Dagur - 23.01.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 23.01.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 23. janúar 1990 Héraðsmót UMSE í frjálsum íþróttum innanhúss: Dalvíkingar öflugastir Frjáisíþróttamót á vegum UMSE var haldið í íþróttahöll- inni á Akureyri nýlega. Góð þátttaka var á mótinu og þegar upp var staðið reyndust Dal- víkingar hafa borið sigur úr býtum í stigakeppni félaganna. Þóra Einarsdóttir frá Dalvík náði bestum árangri er hún stökk 1,70 í hástökki en við skulum líta á árangur í einstökum greinum. 10 ára og yngri: 40 m hlaup - hnokkar sek. 1. Þorleifur Árnason, Sv. 6,2 2. Haraldur L. Hringsson, Æ. 6,5 3. Benjamín Davíðsson, V. 6,6 400 m hlaup - hnokkar min. 1. Benjamín Davíðsson, V. 1.24,3 2. Sveinn B. Sveinsson, R. 1.29,8 3. Sigurður Konráðsson, R. 1.31,9 Langstökk án atr. - hnokkar m 1. Þorleifur Árnason, Sv. 2,22 2. Haraldur L. Hringsson, Æ. 2,08 3. Benjamín Davíðsson, V. 1,96 40 m hlaup - tátur sek. 1. Sigríður R. Gylfadóttir, Sv. 6,2 2. Berglind Gunnarsdóttir, Sv. 6,3 3. Gunnhildur Helgadóttir, Æ. 6,6 400 m hlaup - tátur mín. 1. Berglind Gunnarsdóttir, Sv. 1.28,3 Kjarnagangan, fyrsta skíða- göngumót vetrarins, var haldin sl. laugardag á útivistarsvæð- inu í Kjarnaskógi. Starfsmenn Skógræktarfélags Eyjafjarðar sáu um allan undirbúning og framkvæmd. Þátttaka var mik- il í góðu veðri. Keppt var í 10 flokkum og urðu úrslit þessi: Drengir 9 ára og yngri, 1,0 km: 1. Baldur Ingvarsson 4,45 2. Grétar Ó. Kristinsson 4,50 3. Hannes Árdal 5,23 4. Ævar Guðmundsson 5,42 5. Björn Harðarson 6,01 6. Geir Egilsson 7,37 7. Finnbogi Jónasson 7,58 8. Jón Gíslason 9,20 Drengir 10-11 ára, 2,2 km: 1. Þóroddur Ingvarsson 10,28 2. Helgi Jóhannesson 10,45 3. Anton I. Þórarinsson 12,16 4. Tryggvi Hallgrímsson 13,20 5. Arnar Sigurðsson 13,40 6. Jens Gíslason 15,48 7. Marinó Tryggvason 16,55 Stúlkur 12 ára og yngri, 2,2 km: 1. Harpa Pálsdóttir 11,57 2. Freydís H. Árnadóttir 12,34 3. Arna Pálsdóttir 12,35 4. Erna Jónasdóttir 12,48 Drengir 12 ára, 3,2 km: 1. Stefán S. Kristinsson 13,47 2. Sigurlaug Níelsdóttir, F. 3. Sandra Sigmundsdóttir, F. 1.28,5 1.29,7 Langstökk án atr. - tátur 1. Sigríður R. Gylfadóttir, Sv. 2. Margrét R. Bjarnadóttir, F. 3. Sigríður Ingadóttir, F. m 1,97 1,94 1,93 1142 ára 40 m hlaup - strákar 1. Heiðmar Felixson, R. 2. Örlygur Helgason, Á. 3. Magnús Helgason, Æ. sek. 6,2 6.3 6.4 600 m hl. - strákar 1. Anton Ingvason, Sv. 2. Bergvin Gunnarsson, Sv. 3. Hlynur Ólason, Á. mín. 2.16,6 2.18,2 2.18,3 Kúluvarp - strákar 1. Þorleifur Árnason, Sv. 2. Haukur Gunnarsson, R. 3. Valdimar Jóhannsson, Æ. m 7,93 7,75 6,99 Langstökk án atr. - strákar 1. Hlynur Ólason, Æ. 2. Heiðmar Felixson, R. 3. Heiðar Sigurjónsson, Sv. m 2,31 2,30 2,10 Hástökk - strákar 1. Heiðmar Felixson, R. 2. Jón Már Jónsson, Sv. 3. Örlygur Helgason, Á. m 1,30 1,25 1,20 40 m hlaup - stelpur 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, R. 2. Eva Bragadóttir, Sv. 3. Árdís Ármannsdóttir, Skr. sek. 6,2 6.5 6.6 2. Gísli Harðarson 14,25 3. Sigurbjörn Gunnarsson 16,31 Stúlkur 13-15 ára, 2,2 km: 1. Kristín H. Björnsdóttir 11,46 Drengir 15-16 ára, 6,6 km: 1. Kristján Ólafsson 23,26 2. Kári Jóhannesson 24,56 3. Steingrímur Þorgeirsson 27,36 4. Hrólfur M. Kristinsson 28,00 5. Sverrir Guðmundsson 28,27 Konur 4,4 km: 1. Helga Rósantsdóttir 26,01 2. Rósa Gunnarsdóttir 31,06 Karlar 17-34 ára, 8,8 km: 1. Ingþór Eiríksson 34,19 2. Jóhannes Kárason 36,32 3. Sigurður P. Sigmundsson 40,35 4. Gunnar Kristjánsson 42,59 Karlar 35-49 ára, 6,6 km: 1. Sigurður Aðalsteinsson 23,54 2. Ingþór Bjarnason 24,56 3. Sigurður Bjarklind 24,58 4. Teitur Jónsson 29,06 5. Kristinn E. Eyjólfsson 31,43 6. Ólafur D. Snorrason 31,58 7. Stefán Jónasson 32,17 8. Torfi Guðmundsson 33,40 9. Páll A. Pálsson 33,55 10. Ingvar Þóroddsson 38,35 Karlar 50 ára og eldri, 6,6 km: 1. Þorlákur Sigurðsson 28,30 2. Rúnar Sigmundsson 29,37 Þóra Einarsdóttir stökk 1,70 m í hástökki. 600 m hlaup - stelpur mín. 1. Eva Bragadóttir, Sv. 2.16,2 2. Gunnur Ýr Stefánsdóttir, Á. 2.24,5 3. Heiðdís Þorsteinsdóttir, Sv. 2.31,4 Kúluvarp - stelpur m 1. Hanna Blandon, Á. 6,70 2. Bjarkey Sigurðardóttir, Á. 5,21 3. Svala Rán Aðalbjörnsd., Á. 4,77 Langstökk án atr. - stelpur m 1. Soffía Gunnlaugsdóttir, R. 2,15 2. Eva Bragadóttir, Sv. 2,12 3. Dagbjört Sigurpálsdóttir, Sv. 2,02 Hástökk - stelpur m 1. Margrét Magnúsdóttir, Sv. 1,25 2. Soffía Gunnlaugsdóttir, R. 1,25 3. Dagbjört Sigurpálsdóttir, Sv. 1,15 1344 ára 40 m hlaup - piltar sek. 1. Ómar Kristinsson, F. 5,4 2. Brynjar Óttarsson, F. 5,5 3. Stefán Gunnlaugsson, R. 5,7 800 m hlaup - piltar mín. 1. Sveinn Brynjólfsson, Sv. 2.48,0 Kúluvarp - piltar m 1. Ómar Kristinsson, F. 12,18 2. Sveinn Brynjólfsson, Sv. 7,78 3. Bjarmi Skarphéðinsson, Sv. 7,45 Langstökk án atr. - piitar m 1. Stefán Gunnlaugsson, R. 2,68 2. Brynjar Óttarsson, F. 2,67 3. Henrý Indriðason, Æ. 2,42 Hástökk - piltar m 1. Ómar Kristinsson, F. 1,50 2. Bjarmi Skarphéðinsson, Sv. 1,45 3. Sveinn Brynjólfsson, Sv. 1,40 40 m hlaup - telpur sek. 1. Sigurlaug Hauksdóttir, Sv. 5,7 2. Maríanna Hansen, Æ. 5,8 3. Sólrún Óladóttir, Á. 6,1 800 m hlaup - telpur mín. 1. Lilja Rögnvaldsdóttir, Sv. 3.15,2 2. Heiðrún Jóhannsdóttir, Þ.Sv. 3.24,f Kúluvarp - telpur m 1. Hafdís Jóhannsdóttir, Þ.Sv. 6,61 2. Valdís Jósavinsdóttir, Skr. 6,51 3. Heiðrún Jóhannsdóttir, Þ.Sv. 6,29 Langstökk án atr. - telpur m 1. Sigurlaug Hauksdóttir, Sv. 2,25 2. Maríanna Hansen, Æ. 2,24 3. Lilja Rögnvaldsdóttir, Sv. 2,17 Hástökk - telpur m 1. Maríanna Hansen, Æ. 1,55 2. Hafdís Jóhannsdóttir, Þ.Sv. 1,20 1546 ára 40 m hlaup - sveina sek. 1. Benedikt Benediktsson, Æ. 5,4 2. Eiríkur Hauksson, Æ. 5,4 3. Konráð Þorsteinsson, F. 5,4 800 m hlaup - sveina mín. 1. Jóhannes G. Pálmason, Á. 2.45,9 2. Gauti Friðriksson, Æ. 3.41,7 Kúluvarp - sveina m 1. Konráð Þorsteinsson, F. 11,65 2. Hreinn Hringsson, Æ. 11,50 3. Gauti Friðriksson, Æ. 10,18 Langstökk án atr. - sveina m 1. Benedikt Benediktsson, Æ. 2,65 2. Hreinn Hringsson, Æ. 2,65 Þrístökk án atr. - sveina m 1. Konráð Þorsteinsson, F. 8,07 2. Hreinn Hringsson, Æ. 7,95 Hástökk - sveina m 1. Gauti Friðriksson, Æ. 1,55 2. Benedikt Benediktsson, Æ. 1,55 3. Eiríkur Hauksson, Æ. 1,50 40 m hlaup - meyja sek. 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Sv. 5,9 2. Sigrún Árnadóttir, Skr. 6,0 3. Elín D. Gunnarsdóttir, F. 6,8 800 m hlaup - meyja mín. 1. Sigríður Gunnarsdóttir, Á. 2.53,8 2. Sigrún Árnadóttir, Skr. 3.06,1 Kúluvarp - meyja m 1. Ása Þorsteinsdóttir, R. 7,84 2. Sigríður K. Sverrisdóttir, Skr. 7,06 3. Pálína Sigurðardóttir, Á. 6,86 Langstökk án atr. - meyja m 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Sv. 2,62 2. Elín D. Gunnarsdóttir, F. 2,20 Þrístökk án atr. - meyja m 1. Snjólaug Vilhelmsdóttir, Sv. 7,72 2. Sigrún Arnadóttir, Skr. 6,62 3. Sigurlaug Hauksdóttir, Sv. 6,46 Hástökk - meyja m 1. Sigríður Gunnarsdóttir, Á. 1,20 1748 ára 40 m hlaup - drengir sek. 1. Þórarinn Pétursson, Skr. 5,3 2. Pétur Friðriksson, Æ. 5,4 3. Eggert Ólafsson, Æ. 6,1 800 m hlaup - drengir mín. 1. Eggert Óiafsson, Æ. 2.43,5 Kúluvarp - drengir m 1. Hreinn Karlsson, Æ. 10,47 2. Pétur Friðriksson, Æ. 9,25 Langstökk án atr. - drengir m 1. Þórarinn Pétursson, Skr. 2,89 2. Pétur Friðriksson, Æ. 2,88 3. Eggert Ólafsson, Æ. 2,29 Þrístökk án atr. - drengir m 1. Hreinn Karlsson, Æ. 8,81 2. Pétur Friðriksson, Æ 8,52 3. Þórarinn Pétursson, Skr. 8,33 Hástökk - drengir m 1. Þórarinn Pétursson, Skr. 1,65 2. Pétur Friðriksson, Æ. 1,55 40 m hlaup - stúlkur sek. 1. Guðrún Gísladóttir, Æ. 6,1 800 m hlaup - stúlkur mín. 1. Guðrún Gísladóttir, Æ. 3.09,7 Kúluvarp - stúlkur m 1. Sólveig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 7,95 2. Þóra Einarsdóttir, Sv. 7,16 Langstökk án atr. - stúlkur m 1. Þóra Einarsdóttir, Sv. 2,67 2. Guðrún Gísladóttir, Æ. 2,38 Þrístökk án atr. - stúlkur m 1. Þóra Einarsdóttir, Sv. 7,87 2. Sólveig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 7,04 Hástökk - stúlkur m 1. Þóra Einarsdóttir, Sv. 1,70 2. Sólveig Sigurðardóttir, Þ.Sv. 1,45 Karlar 40 m hlaup sek. 1. Hannes Garðarsson, Sv. 5,2 2. Hallgrímur Matthíasson, Sv. 5,3 Friðgeir Halldórss., USAH, gestur 5,4 3. Jóhann Bjarnason, Sv. 5,5 4. Hringur Hreinsson, Æ. 5,7 50 m grindahlaup sek. Friðgeir Halldórss., USAH, gestur 7,5 1. Hreinn Karlsson, Æ. 8,3 2. Hallgrímur Matthíasson, Sv. 8,5 3. Jóhann Bjarnason, Sv. 9,0 800 m hlaup mín. 1. Hallgrímur Matthíasson, Sv. 2.38,5 Kúluvarp m Friðgeir Halldórss., USAH, gestur 11,97 1. Flosi Jónsson, R. 10,89 2. Árni Snorrason, Sv. 9,53 3. Jóhann Bjarnason, Sv. 9,52 Langstökk án atr. m 1. Flosi Jónsson, R. 3,17 2. Hannes Garðarsson, Sv. 2,90 3. Gunnar Sigurðsson, Þ.Sv. 2,85 Þrístökk án atr. m 1. Gunnar Sigurðsson, Þ.Sv. 8,46 2. Hannes Garðarsson, Sv. 8,22 Hástökk m Friðgeir Halldórss., USAH 1,70 40 m hlaup sek. 1. Þuríður Árnadóttir, Skr. 6,1 Kúluvarp m 1. Katrín Sigurjónsdóttir, R. 8,54 2. Aðalheiður Stefánsdóttir, Æ. 7,23 Lokaúrslit i stigakeppni félaga stig 1. UMF. Svarfdæla 168,5 2. UMF. Æskan 120,0 3. UMF. Reynir 63,0 4. UMF. Framtíð 52,0 5. UMF. Árroðinn 48,5 6. UMF. Skriðan 38,0 7. UMF. Þorsteinn Svörfuður 32,0 8. UMF. Vorboðinn 9,0 KA menn efna tO þorrablóts Ákveðið hefur verið að efna til þorrablóts KA manna og verð- ur það haldið nk. laugardag. Ætlunin er að þorrablót verði árlegur viðburður í félagslífí KA manna eins og Jónsmessu- hátíðin sem tókst með eindæm- um vel í sumar. Á laugardaginn vill svo vel til að margir ættu að geta mætt og verið með. Karladeildir hand- knattleiks- og blakdeildar geta t.d. báðar mætt leikja vegna og er vonast til að sem flestir aðrir KA menn og velunnarar mæti líka. Byrjað er að taka á móti pöntunum í KA heimilinu og eru þátttakendur minntir á að panta miða sem allra fyrst. VG Skíðaganga: Góð þátttaka í Kjamagöngunni Sfefán Pétursson og félagar í Tindastólsliðinu sunnudaginn. Hersluir Þrátt fyrir ágætan leik tókst KA- liðinu ekki að standast sterku liði FH snúning og mátti sætta sig við 5 marka tap, 26:21, í 1. deiidinni í handknattleik í Hafnarfírði á laug- ardaginn. Þar munaði miklu að fjögur víti KA-manna fóru í súg- inn en heimamenn nýttu öll víti sín í leiknum. Jafnræði var með liðunum framan af fyrri hálfleik. KA skoraði fyrsta markið en FH-ingar jöfnuðu fljót- lega og voru yfirleitt fyrri til að skora. Heimamönnum tókst hins vegar ekki að hrista gestina af sér og þegar um 10 mínútur voru til leikhlés var staðan 8:8. Þá kom slakur kafli hjá KA-mönn- um sem gerði reyndar út um leikinn. FH skoraði þá fimm mörk gegn einu KA-manna og þann mun tókst Akur- eyrarliðinu aldrei að vinna upp. Síðari hálfleikur þróaðist svipað og sá fyrri. Bæði lið skiptust á að skora en hvorugu tókst að breyta stöðunni að neinu ráði. KA náði að vísu að minnka muninn í þrjú mörk, 21:18 og þegar um fjórar mínútur voru til leiksloka var staðan 23:20. Pá reyndu KA-menn að skjóta úr vonlausum færum enda lítið eftir af leiktímanum en það tókst ekki. FH vann því nokkuð öruggan sigur 26:21. Hjá KA voru þeir Erlingur Krist- jánsson, Sigurpáll Árni og Pétur Bjarnason fremstir í flokki. Erlingur var sá eini sem náði að skora með langskoti og Árni Palli skoraði falleg mörk úr horninu. Pétur virkaði mun léttari en hann hefur verið fyrr í vet- ur og barðist vel allan tímann. Guð- mundur var seigur á línunni og fisk- Jóhs

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.