Dagur - 15.12.1989, Page 14
14 - DAGUR - Föstudagur 15. desember 1989
Ahrifamikil bók
sem lætur
enjan í friði
Hér er á ferö örlagasaga íslenskrar konu, Hebu Jónsdóttur, sem giftist einum
1 í dag i
og íbúð
£££ 1
sendiherrafrú, isamtali
sem ég k
____ ■ voru enom in
út/öndum
upP meðél sendi-
em vemduðu rtiu
af núverandi sendiherrum íslenska lýðveldisins, Tómasi Á. Tómassyni.
Hjónabandsárin reyndust þrautaganga meö stuttum og stopulum sólskins-
stundum. Heba segir frá íslensku untanríkisþjónustunni og þá sérstaklega
þeirri hlið sem almenningur ekki þekkir. Heba hefur fyrir löngu ákveðið að
segja sögu sína og telur að með því að segja sann-
leikann geri hún þjóðfélagslegt gagn. Hún
hlífir engum, heldur ekki sjálfri sér.
Áhrifamikil bók sem lætur eng-
an í friði.
---——__
Z& er hverg,- SfMeyfc
ttásrspy&Zx aáSjSKftsSSa
*»a," segir £hai‘a*é* skr*faði bák-
Afgreiðsla á Akureyri
Hafnarstræti 75, sími 24024.
| Skjaldborg
Ármúla 23-108 Reykjavlk
Sfmar: 67 24 00
67 24 01
31599
Demantskort á Akureyri hafa sent frá sér 11 tej;undir af jólakortum. Á kort-
unum eru myndir af málverkum eftir Iðunni Agústsdóttur m.a. frá Kjarna-
skógi og Ijósmyndir sem Pálmi Guðmundsson hefur tekið af Akureyri. Jóla-
kortin fást í bókabúðum á Akureyri.
Jólakort
íslandsdeild inannréttindasam-
takanna Amnesty International
hefur gefið út jólakort sem seld
verða tii styrktar samtökunum.
Kortið prýðir olíumyndin blóm
eftir Þorvald Skúlason listmálara.
Kortið er fáanlegt með eða án
jólakveðju og einnig með jóla-
kveðju á ensku. Einnig eru fáan-
leg merkispjöld fyrir jólapakka,
lítil kort og póstkort.
Samtökin hafa nú starfað í 28
ár og hlotið margs konar viður-
kenningu eins og til að mynda
Friðarverðlaun Nóbels árið 1977.
íslensk deild í samtökunum hefur
starfað síðan 1974 og byggt vax-
andi starfsemi sína á félagsgjöld-
um og frjálsum framlögum ein-
staklinga. Sala jólakorta hefur þó
verið drýgsta tekjulindin undan-
farin ár. Leitast hefur verið við
að fá verk góðra íslenskra lista-
manna til að prýða kortin.
Samtökin Amnesty Internat-
ional hafa styrkst með hverju
starfsárinu sem liðið hefur. Hefur
það einnig átt við um íslands-
íbúð óskast!
Óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu frá 10. janúar.
Uppl. í síma 91-20173.
FATASKÁPAR
Hvítu fataskáparnir margeftirspurðu
eru komnir aftur
Breidd: 50 cm, 100 cm og 150 cm
Hæð: 203 cm og 170 cm
★
Vandaðir skápar, hagstættverð
TRYGGVABRAUT 24 PÓSTHÓLF 266 602 AKUREYRI SlMI (96)21410
Amnesty
deildina. En auknar kröfur og
öflugri starfsemi krefst sífellt
meiri fjárútláta, þótt sjálfboða-
liðar beri hitann og þungann af
starfseminni. Er því nauðsynlegt
að sala jólakortanna takist vel að
þessu sinni.
Tekið er á móti pöntunum á
skrifstofu samtakanna að Hafn-
arstræti 15, Reykjavík, milli kl.
15 og 18. Síminn er (91-)16940.
Hægt er að fá kortin send.
UMFERDARMENNING
Ökum jafnan
á hægri rein
á akreinaskiptum
vegum
Iráð