþjónusta. ★ Einnig lyftigafflar. ★ Ný og kraftmikil vél Caterpillar 438, turbo 4x4. ★ Fljót og örugg þjónusta allan sólarhringinn. í nóvember veröur öll gröfuvinna á stórlækkudu verði. 30% afsláttur fMSrXm/ Aðalstræti 12, Akureyri. Símar: 985-31160 • 96-24197 Steinsögun - Kjarnaborun - Múr- brot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Einnig öll almenn gröfuvinna. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, símar 96-27445 og 27492. Bílasími 985-27893. Akurey rarprestakali. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Hríseyjarprestakall. Stærri-Arskógssókn. Fundur um sorg og sorgarviðbrögð verður í Árskógsskóla á föstudags- kvöld kl. 21.00. Hríseyjarsókn. Fundur um sorg og sorgarviðbrögð verður í Grunnskóla Hríseyjar laug- ardaginn 28. okt. kl. 13.30. Sóknarprestur. Skemmtiklúbburinn Líf og Fjör. Spiluð verður félagsvist föstudaginn 27. október í Allanum Skipagötu 14 kl. 20.30, stundvíslega. Allir velkomnir. Stjórnin. Spilavist hjá Sjálfsbjörg, Bugðusíðu 1, fimmtudag- inn 26. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Spilanefnd. Taklð ettir Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættingja og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungi- ingar). Laugard. kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin(n)! Minjasafnið á Akureyri. Opið á sunnudögum frá kl. 14.00- 16.00. Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81. Sýningasalurinn er opinn á sunnu- dögum kl. 1-4. Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi í síma 22983 eða 27395. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Hjarta- og æðavcrndarfélagsins eru seld í Bók- vali, Bókabúð Jón-asar og Bókabúð- inni Huld.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.