Dagur - 23.01.1990, Blaðsíða 13
s.
V
Þriöjudagur 23. janúar 1990 - DAGUR - 13
Vísitala
byggingarkostnaðar:
6,1% hækkun
á síðustu þrem-
ur mánuðum
- það samsvarar
26,5% árshækkun
Hagstofan hefur reiknað vísitölu
byggingarkostnaðar eftir verðlagi
um miðjan janúr 1990. Reyndist
hún vera 164,9 stig, eða 3,3%
hærri en í desember (júní
1987=100). Pessi vísitala gildir
fyrir febrúar 1990. Samsvarandi
vísitala miðuð við eldri grunn
(desember 1982=100) er527 stig.
Vísitala byggingarkostnaðar í
janúar er reiknuö samkvæmt
ákvæðum laga nr. 137/1989 um
breytingu á lögum um vísitölu
byggingarkostnaðar nr. 42/1987.
í þeim lögum segir að eftir upp-
töku virðisaukaskatts hinn 1.
janúar 1990 skuli Hagstofan taka
tillit til endurgreiðslna virðis-
aukaskatts af byggingu íbúðar-
húsnæðis vegna vinnu á bygging-
arstað, þannig að endurgreiðslur
séu dregnar frá byggingarkostn-
aði. Tekið skal fram að án þess-
ara endurgreiðslna hefði vísitalan
hækkað um 11,8%. Þess skal og
getið að Hagstofan vinnur nú að
mati á breytingu á byggingar-
kostnaði atvinnuhúsnæðis frá
verðlagi í desember 1989 til
janúar 1990, með og án virðis-
aukaskatts. Niðurstöður þessa
mats verða birtar fyrir næstkom-
andi mánaðamót.
Af einstökum hækkunum vísi-
tölunnar frá desember til janúar
má nefna að verð á steypu hækk-
aði um 9,7% sem olli 1,0% vísi-
töluhækkun, innihurðir hækkuðu
um 9,3% sem hafði í för með sér
0,3% hækkun og hönnunarkostn-
aður hækkaði um 14,2% sem olli
0,7% hækkun vísitölunnar.
Hækkun hönnunarkostnaðar á
fyrst og fremst rætur að rekja til
upptöku virðisaukaskatts 1.
janúar sl. í heild má ætla að vísi-
talan hafi hækkað um nálægt 2%
vegna upptöku virðisaukaskatts-
ins.
Síðastliðna tólf mánuði hefur
vísitala byggingarkostnaðar
hækkað um 27,3%. Síðustu þrjá
mánuði hefur vísitalan hækkað
um 6,1% og samsvarar það
26,5% árshækkun.
DAGUR
óskar eftir að ráða
íþróttafréttamann
í fullt starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf
20. febrúar nk.
Góð íslensku- og vélritunarkunnátta og góð
almenn menntun áskilin.
Skriflegar umsóknir berist ritstjóra fyrir 1.
febrúar nk.
Strandgötu 31, Akureyri, sími 24222.
Sérverslun í
Viö leitum að liprum starfskrafti til starfa viö af-
greiðslu og smáviögerðir hjá Jóni Bjarnasyni úr-
smiði.
Um heilsdagsstarf er að ræða.
Upplýsingar aöeins á skrifstofunni.
DRÁÐNINGAR
Endurskoðun Akureyri hf. - Fell Glerárgötu 24 - Sími 26600
Vantar blaðbera
strax í Vallargerði og í einbýlishús í Gerðahverfi 2.
Slys gera ekki^>
■ $C r m r m ÖKUM EINS OG MENNI
boð a undan serlyæ-
óskar eftir að ráða fólk til starfa til að skrifa
fasta þætti í blaðið. Tilskilin er góð íslensku- og
vélritunarkunnátta og góð almenn menntun.
Um eftirtalda efnisþætti er að ræða, auk þess
sem ábendingar um fleiri eru vel þegnar:
★ Unglingar
★ Tónlist
★ Tómstundir
★ Neytendamál
Ennfremur óskar blaðið eftir fólki til að skrifa
fasta þætti um sjálfvalið efni.
Skriflegar umsóknir berist ritstjóra fyrir 1.
febrúar nk.
WMM
Strandgötu 31, Akureyri, sími 24222.
Vai ------------- -------------- -------1
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Borgarsíða 11, Akureyri, þingl. eig-
andi Árni Björgvinsson, föstud. 26.
jan. '90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands og
Ásgeir Thorodddsen hdl.
Brekkuhús 7, Hjalteyri, þingl. eig-
andi Einar Helgason o.fl., föstud.
26. jan. '90, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Sigríður Thorlacius hdl.
Brimnesbraut 11, Dalvík, þingl. eig-
andi Aðalbjörg K. Snorradóttir,
föstud. 26. jan. '90, kl. 13.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Eyrarlandsvegur 8, n.h., Akureyri,
talinn eigandi Stefán Sigurðsson,
föstud. 26. jan. '90, kl. 14.00.
Uppboösbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Hafnarbraut 14, Dalvík, þingl. eig-
andi Saumastofan Ýlir hf., föstnd.
26. jan. '90 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er:
Iðnlánasjóður.
Heiðarlundur 6 b, Akureyri, þingl.
eigandi Pétur Jósefsson, föstud. 26.
jan. '90, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl„ Ólafur Birgir
Árnason hdl., Tryggingastofnun
ríkisins, Bæjarsjóður Akureyrar og
Veðdeild Landsbanka Islands.
Hjallalundur 18 íb. 103, Akureyri,
talinn eigandi Hilmar Guðmunds-
son, föstud. 26. jan. '90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Innheimtumaður rikissjóðs og
Bæjarsjóður Akureyrar.
Hrísalundur 16 d, Akureyri, talinn
eigandi Guðni Jónsson, föstud. 26.
jan. '90, kl. 14.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka Islands og
Bæjarsjóður Akureyrar.
Karlsrauðatorg 26 b, Dalvik, þingl.
eigandi Anton Ingvason, föstud. 26.
jan. '90, kl. 14.15
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Mikligarður hl. Hjalteyri, þingl. eig-
andi Sigurður Karlsson, föstud. 26.
jan. ’90 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka íslands.
Móasíða 4 f, Akureyri, þingl. eig-
andi Elspa Elísdóttir, föstud. 26.
jan. '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Guðríður Guðmundsdóttir hdl.,
Ásgeir Thoroddsen hdl. Bæjarsjóð-
ur Akureyrar, Benedikt Ólafsson
hdl. og Garðar Briem hdl.
Norðurgata 57, ofl. Akureyri, þingl.
eigandi Sana hf„ föstud. 26. jan.
'90, kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru:
íslandsbanki, (Iðnaðarbanki íslands
ht.), Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóð-
ur og Bæjarsjóður Akureyrar.
Rein II, Öngulsstaðahreppi, þingl.
eigandi Árni Jóhannsson, föstud.
26. jan. '90, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Veðdeild Landsbanka (slands.
Skálagerði 4, Akureyri, þingl. eig-
andi Eiríkur Jónsson, föstud. 26.
jan. '90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Ólafur Gústafsson hrl.
Sunnuhlíð 21 d, Akureyri, þingl. eig-
andi Einar Viðarsson ofl„ föstud.
26. jan. '90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Tjarnariundur 8 h, Akureyri, þingl.
eigandi Magnús Jónsson, föstud.
26. jan. '90, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka islands,
Bæjarsjóður Akureyrar og Kristján
Ólafsson, hdl.
Tungusíða 7, Akureyri, þingl. eig-
andi Benedikt Ólafsson, föstud. 26.
jan. '90, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er:
Bæjarsjóður Akureyrar.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri,
á neðangreindum tíma:
Borgarhlíð 9 a, Akureyri, þingl. eig-
andi Sigurður Pálsson, föstud. 26.
jan. '90, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
íslandsbanki, (Iðnaðarbanki íslands
hf.), Búnaðarbanki íslands, Jón
Þórarinsson hdl. og Bæjarsjóður
Akureyrar.
Brekkugata 3, efsta h„ Akureyri, tal-
inn eigandi Pálmi Björnsson, föstud.
26. jan. '90, kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Gunnar Sólnes hrl„ Bæjarsjóður
Akureyrar og Óskar Magnússon
hdl.
Bugðusíða 1, Akureyri, þingl. eig-
andi Sjálfsbjörg, föstud. 26. jan. '90,
kl. 16.00.
Uppboðsbeiðendur eru:
Iðnlánasjóður, íslandsbanki, (Iðn-
aöarbanki islands hf.), innheimtu-
maður ríkissjóðs, Tiy/ggingastofnun
ríkisins og Guðjón Á. Jónsson hdl.
Hrafnabjörg 5, Akureyri, þingl. eig-
andi Flosi Jónsson, föstud. 26. jan.
'90, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðendur eru:
íslandsbanki, (Iðnaðarbanki íslands
hf.), Ólafur Birgir Árnason hdl„ Veð-
deild Landsbanka íslands, Ólafur
Gústafsson hrl„ innheimtumaður
ríkissjóðs og Bæjarsjóður Akureyr-
ar.
Móasíða 1, Akureyri, þingl. eigandi
Kristján Gunnarsson, föstud. 26.
jan. '90, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur eru:
Bæjarsjóður Akureyrar, Gunnar
Sólnes hrl„ Björn Jósef Arnviðarson
hdl„ Ólafur Birgir Árnason hdl„ inn-
heimtumaður ríkissjóðs og Gunnar
Sólnes hrl.
Múlasíða 5 f, Akureyri, talinn eig-
andi BirgirTorfason, föstud. 26. jan.
'90, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er:
Benedikt Ólafsson hdl.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Heilræði
Varúð!
Geymiö lyf þar sem
börn ná ekki til