Dagur - 08.12.1989, Blaðsíða 1
72. árgangur
Akureyri, föstudagur 8. desember 1989
236. tölublað
Venjulegir og
demantsskornir
trúlofunarhringar
Afgreiddir samdægurs
GULLSMKNR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
Alþingi:
Ráðherra spurður um
niðurskurð á Siglunesi
í fyrirspurnatíma á Alþingi í
gær svaraði Iandbúnaðarráð-
herra spurningum Jóns Sæ-
mundar Sigurjónssonar, al-
þingismanns, um niðurskurð á
fé vegna riðuveiki á bænum
Viðtalið við Óla G.:
Engin svör
fengust í gær
Viðtal Dags í gær við Óla G.
Jóhannsson hefur að vonum
vakið mikla athygli og við-
brögð. Svo mikið er vist að í
gær var um fátt meira rætt á
Akureyri en opinskáa frá-
sögn Óla í viðtalinu á
aðbúnaði fanga í fangelsum
hér á landi.
Prátt fyrir ítrekaðar tilraun-
ir tókst ekki í gær að ná tali af
Óla l3. Guðbjartssyni, dóms-
málaráðherra, til þess að leita
álits 'hans á lýsingu Óla G.
Jóhannssonar í umræddu við-
tali. Hins vegar náði Dagur
tali af forstöðumanni Fang-
elsismálastofnunar, en hann
hafði ekki séð viðtal blaðsins
við Óla og sagðist af þeirn sök-
um hvorki vilja né geta tjáð sig
um það sem þar kemur fram.
____________________óþh
Sjúkrahúsið
í Húsavík:
Fimm böm á
fæðingardeild
Einn daginn í þessari viku
voru samtímis lunm korna-
börn á fæðingardeilinni á
Sjúkrahúsinu í Húsavík, og
eru nokkur ár síðan jafn-
mörg börn hafa verið þar í
einu. Þrjú barnanna fædd-
ust 1. desember og skírði Sr.
Björn H. Jónsson tvö þeirra
á Sjúkrahúsinu á miðviku-
dagskvöldið, en svo skemmti-
lega vill til að feður þeirra
barna eru bræður.
Aðspurð sagði Ásta Lóa
Eggertsdóttir, ljósmóðir, að
þó börnin hefðu verið óvenju
mörg núna í vikunni, þá hefðu
oft verið fleiri börn í einu á
fæðingardeildinni hér fyrr á
árum og fæðingunt á Húsavík
virtist heldur fara fækkandi.
I>ó er tala fæddra barna ekki
fyllilega marktæk varðandi
fjölgunina, því dálítið er um
að sængurkonur séu sendar á
fæðingardeild sjúkrahússins á
Akureyri.
Það sem af er þessu ári hafa
55 börn fæðst á Sjúkrahúsinu í
Húsavík og átti Asta Lóa ekki
von á að ntörg bættust við á
þeim dögurn sem eftir eru af
árinu. Arið 1988 fæddist 61
barn á Húsavík og 1987 fædd-
ust þar 67 börn. IM
Sauðanesi við Siglufjörð. Jón
vitnaði í máli sínu til þess að
nú séu sex ár liðin frá því riða
var staðfest á Sauðanesi og
taldi hann að sú niðurstaða
orki tvímælis.
Steingrímur J. Sigfússon, land-
búnarðarráðherra, sagði það
vinnureglu að skera niður allt fé á
þeim bæjum sem staðfest hafi
verið riða á. Þessa vinnureglu
hafi sauðfjársjúkdómanefnd
mótað og að hans mati væri
óskynsamlegt að hverfa frá henni
nú í lok aðgerða gegn riðuveik-
inni.
Nánar er fjallað um þessa fyrir-
spurn og svar ráðherra á bls. 3 í
blaðinu í dag. JÓH
Þessi garðeigandi á Akureyri brá á það ráð í gær að slá garðinn sinn enda hefur tíðarfar síðustu daga verið ótrúlega
gott miðað við þennan árstíma. Mynd: kl
Jóhannes Geir Sigurgeirsson í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær:
Sterk öfl iirnan Háskóla íslands
beijast gegn Háskólanum á Akureyri
- sjávarútvegsstofnun ekki samkeppnisstofnun, segir menntamálaráðherra
í fyrirspurnartíma á Alþingi í
gær var tekin fyrir fyrirspurn
Jóhannesar Geirs Sigurgeirs-
sonar til menntamálaráðráð-
herra um sjávarútvegsstofnun
Háskóla Islands. Jóhannes
spurði hvaða hlutverki ný-
stofnaðri stofnun er ætlað að
þjóna og hvernig hún verður
fjármögnuð. Á haustdögum
fór Háskólinn fram á fjárveit-
ingu til handa þessari stofnun
og sagði Jóhannes það vart
vera tilviljun að sú beiðni
kæmi fram á meðan verið væri
að byggja upp sjávarútvegs-
braut við Háskólann á Akur-
eyri.
Jóhannés sagðist hafa öruggar
heimildir fyrir því að sterk öfl
innan Háskóla íslands berðust
gegn því meö oddi og egg að
Háskólinn á Akureyri kæmist á
laggirnar. „Ég held að það væri
mun stórmannlegra fyrir að-
standendur Háskóla íslands að
aðstoöa við þctta þjóöþrifamái;
Kristján Jóhannsson í flórða skipti á La Scala í Mílanó:
í lengsta óperuhlutverki
sem skrifað hefur verið
- »eg
I gærkvöld var frumsýnd óper-
an Vespri Sicilliani á La Scala í
Mílanó á Ítalíu. Kristján
Jóhannsson, óperusöngvari, er
annar tveggja söngvara í aðal-
hlutverki. Tilboð um hlutverk-
ið kom mjög skyndilega og
sagði Kristján í samtali við
Dag í gær að hann hefði ekki
getað hafnað því. Kristján
liafði áætlað að koma á næstu
dögum til Akureyrar í jólaleyfí
en Ijóst er að af því getur ekki
orðið. Hugmyndin var að þeir
bræður Kristján og Jóhann
Már kynntu saman nýjar plöt-
ur sínar á Akureyri en nú er
Ijóst að sú kynning dettur upp
fyrir.
„Maestro Riecardo Muti vissi
að ég var að læra þessa óperu í
Frakklandi og gerði sig ekki
ánægðan nteð annan af tveim
tenórum sem hann var með. Því
gat ekki hafnað þessu boði“
hafði hann samband við mig og
óskaði eftir að ég kæmi og syngi
tenórhlutverkið ef eitthvað kæmi
upp á með bandaríska tenórinn
Chris Meritt. Ég er mjög stoltur
yfir því að Muti skyldi óska eftir
mér. Það er mjög góðs viti. Það
et' í það minnsta ákveðið að ég fái
fjórar sýningar af þessari upp-
færslu á La Scala á næsta ári,"
sagði Kristján.
Búist var við að Meritt yrði á
sviðinu í gærkvöld en Kristján
var í gær viðbúinn því að þurfa
að hlaupa í skarðið. Hlutverkið
sem um ræðir er nijög umfangs-
mikið. Til marks urn það segir
Kristján að tenórinn sé á sviðinu
í á þriðju klukkustund. „Þetta er
eitt lengsta óperuhlutverk sem
skrifað hefur veriö. Óperan er
408 síður að lengd og því er
meira en lítið mál að læra þetta
alltsaman. Þctta liggur ofsalega
hátt og má líkja þessu við að
syngja hertogann í Rigoletto
tvisvar sinnum."
Kristján hefur í niörgu að snú-
ast eftir áramót. Auk söngs á La
Scala liggur leiðin til Palermo,
Frakklands og New York, þar
sent hann syngur í Carnégie Hall.
Hann segir því óvíst hvenær tæki-
færi gcfist til íslandshcimsóknar.
Þó sé góður möguleiki á stuttri
heimsókn til vina og ættingja í
mars. Vegna óperunnar á La
Scala kemst Kristján ekki heim
um jól eins og hann hafði áætlað.
Ný plata kemur á markaðinn
með Kristjáni einhvern næstu
daga og var ætlunin að fylgja
henni úr hlaði með öflugri kynn-
ingu og söng. „Ég ætla að vona
að platan seljist þrátt fyrir að ég
hafi ekki tækifæri til að kynna
hana," sagöi Kristján Jóhanns-
son. óþh
að koma upp Háskóla á Akur-
eyri," sagði Jóhannes Geir og
bætti því viö að þessi umræða
bæri keim af þeim málflutningi
sem haldið var á lofti fyrr á þess-
ari öld, í þá veru að það væri ekki
liægt aö reka menntastofnun ann-
ars staðar en í Reykjavík.
Jóhanncs Geir sagði að við
undirskrift samþykktar mennta-
málaráðherra á reglugerð um
sj ávarútvegsstofnunina síðastliðið
surhar, hefði átt að koma til sterk
pólitísk leiósögn. „Ráðherrann
licfði átt að beina kröftum há-
skólamanna í þá veru að aðstoða
þá við að koma upp sjávarút-
vegsbraut á Akureyri, frekar en
að koma upp samkeppnisstofnun
við Háskóla íslands í Reykja-
vík,“ voru lokaorð Jóhannesar
Geirs í fyrirspurn sinni.
Menntamálaráðherra Svavar
Gestsson þakkaði Jóhannesi Geir
ekki fyrir hans lokaorð og sagði
að sjávarútvegsstofnunin væri
ekki samkeppnisstofnun. Svavar
sagðist hafa gert það sent í hans
valdi stæði til að tryggja það að
framkvæmt verði lagaákvæði um
Háskólann á Akureyri sem
Alþingi stæði frammi fyrir. „Það
er síðan fjárveitingavaldsins að
ganga frá þeim málum,“ sagði
Svavar.
Ráðherra las upp þá reglugerð
sem samþykkt var um stofnun-
ina, þar sem fram kemur hlut-
verk hennar en henni er einkuin
ætlað að vera samræmingaraðili
milli rannsókna sem fram fara í
ýmsurn deildunr skólans í sjávar-
útvegsfræðum, þar á meðal á sjáv-
arútvegsbraut Háskólans á Akur-
eyri. -bjb