Dagur - 28.02.1990, Blaðsíða 10

Dagur - 28.02.1990, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 28. febrúar 1990 ÁRLAND f/ myndasögur dags 1 Víkingur minn ... ég þarf aö skreppa í bæinn ... þú mátt koma meö í bíltúr ef þú vilt, en þú verður aö bíöa í bílnum ... Nei annars ... Þú myndir'Einmitt... bara ata allan bilinn út í hundahárum og fitu . þú ættir bara aö vera heima geyma hund kvikindishárin og fituna þar sem hún á að, vera. o ANPRÉS ÖND -V Skrifstofurnar hafa sannarlega breyst! HERSIR BJARGVÆTTIRNIR í bíl óvina sinna um leið og ekiö er yfir Delware-á, fær Linda aö vita hvaó veröur um hana.. ... ásamt eiturtunnunum okkar!. Tilvalinn dauödagi fyrir umhverfis- Þarna er trukkurinn hans Karls í |egarkantinum! jr a'ÍU i lagi... það er' ^ ^lhérna sem viö tökum viö farminum l§em. veröur þér samferða! s/ /3L ^a/ctc 1987 Kmg Features Syndicate. Inc World rights resorved 2-17 # Viðbúinn elsku vinur Og þá er það veðrið. Nú gengur annar hver maður um með blótsyrði á vörum eða fjarræn augu, dreym- andi um sólbakaðar strend- ur og ýmsan munað sem tengist þeim i huganum. En sem betur fer eru alltaf ein- hverjir sem sjá björtu hlið- arnar á hlutunum eins og eftirfarandi saga gefur til kynna. Fyrir skömmu hugði maður nokkur á ferð út fyrir bæjartakmörkin. Þar sem kenjar náttúruaflanna höfðu ekki farið fram hjá mannin- um hringdi hann í Vega- gerðina til að fá upplýsingar um færð. Þetta var um helgi og þvi varð símsvari fyrir svörum. Upplýsti hann manninn um færð á helstu leiðum í nágrenninu en endirinn á skilaboðunum var með óvenjulegra móti, eða eitthvað á þessa leið: Vera skaltu viðbúlnn við því elsku vlnurlnn að þlg tefjl ófærðln allan heila veturinn. # Konurí landbúnaði Á síðasta ári sendi nefnd á vegum Landbúnaðarráðu- neytisins út niðurstöður og samantekt á könnun sem hún hafði gert og kallaðist „konur í landbúnaði." Var markmiðið m.a. að afla upp- lýsinga um, og meta, stöðu kvenna í landbúnaði. í skýrslunni eru týndar til athugasemdir frá konunum og getum við ekki stillt okk- ur um að birta hér nokkrar. - „Þetta ágæta bréf hefði mátt koma á heppilegri tíma en i miðjum sauðburði. Ég hef hreinlega ekki haft tíma til að svara þessu fyrr en nú.“ - „Þakka fyrir að fá að svara þessum spurningum þó syfjuð sé þar sem allar ærnar eru ekki bornar og á fullri gjöf...“ - „Eg undrast enn og aftur, hve stuttan tíma þið sem búið á höfuðborgar- svæðinu ætlið landsbyggð- arfólkinu til að svara eða sendast. Ég bý við ágætar póstsamgöngur en hef þó aðeins 8 daga til stefnu.“ dagskrá fjölmiðla ín Sjónvarpið Miðvikudagur 28. íebrúar 17.50 Öskustundin. 18.20 Brauðkollurnar hans Olsons. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Heimsmeistarakeppnin i handknatt- leik - Bein útsending frá Tékkóslóvakíu. Ísland-Kúba. 20.20 Fréttir og veður. 20.55 Gestagangur. Að þessu sinni spjaUar Ólína við hinn landsfræga útvarpsmann og djassgeggj- ara Jón Múla Árnason. 21.40 Sjálfsvíg í Frúarkirkju. (Antonieta.) Frönsk bíómynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, Isabelle Adjani og Carlos Bracho. Kona nokkur er að semja bók um sjálfsvíg kvenna á 20. öld. Hún kynnir sér sérstak- lega sögu Antonietu frá Mexíkó sem svipti sig lífi í Frúarkirkjunni í París árið 1931. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Sjálfsvíg ... frh. 23.45 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 28. febrúar 15.30 Skikkjan. (The Robe.) Myndin er byggð á skáldsögu Lloyd C. Douglas um rómverska hundraðshöfð- ingjann sem hafði umsjón með krossfest- ingu Jesús Krists. Aðalhlutverk: Richard Burton, Jean Simmons og Michael Rennie. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. (Famous Five.) 18.15 Klementína. 18.40 í sviðsljósinu. 19.19 19:19. 20.30 Af bæ í borg. 21.00 Bigfoot-bílatröllin. (Bigfoot in Action.) Hálfrar klukkustundar þáttur fyrir áhuga- menn um bílaferlíki sem útbúin hafa verið sérstaklega til torfæruaksturs. Sýndir verða hinir ótrúlegu eiginleikar bílanna svo sem hraðakstur, veltur, stökk og margt margt fleira sem svo sannarlega kemur á óvart. 21.30 Snuddarar. (Snoops) 22.20 Michael Aspel. 23.00 Reiði guðanna I. (Rage of Angels I.) Seinni hluti. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 28. febrúar 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: Norrænar þjóð- sögur og ævintýri. „Höllin fyrir austan sól og vestan mána," sænskt ævintýri endursagt af Paul Wann- er í þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggnist í bókaskáp Margrétar Kristinsdóttur hússtjómar- kennara. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Nútímabörn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um Norðurlandaráð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Nútímatónlist. 21.00 Byssumenn. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálrha. Ingólfur Möller les 15. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? 23.10 Staða Norðurlandanna í Evrópu framtíðarinnar. Þingmenn á Norðurlandaráðsþingi ræða málið á dönsku, norsku og sænsku og verða umræðurnar ekki þýddar á íslensku. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 28. febrúar 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. 14.06 Milli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dóm- ari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt- ur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Heimsmeistaramótið í handknatt- leik í Tékkóslóvakíu: Ísland-Kúba. 20.15 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþrótta- viðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaran- um og rekur sögu hans. 3.00 Á frívaktinni. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönpum. 6.01 A þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 28. febrúar 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 28. febrúar 17.00-19.00 Tími tækifæranna á sínum stað kl. 17.30. Þáttur fyrir þá sem þurfa að selja eða kaupa. Beinn sími er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.