Dagur - 15.12.1989, Qupperneq 8
8 - ÖAG'UÉÍ - Föstudagur Í5. desember 1989
tf
'(
*
\
Við bjóðum þér
aðeins úrvals
kjötvörur ö góðu verði!
Hringskorinn 0A7
svínabógur 0/ /
Svína
kótelettur 795
kg
Svína COf)
hamborgarlœri UUU
Bayonne
skinka
KEA hangikjöt 7Q/
lœri m. beini / ön
KEA hangikjöt
framp. m. beini 1
Lamba cqa
hamborgarhryggur vöU
kg
kg
•<g
kg
kg
Settu gæðin í öndvegi
og valið er auðvelt!
Kjörbúðir
Foreldra- og kennararáð
Barnaskóla Húsavíkur ályktar:
Hafist verði handa við
viðbyggingu skólans
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt á fundi í foreldra- og kenn-
araráði Barnaskóla Húsavíkur
23. nóvember 1989 og er nú send
Bæjarstjórn Húsavíkur, mennta-
málaráðherra, fjármálaráðherra,
alþingismönnum kjördæmisins,
formanni fjárveitingarnefndar
Alþingis, Víkurblaðinu á Húsa-
vík og dagblaðinu Degi:
„Foreldra- og kennararáð
Barnaskója Húsavíkur beinir því
til stjórnvalda (bæjaryfirvalda og
yfirvalda mennta- og fjármála)
að hafist verði handa við bygg-
ingu 1. áfanga viðbyggingar við
Barnaskóla Húsavíkur í byrjun
næsta árs og lokið á áætluðum
tíma í ágúst 1991.
Þegar Framhaldsskólinn á
Húsavík var stofnaður í húsnæði
Gagnfræðaskólans var gert ráð
fyrir því að byggingaráætlanir við
Barnaskólann stæðust og elstu
bekkir grunnskólans flyttust í hið
nýja húsnæði eftir því sem verk-
inu miðaði. Foreldra- og kenn-
araráð fagnar örum vexti og við-
gangi hins nýja Framhaldsskóla á
Húsavík en minnir á að staðið
verði við fyrirhuguð byggingar-
áform svo ekki stefni í óefni í
húsnæðismálum skólanna.“
F.h. foreldra- og kennararáðs
Barnaskóla Húsavíkur,
Þráinn Gunnarsson,
Þórður Haraldsson,
Antonía Sveinsdóttir,
Björg Jónsdóttir,
Halldór Valdimarsson.
til jr I Pið kl. 21 kvöld
I HAGKAUP I Akureyri
Hjúkrunar-
fræðingar
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í
heilsugæslustöðvum eru lausar til umsóknar
nú þegar:
1. Staða hjúkrunarforstjóra og tvær stöður hjúkrun-
arfræðinga við Heilsugæslustöðina á Sauðár-
króki.
2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina
í Hólmavík.
3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina
á Hvolsvelli.
4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina
í Neskaupstað.
5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina
í Ólafsvík.
6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
á Djúpavogi.
7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðv-
arnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina
á ísafirði.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
11. desember 1989.