Dagur - 24.11.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 24.11.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 24. nóvember 1989 myndosögur dags ÁRLAND Er þetta ekki rómantískt? ... Okkar önnur brúðkaups- ferð ... Frábær kvöldverður í fullu tungli og allt fullt af pálmum . .. ANDRES ÖND HERSIR Pabbi, er ekki gaman aö vera vík- ingur? Sko, því fylgir mikil ábyrgö. Víkingar veröa aö ferðast til ókunnra landa ... dvelja langtímum að heiman ... berjast viö alls konar kumpána ... sigla um ókunn höf. # Klúður bað- varðarins Herrakvöld Knattspyrnufé- lags Akureyrar var haldið nýlega. Siður þessi er nú orð- inn árlegur hjá félaginu og hefur heppnast með eindæm- um vel í hvert skipti sem það hefur verlð haldið. Þarna koma saman um 70-90 karlar og skemmta sér saman, kven- mannslauslr og til í allt. Há- punktur kvöldsins til þessa hefur verið þegar ræðumaður kvöldsins stígur í pontu. Forráðamenn Herrakvölds KA hafa ekki þurft að kvarta yfir ræðumönnum síðustu ára því þeir hafa vægast sagt farið á kostum. Nú síðast var það Jóhannes Sigurjónsson ritstjóri á Húsavík sem las yfir mannskapnum og sveik engan, enda er maðurlnn þekktur fyrir að beita penna sínum af snilld. Jóhannes fékk reyndar ágæta þjónustu hjá KA mönnum þessa helgi. Baðvörður nokkur í íþrótta- höllinni sem var í undirbún- ingsnefnd kvöidsins, hafði tekið að sér að sjá tll þess að Jóhannes yrði sóttur til Húsa- víkur. Seinnipart laugardags með um klukkustundar milli- bili var bankað uppá hjá hon- um og voru þar menn frá KA komnir að sækja hann. Bað- vörðurinn ætlaði greinilega að tryggja vel að ræðumaður- inn mætti á staðinn. • Máég spæla egg? Ýmis önnur skemmtiatriði fara fram á Herrakvöldum sem þessum. Sum félög fá til sín fáklæddar ungllngsstúlk- ur til að dansa, en önnur halda sig við hefðbundin atriði. Hjá KA mönnum um daginn var farið í all sérstakan leik. Þremur mönnum voru fengin eitt hrátt egg hver og diskur. Tilgangur leiksins var að keppast um hver væri fyrstur til að fá egg sitt steikt, en tii þess þurftu þeír að hlaupa út, banka uppá hjá einhverjum í næsta nágrenni og biðja vinsamlegast um að fá að spæla eggið. # Smá svindl Hér ætlum við nú að vera dálítið kvikindisleg og upp- lýsa svindl sem átti sér stað á Herrakvöldi KA. Þannig var, að einn keppenda fékk aðstoð sem brýtur í bága við reglurn- ar. Á meðan keppendur voru undirbúnfr við rásmarkið, hringdi einn gesta kvöldsins heim til sín og bað konu sína að flýta sér að spæla egg; það yrði síðan sótt eftir smá stund. Vitaskuld hélt konan að nú væri karlinn endanlega orðinn vitlaus og hlustaðið ekki á þetta. Áður hafði hann hvíslað að einum keppandan- um að fara heim til sín, en þegar þangað kom varð kon- an enn meira hissa, að ein- hver skyidi í raun vera kom- inn til að sækja spælda eggið. Það þarf sjálfsagt ekki að taka það fram, að viðkomandi keppandi sigraði ekki. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 24. nóvember 17.50 Gosi. 18.20 Antilópan snýr aftur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (33). 19.20 Austurbæingar. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nætursigling. (Nattsejlere.) Fjórði þáttur. 21.25 Peter Strohm. 22.05 Ástarkveðja frá Elvis. (Touched by Love.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1980. Aðalhlutverk: Deborah Raffin, Diane Lane og Michael Leamed. Myndin byggir á endurminningum Lenu Canada, en í þeim segir frá fatlaðri mann- eskju sem stóð í bréfaskiptum við stór- stjömuna Elvis Presley. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 24. nóvember 15.30 í strákageri. (Where the Boys Are.) Fjórar frískar stúlkur leggja leið sína til Flórída á vit ævintýranna. Takmark þeirra er að krækja sér í karlmann sem ýmist á að vera ríkur, greindur, hinn eini sanni eða ástríðufullur elskhugi. Allar fá þær drauma sína uppfyllta en afleiðingarnar eru heldur í skondnari kantinum. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Lorna Luft, Wendy Schaal og Howard McGillin. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Dvergurinn Davíð. 18.10 Sumo-glíma. 18.35 Heiti potturinn. 19.19 19.19. 20.30 Evrópa 1992. Fantabrögð eða falur frami? 20.40 Geimálfurinn. (Alf.) 21.15 Sokkabönd í stíl. 21.50 Þau hæfustu lifa. (The World of Survival.) Þriðji hluti. 22.20 Jayne Mansfield.# (The Jayne Mansfield Story.) Sannsöguleg mynd sem fjallar um leik- konuna Jayne Mansfield, sem yfirgaf eig- inmann sinn og heimabæ til að öðlast frægð. Aðalhlutverk: Loni Anderson, Amold Schwarzenegger, Raymond Buktenica og Kathleen Lloyd. 00.00 Hinn stórbrotni.# (Le Magnifique.) Francois Merlin er rithöfundur og hefur um nokkurt skeið skrifað metsöluævin- týrabækur. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Jacqueline Bisset, Vittorio Caprioli og Monique Tarbes. 01.30 Barnsránið. (Rockabye.) Ung fráskilin kona er á leið til föður síns í Nýja Englandi ásamt tveggja ára syni sín- um þegar drengnum er rænt í stórri versl- anamiðstöð í New York. Aðalhlutverk: Valerie Bertinelli, Jason Alexander og Ray Baker. Bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 24. nóvember 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Pétur Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Róland R. Assier frá Frakklandi eldar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri). 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón:Óli Öm Andreasen. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heimsenda" eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (4). 14.00 Fróttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Sjómannslíf. Annar þáttur af átta um sjómenn í íslensku samfélagi. 15.45 Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist ó síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dónarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn: „Ólánsmerki", smásaga eftir Líneyju Jóhannsdóttur. Sigríður Eyþórsdóttir les síðari hluta sögunnar. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. a. Strandsaga úr Meðallandi. Frásöguþáttur eftir Jóhann Gunnar Ólafsson. Pétur Pétursson les. b. Ólafur Þ. Jónsson og Guðmundur Jónsson syngja íslensk lög. c. „Lífs og liðnir", smásaga eftir Guð- rúnu Jónsdóttur frá Prestbakka. Arnhildur Jónsdóttir les. d. Hagyrðingur í Hafnarfirði. Auðunn Bragi Sveinsson fer með stökur eftir Sigurunni Konráðsdóttur. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 24. nóvember 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæil Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt..." Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eiríksson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00 og stjórnmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og lótt.. Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fimmti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fróttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 „Blítt og létt...“ 4.00 Fróttir. 4.05 Undir værðarvoð. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. 6.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. 7.00 Úr smiðjunni. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 24. nóvember 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 24. nóvember 07.00 Sigurstelnn Másson og Haraldur Kristjánsson. Föstudagsumférðin. 09.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og uppá- haldsmataruppskriftin rétt fyrir hádegi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.16 Trúlofunardagur á Bylgjunni. Valdís Gunnarsdóttir trúlofar i beinni út- sendingu. 15.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Kvöldfréttir frá kl. 18-18.15. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Helgin framundan. 22.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 24. nóvember 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjómendur era Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.