Dagur - 23.01.1990, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 23. janúar 1990
Vinningstölur laugardaginn
20. jan. ’90
VINNINGAR FJÖLDI | VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af5 I 3 1.878.568.-
O ius,• 4. 12 46.926.-
3. 4af 5 I 174 5.582.-
4. 3af 5 6.039 375.-
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
9.434.709.-
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 1
ÞorraÍDlót
Hrafnagilshrepps verður haldið í Laugar-
borg laugardagskvöldið 27. jan. kl. 20.30.
Brottfluttir hreppsbúar velkomnir.
Miðapantanir í síma 31160 og 31170 mið-
vikudag eftir kl. 20.00.
it
Systir okkar, mágkona og frænka,
KARITAS GUÐMUNDSDÓTTIR,
Bjarmastíg 2,
andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 22. jan.
Fjölskyldan.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
KRISTINN ÓSKARSSON,
sem andaðist þann 17. janúar verður jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju, miðvikudaginn 24. janúar kl. 13.30.
Þórdís Kristinsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og
heiðruðu minningu móður okkar,
MARGRÉTAR JAKOBSDÓTTUR,
Skarðshlíð 15 f, Akureyri.
Sérstakar þakkir til Þistilfirðinga fyrir hjálpsemi þeirra og
einstaka gestrisni ennfremur til starfsfólks Handlækninga-
deildar F.S.A. fyrir hlýhug þeirra og góða umönnun hinnar
látnu.
Fyrir hönd vandamanna.
Börnin.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and-
lát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Presthólum.
Jónas Þorgrímsson,
Guðmundur Þorgrímsson, Guðrún Gunnarsdóttir,
Hálfdán Þorgrímsson, Hjördís Vilhjálmsdóttir,
Þorbjörg Þorgrímsdóttir, Karl Þorsteinsson,
Ármann Þorgrímsson, Kristveig Jónsdóttir,
Þóra Þorgrímsdóttir, Gestur Jónsson,
Halldór Þorgrímsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Jólakrossgáta/Jólamyndagáta Dags:
230 lausnir bárust
- báðir vinningshafarnir á Akureyri
Á föstudaginn var dregið úr
innsendum lausnum á jóla-
krossgátu og jólamyndagátu
Dags. Tæplega 200 manns
sendu inn lausn á jólakrossgát-
unni en um 30 Iausnir bárust á
myndagátunni. Flestar lausn-
irnar voru réttar.
Verðlaun fyrir rétta lausn
myndagátunnar hlaut Ævarr
Hjartarson, Holtagötu 1, Akur-
eyri. Ráðningin var eftirfarandi:
„Á Fróni ríkir upplausn á marg-
an máta. Fyrirtæki, einstaklingar
og félög eiga undir högg að
sækja. Snúum vörn í sókn.“
Verðlaun fyrir rétta lausn
krossgátunnar hlaut Valdemar
Halldórsson, Barmahlíð 8, Akur-
eyri. Ráðningin var eftirfarandi:
„Bráðum koma blessuð jól,
boða frið um dal og hól,
þá á himni hækkar sól,
hlýnar geð sem áður kól.
Vinningshafar eru beðnir að
snúa sér til ritstjóra Dags, en hjá
honum bíður hvors um sig ávísun
á vöruúttekt að eigin vali að upp-
hæð 12 þúsund krónur.
Dagur þakkar lesendum þátt-
tökuna í jólagátunum með þeirri
von að allir hafi haft nokkra
skemmtan af. Til þess var leikur-
inn gerður.
Nýlyf
88-89
Út er komin bókin Ný lyf 88-89
sem er viðauki við Nýju íslensku
lyfjabókina. í bókinni eru upp-
lýsingar um notkun, áhrif og
aukaverkanir 87 lyfja sem skráð
hafa verið til notkunar á íslandi
frá því að Nýja íslenska lyfjabók-
in kom út um mitt ár 1988 til árs-
loka 1989.
Einnig er í bókinni greint frá
nýrri reglugerð um afgreiðslu
lyfja og sölu lyfja án lyfseðils. í
bókinni er listi yfir þau lyf sem
selja má í lausasölu á íslandi.
Bókin Ný lyf 88-89 er 56 blað-
síður, hún er seld í lyfjabúðum
og kostar 390 kr.
Nýja íslenska lyfjabókin verð-
ur framvegis seld með viðaukan-
um og kosta þá báðar bækurnar
saman 2.480 kr. Bókin er seld í
bókabúðum og lyfjabúðum.
Höfundar bókarinnar eru
læknarnir Helgi Kristbjarnarson,
Magnús Jóhannsson og Bessi
Gíslason lyfjafræðingur. Útgef-
andi er Lyfjabókaútgáfan.
Aktu eins og þú vilt
_ 1 hluli sódf
P H hlular vqLó
OKUM EINS OC MENN'
að alrir aki!
u
B hci aM" ..II*. 8a«a- Stmkl y Sund far, F/íyi £»»■" KvoT. Ivfll.P «7.*' ftlag K«jl OfiH E.nt
MiS- M r s T R I /J u r s a i e ú k H o
'fl L M fl ISf L O 6 O £ i /J n ft £ fl R n T
B,., S L i 'fl u A & 6 I T X c fl 'e T A
(Jb §g§!^ fl £ fl 'n fl u £ rt p I £ £ A E ’m 1 L
Hiitt R H R A A/ 5 & r N Ul fl "d I + 5 M
$ 1 C.ad« X". ‘I " Hr Vf "fl u T u í ft f T A R fc fl k a
n’/ír Tala x Ú s Cr L A S X £ e R u M L I £ u fc R R
fei ft F K. T A tJ B 'A & fl S \/ r fí fl 'rt S 'n fl s s-
»■■ k fl ? a L r M L fl fc fl fc A N a T i 6 L 6 T T
fr JL L £ D Cr fl T fl £> r R u £ r íSL G L a S X L n r
i r a /j T> fc s A £ J. M fl £. e G G X «rak. "h tJ r G AJ i
r u £ f\ í k u 's s a E r B X £> & n N £ 'e M r
Tola M L ú R £ I ‘Mir.fr r fc B fl k k I X 0
<‘1 fi B k X !f fl S Wfl' R S fí R X N Cr 6 N fl
p u r Ð U I L 1 o k £ e r L r Cr C- u R
E,n, Sr fl T L n e V fc Ó L 'W U bJ e
Eta,- ‘i* E 1 T X N T 0 A ■Uji. & L fí Ð A nl-
Drytt.r .0 L T R e N S T n 0 L 'fl S ft w* ■D I R
;1,"‘ V.,t. L 1í R V G & A s fl L E R fj i N T
,L A t> A £ ± P Á u £ M U M rJ ± n ■o U/fcf. U-..I £r «...
5<clo u bJ u 'ji Htófur G fl £ e X £ X R ;*:r S K e M M s T d ”r
H A u "Cr “h 'e F p r ivw,; fl £ r F A fc fl p fl ’l L r M
R,,a i M u fl R fe jrij S í .9- í ’l i u R e & R E N p 1
Mafut e M M ;::sf fí mt,- E > k r M ú fl fl f Sf R e
l,n. l i •Vr u Bu„.f V e £ P r iJ & A G fl f/
5 tu>U X 'V X 'f\ k Slor/ X t> D A §7 X s "fc R “a R
Op h u A/ A1 r<V» L "a' i> r S T r u ft V.
TalO i fc A 'r flí t tJ iár ■B A N k rt N ú
B.na. V £ fl F "»'■ Vaí/ 6 s L ■,if. fl e $ 5 A T
Ota T B £ £ a pd/. L:S, 8y.». ‘s T fl f s ft 5 'k r L 'fl
Kolla ± k u Æ P I I> r E F ± £ fl H U T e í T fl^ F X T T
iaóur h e rJ (r I L L L E I f fí r ' £ £ A avioí 5 k X T U &
■s, fl Cr ft R k fl S r -»'-■• £ fl h M F fl i. s £ fl 5 'fl £ R I
5 'T c R “« I M X fj X ta M a R £ s X V a L r 'fl R
L S e M M J & L a ó G- rt © r r 0 p T & fl
Fulltrúar í stjóm Irnikaupastoftiimar
og Lífeyrissjóðs starfsmaima ríkisins
Fjármálaráðherra skipaði í vik-
unni stjórn Innkaupastofnunar
ríkisins og þrjá fulltrúa í stjórn
Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkis-
ins.
Stjórn Innkaupastofnunar
ríkisins er skipuð þeim Hilmari
Ingólfssyni skólastjóra, Loga
Kristjánssyni verkfræðingi og
Þórhalli Arasyni skrifstofustjóra
í fjármálaráðuneytinu, sem er
formaður stjórnarinnar. Þeir eru
skipaðir til tveggja ára.
Fulltrúar ráðherra í stjórn Líf-
eyrissjóðs starfsmanna ríkisins
eru Adda Bára Sigfúsdóttir
veðurfræðingur, Snorri Olsen
skrifstofustjóri í fjármálaráðu-
neytingu og Þorsteinn Geirsson
ráðuneytisstjóri dómsmálaráðu-
neytisins. Þau eru skipuð til
þriggja ára.
Aðrir í sjóðsstjórninni eru Ein-
ar Ólafsson og Ógmundur Jónas-
son frá BSRB og Þorsteinn Jóns-
son frá BHMR. Stjórnin skiptir
sjálf með sér verkum.